Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Qupperneq 65

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2003, Qupperneq 65
LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 2003 / / e IC) ct rb I o cJ H>"V 69 Sýnd jau. kl. 2, 4, 6, 8,10 og 11.30. Sun. kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Lúxus lau. kl. 3, 7 og 11. Sun. kl. 3, 7 og 10.30. Margur er knár þó hai smnRfí v Bm Miöasala opnuð kl. 13.30. Besta mynd ársins“ Fbi. „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ ★ ★★★ kvikmyndir.com ★ ★★i ★ ★★★ „Bcsta Brosnan Bond- myndin1* G.H. kvikmyndir.com [fSLAND I AÐALHLUTVERKI - OMISSANDI □□ Dolby /OD/iSS” 11—i x SÍMi 564 oooo - www.smarabio.is Silja Aðalsteinsdóttir skrifar umfjölmiöla. líðiavaktin Mamma strýkur að heiman Gaman var að sjá ítölsku bíó- myndina Brauð og túlipana í Sjónvarpinu á sunnudagskvöldið var. Þar leikur Licia Maglietta Rósölbu sem trúir því eflaust að hún sé lánsöm eiginkona og móð- ir tveggja fulltíða sona þangað til þeir feðgar gleyma henni í sjoppu við þjóðveginn. Hún ákveður að bíða þess ekki að þeir komi og sæki hana heldur fer af stað á puttanum heim til sín. Síðasti maðurinn sem tekur hana upp í er á leið til Feneyja og á elleftu stundu ákveður Rósalba að taka ekki veginn sem liggur heim til Pescara heldur halda áfram til Feneyja... Auðvitað ætlar hún heim næsta dag - jafnvel þann þamæsta líka - en frelsið er fíkn, og þegar Rósalba hefur fengið vinnu í blómabúð, herbergi á leigu og góða vini þá er mesti glansinn farinn af raðhúsinu í Pescara, fýlda hreinlætisvörusal- anum manni hennar og sjálfselsku sonunum tveim. Þetta er yndisleg bíómynd um hamingjuna sem við erum alltaf að leita að. En það sem gerir hana sérstaklega skemmtilega fyrir okkur er að veitingaþjónn- inn elskulegi, sem skýtur skjóls- húsi yfir Rósölbu í neyð hennar, segist vera frá íslandi. „Reykja- vík,“ segir Rósalba strax, þvi hún var vön að þylja nöfn á evrópsk- inn borgum fyrir afa sinn og fá aura fyrir. Bruno Ganz - því það er sjálfur engillinn úr Bömum náttúmnnar sem leikur þjóninn - lítur á hana með örlitlum votti af fyrirlitningu eins og sá myndi gera sem fæddur væri í Grinda- vik og segir: „Já, þar í grennd!“ Þó að þessi persóna heiti Fern- ando Girasoli bendir ýmislegt til að handritshöfundurinn viti eitt og annað um íslendinga. Til dæmis er Femando á köflum ansi þunglyndur og svo er hann haf- sjór af sögum og kvæðum. Óneit- anlega hefði hann þó orðið méira sannfærandi ef hann hefði heitið Jón Jónsson! Erum með sagir með hraðastilli, sem henta vel til að saga gifsplötur. Tenging við ryksugu tryggir nánast ekkert ryk á vinnustað. Beinn og góður skurður sem minnkar alla eftirvinnu fyrir málara. áSCÉJSa AmtúU 17, IOB Reykjavút Síml: 533 1334 fax: 5GB 0493 22.45 Airfoorne 12.15 14.30 16.10 17.00 18.50 19.00 19.45 22.00 22.45 24.20 01.50 Enskl boltinn (Man. Utd. - Portsmouth). Bein úts. Saga HM (italla). Instructional Golf Tips. Toppleikir. Lottó. PSI Factor (16.22). Spænski boltinn. Bein út- sending. MAD TV. Airborne (Eiturflaugin). Restless Souls. Dagskrárlok og skjálelkur. 24.20 Restless Souls Erótísk kvlkmynd. Stranglega bönn- ub börnum. 20.00 06.00 08.00 10.00 12.00 14.00 16.00 18.00 20.00 3 22.00 24.00 02.00 04.00 Tlll There Was You. Nutty Professor II. Klumps. Almost Heroes. Wings of the Dove. Nutty Professor II. Klumps. Almost Heroes. Till There Was You. Scary Movle. Pitch Black. Anaiyze Thls. Scary Movie. Pitch Black. The The Scary Movie Sprenghlæglleg hrylllngsmynd þar sem margar af vinsælustu spennumyndum sibarl ára fá þab óþveglð. Fylgst er meb vinum sem óttast um Iff sitt þvi rabmorbingi gengur laus og ætlar sér ab jafna metfn vib þá. Abalhlutverk: Jon Abrahams, Rick Ducommun, Carmen Electra, Shannon Elizabeth. Lelkstjóri: Keenen Ivory Wayans. 2000. Stranglega bönnub börnum. — Spennumynd. Billy McNeli stýrir leynlabgerb sem ætlab er þab hlutverk ab endurheimta eiturefnahylki sem stolib var frá einni af rannsóknarstof- um yfirvalda. í hylkinu er stórhættuleg- ur vírus og rábamenn eru uggandl yfir stöbu mála. Abalhlutverk. Steve Guttenberg, Klm Coates, Torrl Higgln- son. Leikstjórf. Julian Grant. 1998. Stranglega bönnub börnum. Ex- : 3.00 Dateline (e). 3.50 Jay Leno (e). 4.40 Ladies Man (e). 5.05 Jamle Kennedy periment (e). 5.35 Spy TV (e). 3.00 Djúpa laugln (e). 7.00 Survivor 5 (e). 3.00 Brúðkaupsþátturinn Já - Lokahóf (e). 3.00 Jamie K. Experiment. 3.30 Baby Bob. L00 Popppunktur Brot af því besta. 2.00 Law & Order Cl (e). I þess- um þáttum er fylgst meb störfum lögregludeildar í New York en einnig meb glæpamönnunum sem hún eltist viö. Áhorfendur upplifa giæpinn frá sjónar- horni þess sem fremur hann og síðan fylgjast þeir meö refskákinni sem hefst er lögreglan reynir aö finna þá. 2.50 Law & Order SVU (e). 3.40 Tvöfaldur Jay Leno (e). L.10 Nátthrafnar. Will & Grace (e), Boston Public (e), Law & Order (e), Profiler (e). 15.05 Jamie Kennedy Jamle Kennedy er upplstandari af gubs náb en hefur nú teídb til vlb ab koma fólki í óvæntar abstæbur og fylgjast meb vlbbrögbum þelrra. Og allt ab sjálfsögbu teklö upp á falda mynda- vél. — Vinsælasti raunveru- lelkaþáttur heims sn| aftur og nú færlst leikur- Inn tll Tailands. 16 i munu setjast ab á djöflaeyjunni Taratuo sem ábur geymdl fanga af verstu gerb og há þar baráttu vlb veðurvond, 22.00 í New York en með unum sem hún eltist við. Áhorf- endur uppllfa glæplnn frá sjónarhornl þess sem frem- ur hann og síðan fylgjast þelr meb ref- skáklnni sem hefst er lógreglan reynlr ab flnna þá. © UTVARP 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnlr. 10.15 Ellefu erlend Ijóðskáld. 11.00 í vlkulokln. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Há- deglsfréttlr. 12.45 Veburfregnlr og auglýslngar. 13.00 Víbsjá á laugardegl. 14.00 Tll allra átta. 14.30 Tvær hænur: Fram og aftur. 15.20 Með laugardagskafflnu. 15.45 íslenskt mál. Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 16.00 Fréttlr. 16.08 Veb- urfregnlr. 16.10 Málþlng á víslndadögum. 17.05 Fagnaðarerindlð. 17.55 Auglýslngar. 18.00 Kvöld- fréttln 18.25 Auglýsingar. 18.28 Vörður. Fyrsti þáttur: Þúsund súpur í New York. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. (Aftur á þriðjudag.) 18.52 Dánar- fregnlr og auglýslngar. 19.00 íslensk tónskáld. 19.30 Veðurfregnlr. 19.55 Á morgun. 20.55 Nýársglebl á Skrlðuklaustrl. 21.55 Orð kvöldslns. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 i géðu tóml. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttlr. 00.10 Út- varpab á samtengdum rásum tll morguns. 10.00 Fréttlr. 10.03 Helgarútgáfan. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Helgar- t útgáfan. Lifandi útvarp á líöandi 9 stundu meö Lindu Blöndal. 16.00 Fréttlr. 16.08 Fugl. 17.00 Hvítlr vangar. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Konsert. 19.00 SJénvarpsfréttlr og Laug- ardagskvöld meb Gísla Marteinl. Gísli Marteinn Baldursson fær til sin gesti sem spjalla um líf sitt og tilveruna, og tónlistarmenn leika af fingrum fram. 20.20 PZ-senan. 22.00 Fréttlr. 22.10 Næt- urvörðurinn meb Heiöu Eiríksdóttur. 00.00 Fréttlr. 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Há- degisfréttlr. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþréttlr eitt. 13.05 BJarnl Ara. 17.00 Reyklavík síðdegis. 18.30 Að- alkvöldfréttatíml. 19.30 Með ástar- kveðju. 24.00 Næturdagskrá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.