Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2003, Blaðsíða 2
2
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 2003
Fréttir DV
Ströng skilyrði sett vegna Norðlingaölduveitu:
mnsm
Framkvæmdir fari
út úr friðlandinu
Megrunarbókin uppseld
Bók Ásmundar
Stefánssonar og Guð-
mundar Björnssonar
um Atkins-megrun-
arkúrinn er uppseld
eftir rétt tæpa viku í
sölu. Bókin var
prentuð í 3 þúsund
eintökum og þegar
munu liggja fyrir pantanir vegna ann-
arrar prentunar. Ásmundur sagði frá
árangri Atkins-megrunarkúrsins í ít-
- óvíst hvort Landsvirkjun telur hagkvæmt að virkja eftir lækkun lónshæðar
arlegu viðtali í síðasta helgarblaði DV.
Ásmundur lýsti þar hvemig hann
missti nærri 40 kíló í kúmum.
Fundur í Þjóðmenningarhúsi í gær
Jón Kristjánsson, settur umhverfisráöherra, kynnir úrskurö vegna Norölinga-
ölduveitu í Þjóömenningarhúsinu.
Jön Kristjánsson, settur umhverfis-
ráðherra, hefur úrskurðað í þeim ellefu
kæmm sem fram hafa komið vegna
fyrirhugaðrar Norðlingaölduveitu.
Ráðherra lýsti því yflr að hann hefði
tekið sér meiri tíma tií að úrskurða í
málinu en frestur hefði gefið til kynna
og m.a. fengið Viðar Ólafsson, verk-
fræðing hjá VSt, til kanna tæknilegar
útfærslur og er meginniðurstaða þeirr-
ar athugunar sú að mögulegt sé að
minnka Norðlingaöldulón verulega
þannig að það nái ekki inn á friðlandið
og að áhrif framkvæmdarinnar raski
ekki náttúrufari, dýralifl og grunn-
vatnsstöðu í Þjórsárverum. Þá fékk
ráðuneytið D. Conor Skehan frá ír-
landi, sérfræðing í mati á umhverfis-
áhrifum framkvæmda á Evrópska efna-
hagssvæðinu, til að veita ráðuneytinu
ráðgjöf um aðferðir við undirbúning
úrskurðarins. Ráðherra fellst á fram-
kvæmdir með ströngum skilyrðum.
Meginskilyröin sem ráðherra setur fela
í sér að fyrirhugað lón fer algjörlega út
úr friðlandinu, náttúrufar og vatnsbú-
skapur í friðlandinu raskast ekki og
nær ekkert gróið land fer undir vatn.
Ráðherra fellst m.ö.o. á Norðlinga-
ölduveitu með því að framkvæmdir eru
færðar út úr friðlandinu. Þetta þýðir að
hinn kærði úrskurður Skipulagsstofh-
unar, uppkveðinn 12. ágúst 2002, er
felldur úr gildi að því er varðar þá
ákvörðun stoöiunarinnar að fallast á
þann kost við útfærslu hinnar fyrir-
huguðu framkvæmdar, að lónhæð
Norðlingaöldulóns verði 578 metrar
yfir sjávarmáli. í úrskurði setts um-
hverfisráðherra kemur fram að úr-
skurður Skipulagsstofhunar er að öðru
leyti staðfestur með skilyrðum.
Skilyrðin eru m.a. þau að vatnsborð
Norðlingaöldulóns verði lækkað
Eyjafjörður:
Velta við Hvamm
Jeppabifreið valt á Ólafsfjarðarvegi,
á móts við bæinn Hvamm í Arnarnes-
hreppi, í gærkvöld. Tildrög óhappsins
voru að þama mættust tveir bhar og
var annar þeirra með kerru sem sveifl-
aðist til og í bílinn sem kom úr gagn-
stæðri átt. Voru afleiðingarnar þær að
sá bíll lenti utan vegar og valt. Öku-
maðurinn var fluttur á slysadeild FSA,
en meiðsli hans voru ekki talin alvar-
leg að sögn lögreglu á Akureyri. -sbs
Keflavík:
Harður árekstur
Tvennt var flutt á slysadeild efttr
árekstur tveggja bifreiða á gatnamótum
Vesturbrautar og Hringbrautar í Kefla-
vík á áttunda tímanum í gærkvöld.
Áreksturinn varð harður og bílamir
eru ónýtir. -sbs
þannig að allt lónið sé utan friðlands
Þjórsárvera og hafi engin langtíma-
áhrif á friðlandið. í því skyni er fram-
kvæmdaraðila heimilt að færa stíflu
neðar í Þjórsá, um allt að 1,4 km, og að
breyta veituleið i tengslum við það.
Framkvæmdaraðili geri ítarlega áætl-
un um útfærslu framkvæmdarinnar,
að uppfylltum þessum skilyrðum.
Óheimilt verður að reisa vamar-
garða innan friðlands Þjórsárvera.
Gert verði setlón vestan Þjórsárlóns,
utan friðlandsins, með tilheyrandi
leiðigörðum, stiflum og skurðum. Veita
ber vatni úr lóninu í kvislar neðan
þess þannig að tryggt verði að grunn-
vatnsstaða innan friðlandsins haldist
íslensku bókmenntaverðlaunin
voru afhent á Bessastöðum í gær í
14. sinn. Ingibjörg Haraldsdóttir
hlaut fagurbókmenntaverðlaunin
fyrir ljóðabókina Hvar sem ég verð,
en fræðiritið var Þingvallavatn -
Undraheimur í mótun, sem Pétur
M. Jónasson og Páll Hersteinsson
ritstýrðu. Fá verðlaunahafar góðan
grip til eignar og 750 þúsund króna
ávísun.
Við afhendinguna sagði Pétur M.
Jónasson að Þingvellir væru ein-
stæður rammi um sögu þjóðar og
sýndi fram á það í stuttu máli að
vatnið þar væri hreint veraldarund-
ur. Bókin hefur verið aldarfjórðung
í vinnslu og leggja um fimmtíu
fræðimenn til efni í hana. Sagði Páll
Hersteinsson að viðurkenningin
tæki til allra náttúruvísinda í land-
inu.
í þakkarávarpi sínu hafnaði Ingi-
björg Haraldsdóttir því að ljóðið
væri við dauðans dyr, eins og stund-
um er haldið fram. Þvert á móti full-
yrti hún að ljóð gætu bjargað
mannslífum og læknað þunglyndi
og studdi hún mál sitt rökum allt
frá Egils sögu til okkar daga. Ljóð
eru mannbætandi og sagðist Ingi-
björg viss um að heimsfriðnum
væri ekki slík hætta búin og nú er
ef móðir Bandaríkjaforseta hefði
lesið fyrir hann ljóð í stað þess að
troða i hann spergilkáli.
sem næst óbreytt. Heimilt er að veita
vatni að öðru leyti úr lóninu í Þjórsár-
lón. Framkvæmdaraðili geri ítarlega
áætlun um útfærslu framkvæmdarinn-
ar, að uppfylltum þessum skilyrðum.
Endanlega stærð og umfang setlónsins
skal ákvarða í samráði við sveitar-
stjóm og Umhverfisstofiiun. Tillagan
felur í sér að við lækkun lónsins úr 575
metmm í 566 metra verður flatarmál
lónsins aðeins 3,3 ferkílómetrar í stað
28,6 ferkílómetra og flatarmál innan
friðlands verður ekkert en var áður
ætlað 6,1 ferkílómetri. Setlón verður
hins vegar 3,7 ferkílómetrar í stað 2,7
ferkílómetra og farið er í aursöfnun í
stað aurskolunar og um nýtt stíflu-
Báðar verðlaunabækurnar eru
gefnar út af Máli og menningu. í
lokadómnefnd sátu María Kristjáns-
stæði verður að ræða. Orkugeta verður
570 til 585 GW-stundir í stað 676 GW-
stunda og stofnkostnaður 8,9 milljarðar
króna i stað 10,9 milljarða króna.
„Þarna er hluta hagkvæmninnar
fómað að hluta fyrir náttúruvemdar-
sjónarmið og ættu þau ekki að eyði-
leggja þau áform sem eru uppi um at-
vinnuuppbyggingu af Norðlingaöldu-
veitu. Ég tel að þama hafi verið náð
farsælli millileið í málinu, að teknu til-
liti til náttúruvemdarsjónarmiða.
Framkvæmdaaðili skal m.a. tryggja í
samráði við Umhverfisstofnun og hlut-
aðeigandi sveitarstjómir að umferð um
mannvirki sem opna leiðir að varp-
svæðum fugla trufli ekki varp. Ég tel
að umhverfisáhrif séu stórum minni
með þessari leið sem við leggjum til,“
sagði settur umhverfisráðherra.
Ámi Finnsson, formaður Náttúru-
vemdarsamtaka íslands, segir að Lands-
virkjun fái í raun með þessari tillögu
Kvíslarveitu 6 sem fulltrúi Landsvirkj-
unar í Þjórsárveranefnd hafi hafnað.
Það sé illskárra að ekki skuli lengur
verið talað um lón innan friðlandsins.
Óvist um vilja Landsvirkjunar
Jóhannes Geir Sigurgeirsson, for-
maður stjómar Landsvirkjunar, segir
það óráðið hvort þessi tillaga sé viðun-
andi fyrir Landsvirkjun. Það þurfi bor-
anir og rannsóknir næsta sumar að
leiða í ljós.
„Við vorum með hugann við 575
metra stíflu en með þvi töldmn við okk-
ur vera að teygja okkur mjög langt.
Þetta er alls ekki jafn hagkvæm lausn
en það kemur ekki í ljós fyrr en í haust
hvort þetta er viðunandi lausn fyrir
Landsvirkun og þar með hvort Norð-
lingaölduveita rís,“ segir Jóhannes
Geir Sigurgeirsson. -GG
dóttir, Hjalti Hugason og Þorsteinn
Gunnarsson. Sjá grein um höfund-
arverk Ingibjargar á bls. 19. -SA
íslensku bókmenntaverðlaunin afhent í gær:
Veraldarundur og
Ijóð sem lækna
DVWYND SIG. JOKULL
Forseti íslands ásamt verðlaunahöfum
Ólafur Ragnar Grímsson, Páll Hersteinsson, Pétur M. Jónasson og Ingibjörg
Haraldsdóttir. Ólafi Ragnari fannst sérstaklega ánægjulegt aö afhenda Ingi-
björgu, gamalli skólasystur, verötaunin.
Lögreglumaður ákærður
Lögreglumaður hefur verið ákærður
af ríkissaksóknara fyrir meint kynferð-
isbrot gegn tveimur stúlkum. í frétt
mbl.is segir að þinghald í málinu sé
lokað. Ríkislögreglustjóri hefur vikið •
lögreglumanninum úr starfi tímabund-
ið.
Atvinnulausum fjölgar
Rétt tæplega 6 þúsund manns voru
á atvinnuleysisskrá í gær, 3.178 karlar
og 2.731 kona. Pjölgun atvinnulausra á
skrá frá áramótum nemur 828. Meiri-
hluti atvinnulausra býr á höfuðborg-
arsvæðinu.
Unir févítinu
Stjóm Búnaðarbanka Islands hefúr
ákveðið að una févíti sem Kauphöll Is-
land beitti vegna samnings sem bank-
inn gerði við hóp fjárfesta um hluta-
fjáreign í Straumi hf. Bankinn telur
hins vegar að alvarlegb ágallar hafi
verið í máismeðferð Kauphallarinnar.
Forvali frestað
Samkeppnisráð hefur beint þeim til-
mælum formlega til Flugstöðvar Leifs
Eiríkssonar að framkvæmd forvals og
fyrirhuguðum skipulagsbreytingum
verði frestað til 1. júní - svo tryggt
verði að samkeppni verði ekki raskað
frekar. mbl.is greindi frá.
Beðið verði með aðgerðir
Lúðvík Bergvins-
son, oddviti Vest-
mannaeyjalistans,
segir í samtali við
mbl.is að beiðni um
opinbera rannsókn á
fjárhagsmálefiuun
Þróunarfélags Vest-
mannaeyja verði
frestað þar til Félagsmálaráðuneyti
hafi lokið skoðun sinni á málinu.
Skoðun ráðuneytisins mun m.a. ná til
hugsanlegra ábyrgða Vestmannaeyja-
bæjar vegna Þróunarfélagins, fyrir-
komulags reikninga og birtingar árs-
reiknings. mbl.is greindi frá.
Skattar of háir
Flestir íslendingar, eða 63%, telja
sig borga of mikla skatta samkvæmt
nýrri könnun Fréttablaðsins. Um 36%
telja skattana vera hæfilega en 1% tel-
ur skatta hérlendis of lága. -aþ
I»helgarblad
Undir svörtu skýi
í Helgarblaði DV á
Œ*tí»' morgun verður ítarlegt
y viötal við Birgi Öm
Blrgis, fóður Einars
^rnar sem var myrtur
í Öskjuhlið í nóvember
málarekstri fjölskyldunnar gegnþrota-
búi morðingjans, talar um sorgarferlið
og rifiar upp ýmis atvík í ferli þessa
hrottalega sakamáls. I blaðinu er
einnig viðtal við Kolbrúnu Bjömsdótt-
ur sem er annar umsjónarmanna
Djúpu laugarinnar sem nýtur mikilla
vinsælda á Skjá einum. DV talar við
Jóhann Sigurðarson leikara sem fer á
kostum i Rakstrinum, riflar upp
sprengingu Miðkvíslarstíflu fyrir 32
árum sem olli straumhvörfum og hittir
Amór Pétursson sem er formaður