Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2003, Qupperneq 36
fc 36
FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 2003
Island-Spánn 31-32 (18-18)
Leikstadur og dagur: Pavilháo
Municipal í Caminha 30. janúar.
Dómarar (1-10): Frank Lemme og
Bemd Ulrich frá Þýskalandi (8).
Gœdi leiks (1-10): 8.
Áhorfendur: 3000.
Besti maður íslenska liðsins í leiknum:
Útileikmenn Islands Mörk/Skot (%) Langskot Af línu Úr horni Gegnumbr. Hraöaupphl. Víti
Ólafur Stefánsson 8/12 (67%) 2/6 - 1/1 - 2/2 3/3
Einar Örn Jónsson 5/7 (71%) - - 5/6 - 0/1 -
Guöjón Valur Sigurösson 4/6 (67%) - 2/2 - 1/1 1/3 -
Siguröur Bjarnason 4/9 (44%) 2/7 - 1/1 - 1/1 -
Sigfús Sigurösson 3/3 (100%) - 2/2 - - 1/1 -
Róbert Sighvatsson 2/3 (67%) - 2/3 - - - -
Gústaf Bjarnason 2/3 (67%) - - 1/2 - 1/1 -
Dagur Sigurðsson 2/9 (22%) 0/6 1/1 1/2 - - -
Patrekur Jóhannesson 1/3 (33%) - 1/2 - - 0/1 -
Heiömar Felixson Skaut ekki
Aron Kristjánsson Skaut ekki
Rúnar Sigtryggsson Skaut ekki
Útileikmenn, samtals 31/55 (56%) 4/19 8/10 9/12 1/1 6/10 3/3
Markverðir Islands Varin/Skot {%) Langskot Af línu Úr homi Gegnumbr. Hraðaupphl. Viti
Guömundur Hrafnkelsson 1/12 (8%) 0/4 0/2 1/2 0/3 - 0/1
Roland Valur Eradze 13/34 (38%) 10/19 1/1 1/3 0/1 1/9 0/1
Markveröir, samtals 14/46 (30%) 10/23 1/3 2/5 0/4 1/9 0/2
Ófifiur tölfræði tslands
Stoðsendingar (inn á linu):...19 (8)
Ólafur 8 (4), Aron 3 (3), Dagur 3 (1),
Patrekur 2, Einar Öm, Sigurður, Guðjón.
Sendingar sem gefa viti:...........3
Ólafur 3.
Fiskuð víti: ......................3
Sigfús 2, Aron.
Gefin víti: .......................2
Guðjón Valur, Patrekur.
Tapaðir boltar:.....................13
Patrekur 4, Ólafur 3, Dagur 2, Roland,
Aron, Gústaf, Sigurður.
Boltum náð:...........................4
Guðjón Valur 2, Ólafur, Sigurður. Roland
tók að auki upp einn bolta í teignum.
Varin skot i vöm:.....................3
Sigfús , Ólafur, Sigurður.
Fráköst (i sókn): ...............8 (4)
Patrekur 2 (2), Einar örn 2 (1), Roland 2,
Róbert 1 (1), Gústaf 1.
Fiskaðar 2 minútur: ..........12 mín.
Róbert 4 mínútur, Ólafur 2, Guðjón Valur
2, Aron 2, ein mótmæli Spánverja.
Refsiminútur:................. 10 mín.
Aron 6 minútur, Rúnar 2, Sigfús 2.
Varin skot markvarða:..............14
Guðmundur 1 (0 haldið, 0 til samherja, 1 til
mótherja) - Roland 13 (9 haldið, 1 til
samherja, 3 til mótherja).
ÓÓJ fyrir DV-Sport
Gangur
- Mínútur liönar -
HANDBOLTI J (jjj
Gaffl 0
Tölfræði Spánar:
Mörk/viti (skot/viti): Talant Dujshbaev 7 (11), Antonio
Ortega 6/1 (7/1), Alberto Entrerrios 4 (8), Fernando Her-
nández 3 (3), Juan Pérez 3 (4), Iker Romero 3 (6), Enric
Masip 2/1 (2/1), Xavier O'Callaghan 1 (1), Mariano Ortega
1 (2), Juan García 1 (2), Mateo Garralda 1 (5).
Varin skot/viti (skot á sig): David Barrufet 3 (15/2, hélt
1, 20%), José Hombrados 12 (31/1, hélt 3, 39%).
Mörk úr hradaupphlaupum: 8 (Ortega 4, Garcia,
O Callaghan, Garralda, Pérez).
Vitanýting: Skorað úr 2 af 2.
ÍSL Samanburður: Spá
50% Sóknarnýting 52%
56% - í fyrri hálfleik - 58%
50% - í seinni hálfleik - 52%
8(4) Fráköst (í sókn) 7(1)
13 Tapaðir boltar 14
56% Skotnýting 63%
30% Markvarsla 32%
3 af 3, 100% Vítanýting 2af2,100%
6 Hraðaupphlaupsmörk 8
3/3 - fyrsta/önnur bylgja - 4/4
3 Varin skot í vörn 4
10 Refsimínútur 12
- Svíar hafa fengið verðlaun á 13 af 14 síðustu stórmótum. Danskir fjölmiðlar tala um „dansk fiasko“
1-0 18-19
1-1 19-19
1-3 19-21
20-22
-4- 21-22
21-24
3-5 24-24
4-6 25-25
5-7
7-9 -43-
8-9
9-12 25-29
-14- -51-
19-12 26-29
11-14 26-30
12-14 27-30
15-17 28-31
16-17 28-32
16-18 31-32
(18-18)
ALLT UM HMJ
HANDBOLTA
Frændur okkar Svíar og Danir
eru báðir úr leik á heimsmeistara-
mótinu í handknattleik og halda þvi
heim á leið, en Svíar urðu neðstir í
sinum milliriðli, eftir að hafa verið
efstir eftir riðlakeppnina. Þetta
þykja stórfréttir í handboltaheimin-
um, þar sem í þrettán stórmótum af
síðustu fjórtán síðan 1990 hafa Svíar
endað á verðlaunapalli og er þá átt
við Evrópukeppni, heimsmeistara-
keppni og Ólympíuleika. Eina skipt-
ið sem þeir fengu ekki verðlauna-
pening í hendur lentu þeir í fjórða
sæti, eftir tap í leik um bronsið. Svi-
ar þurfa þvi að leika í undankeppni
til að tryggja sér þátttökurétt á HM
í Túnis árið 2005 og þátttaka á
Ólympíuleikum er nánast úr leik.
Þetta er hálfsorglegur endir á
keppninni hjá Svíum, því þeir töp-
uðu aðeins tveimur leikjum af sjö,
gegn Frökkum í gær og hinum af-
drifaríka leik gegn Slóvenum, sem
gerði það að verkum að þeir fóru án
stiga í milliriðil, þrátt fyrir að hafa
orðið efstir í undanriðlinum.
Lið Svía gegn Frökkum var ekki
svipur hjá sjón og greinilegt að 64
kynslóðin var orðin þreytt. Það var
aðeins Peter Gentzel í marki Svía
sem stóð sig sem skyldi og bjargaði
þeim frá enn stærra tapi. Johan
Petterson var markahæstur Svía
með átta mörk og Stefan Lövgren
gerði fjögur. Bertran Gille var
markahæstur Frakka með sex
mörk, en Frakkar mæta Þjóðverjum
í undanúrslitum og er talið að þar
fari tvö sterkustu lið keppninnar.
Danir urðu að leggja Króata að
velli til að eygja möguleika á að
komast í undanúrslit, eða í það
minnsta eiga möguleika á að leika
um 5.-8. sætið, en Króatar sem hafa
vaxið eftir því sem á keppnina hef-
ur liðið, eftir að hafa hafið hana
með óvæntu tapi gegn Argentínu-
mönnum, voru ekki á þeim buxun-
um að gefa eftir sæti i undanúrslit-
um. Þeir unnu því öruggan sigur,
33-27. Danskir fjölmiðlar voru ekki
Frakkar sendu Svía heim með því að leggja þá að velli, 24-30. Hér fagna þeir sigrinum, en þeir mæta Þjóðverjum í
undanúrslitum keppninnar á laugardag AP-mynd
kátir með sína menn í gærkvöld og
kölluðu leikinn „Dansk fiasko", eða
danskt klúður.
Króatar gerðu út um leikinn í
fyrri hálfleik með því að skora 19
mörk á dönsku vömina þar sem
stóð ekki steinn yfir steini og stað-
an í hálfleik 11-19.1 danska blaðinu
Berlinske tidende er talað um auð-
mýkjandi útkomu hjá liði sem fór
með miklar væntingar til Portúgals.
Frammistaðan í gær hafi verið með
þeim hætti að þar hafi verið á ferð-
inni „dúndrandi klúður, hvorki
meira né minna“. Fyrir leikinn hafl
þjálfari leiksins lagt upp með þrjá
punkta. ífyrsta lagi að menn gætu
farið heim með góðar minningar. í
öðru lagi að til að það væri hægt
yrðu menn að vinna leikinn og í
þriðja lagi að til að menn gætu átt
góðar minningar þá ættu menn aö
komast alla leið í keppninni. Þetta
segir blaðamaður Berlinske að hafi
ekki tekist hjá Torben Winther
þjálfara.
Markahæstir í danska liðinu
voru þeir Lars Christansen með
fimm mörk og Lars Krogh Jeppesen
með fjögur mörk. Eins og áður sagði
tryggðu Króatar sér sæti í undanúr-
slitum þar sem þeir mæta Spánverj-
um á laugardag.
Rússar sem eins og Króatar lentu
í vandræðum með Argentínumenn í
undanriðlinum, en gerðu þó jafn-
tefli við þá, tryggðu sér annað sætið
í þriðja milliriðli með því að vinna
Egypta, sem þýðir að þeir mæta ís-
lendingum í undanúrslitum um
5.-8. sætið á laugardag.
Þjóðverjar lentu í hörkuviðureign
við Júgóslava, en Þjóðverjum dugði
jafnteflið til að tryggja sér efsta sæt-
ið í riðlinum á markatölu. Það gekk
eftir og lokatölur urðu 31-31.
Markus Baur var markahæstur
Þjóðverja með átta mörk og þá gerði
risinn Volker Zerbe flmm mörk.
-PS
HANDBOLTI J Yfj
COEJ 0 P®v
Milliriðlar
1. riðill
Ísland-Spánn .. . . . . 31-32
Pólland-Katar . .... 35-26
Spánn 3 3 0 0 106-71 6
ísland 3 2 0 1 106-83 4
Pólland 3 1 0 2 89-93 2
Katar 3 0 0 3 63-117 0
2. riðill
Þýskaland-Júgóslavía . .... 31-31
Portúgal-Túnis .... 27-26
Þýskaland 3 2 1 0 98-81 5
Júgóslavía 3 2 1 0 89-86 5
Portúgal 3 1 0 2 84-93 2
Túnis 3 0 0 3 74-85 0
3. riöill
Króatia-Danmörk . .... 33-27
Rússland-Egyptaland . .... 29-22
Króatía 3 3 0 0 99-76 6
Rússland 3 2 0 1 90-78 4
Danmörk 3 1 0 2 90-94 2
Egyptaland 3 0 0 3 71-93 0
4. riðill
Svíþjóð-Frakkland .... 24-30
Slóvenía-Ungveijaland .... 25-28
Frakkaland 3 3 0 0 90-70 6
Ungveijal. 3 1 0 2 84-87 2
Slóvenía 3 1 0 2 76-84 2
Svíþjóð 3 1 0 2 82-91 2
Leikir á laugardag
5-B. sæti
Ísland-Rússland......Kl: 12:00
Júgóslavia-Ungverjaland . . . Kk 9:30
Undanúrslit
Spánn-Króatia........Kl: 17:30
Þýskaland-Frakkland..Kl: 15:00
Úr leik
Svíþjóð
Danmörk
Slóvenía
Egyptaiand
Túnis
Portúgal
Katar
Pólland
Svíar og Danir heim