Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2003, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2003, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 2003 Tilvera DV REGFlBOGinn SIMI 551 9000 SIMI 553 2075 □□ Dolby /DD/ Thx SÍMi 564 0000 - www.smarabio.is kvikmyndir.com t A bak við romantikina. glæsileikann og astrióurnar var atakanleg og ograndi saga einstakrar konu. Ein allra besta myndin sem þu seró i ar Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 6,8 og 10. B.i. 16 ára Gokiií'. Havvn Susan Sarandon Grúppíurnar leonardo dicaprio tom hanks ■Mlu þeím í bíó f dag! TH[ ISlAm OF torstjórnumar Leonardo D,Caprio ■ frabær ævintýra. spennumynd , Tom Hanks fara a kostum , mynd I ^rlr , » fjo|s^y,5una. eftir Steven Spielberg. I ’ ‘ 1 Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.40. Sýnd kl. 4 og 6. 8 MILE: Sýnd kl. 8 og 10.15. THE LORD OF THE RINGS: Sýnd kl. 5.30 og 9. B.i. 12 ára. TWO TOWERS: Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12ára. Sýnd i lúxus kl. 5.30 og 9.30. DIE ANOTHER DAY: Sýnd kl. 5 og 8. B.i. 12 ára. TRANSPORTER: Sýnd kl. 6, 8. og 10. B.i. 14 ára. DIE ANOTHER DAY: Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. srnfíRR b o HUGSAÐU STORT V I 2 VEÐRIÐ Á MORGUN Vestlæg eöa breytileg átt, viöa 5-10 m/s og él eöa snjókoma. Frost 1 tll 12 stig, kaldast Inn tll landsins. SÓLARLAG f KVÖLD RVÍK AK 17.12 16.42 SÓLARUPPRÁS Á MORGUN RVÍK AK 10.08 10.11 SÍÐDEGISFLÓÐ AK 12.39 ÁRDEGISFLÓÐ AK 01.06 VEÐRIÐ I DAG viöa 13-18 m/s síödegis, en hægari vindur og léttlr til austanlands. Lægir heldur í nótt. Kólnandl veöur og frost 0 tll 5 stig í kvöld. I VEÐRIÐ KL. 6 AKUREYRI alskýjaö 4 BERLÍN skýjað -2 BERGSSTAÐIR úrkoma í gr. 3 CHICAG0 alskýjaö 0 BOLUNGARVÍK slydda 2 DUBUN skýjað -1 EGILSSTAÐIR skýjaö 5 HAUFAX snjókoma -2 KEFLAVÍK úrkoma í gr 3 HAMB0RG snjókoma -4 KIRKiUBÆJARKL. skýjaö 3 FRANKFURT snjókoma -4 RAUFARHÖFN rigning 3 JAN MAYEN snjóél -7 REYKJAVÍK skúr 2 LONDON léttskýjaö -1 STÓRHÖFÐI skúr 3 LÚXEMBORG BERGEN alskýjaö -3 MALLORCA rigning 6 HELSINKI skýjaö -20 MONTREAL heiöskírt -13 KAUPMANNAHÖFN léttskýjaö -7 NARSSARSSUAQ alskýjaö -8 ÓSLÓ léttskýjaö -15 NEWYORK alskýjað -1 STOKKHÓLMUR -14 ORLANDO skýjaö 14 ÞÓRSHÖFN snjókoma 1 PARÍS hálfskýjaö -1 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö -17 VÍN þoka -2 ALGARVE heiöskírt 10 WASHINGTON mistur 0 AMSTERDAM skýjað -4 WINNIPEG alskýjað -11 BARCEL0NA hálfskýjaö 4 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Sunnudagur Mánudagur Priójudagur V * V 1 hiti 1 HITI 1 HITI I FRÁ TIL FRÁ TIL FRÁ TIL 3 12 3 10 3 7 VINDtJR | VINDUR 1 FRÁ TIL FRÁ TIL FRÁ TIL 13 18 10 15 13 18 \ N 13-18 m/s og éljagangur norðantll, en N 10-15 m/s ogél norðantll, en Gengur í hvassa suð- austanátt skýjað og þurrt fyrir sunnan. Læglr síðdegis. Frost 3 til 12 stig. hægari og bjartviðrl sunnantil Talsvert frost og kaldast í uppsveitum. með snjó- komu vestan- til en hægari og stöku él austantil. Hlýnandi veður. Raunveruleiki og Ztöð 2 Svokallaðir raunveruleikaþættir hafa náð vinsældum síðustu árin. Þetta byrjaði með Survivor sem minnti á íþróttakeppni með út- sláttarfyrirkomulagi. Þegar þessi þáttur náði að toppa leikna sjón- varsþætti þá var skriðunni hrund- ið af stað og fáránlegur raunveru- leiki var í algleymingi. Hámarki náðu vinsældir raunveruleikasjón- varpsins með Ozzy Osboume og fjölskyldu hans þar sem fylgst var með heimilislifi dauðarokkarans fyrrverandi. Nú eru teikn á lofti um að sjónvarpsþáttagerð sem þessi sé að syngja sitt síðasta. Nýja syrpan með Osboume-fiöl- skyldunni náði ekki nema helm- ings vinsældum miðað við fyrstu seríuna og það sama á við um aðra vinsæla raunveruleikaþætti, vinsældir hafa minnkað hjá þeim flestinn. Ástæðan fyrir minnkandi vin- sældum er sjálfsagt sú að áhorf- andinn, sem situr heima í stofu, getur ekki gengið að því sem vísu að um raunveruleika sé að ræða. Það er nefnilega svo að raunveru- leikinn hefúr ekki eins margar út- gönguleiðir og skáldskapur. Ef dæmi er tekið af Osboume-fiöl- skyldunni þá verður þáttaröð númer tvö að vera öðmvísi en sú síðasta, annars er hún dauða- dæmd. Það gerir það að verkum að fiölskyldan þarf að breyta lífi sínu og þá fer hún um leið að leika. Fjölskyldan verður sem sagt ekki hin raunverulega Osboume- fiölskylda heldur sjónvarpsfiöl- skyldan Osboume. Og hún getur verið ágætt skemmtiefni sem slik, en raunveruleg er hún ekki. Það hefúr ekki farið fram hjá neinum sem horfir á Stöð 2 að hún hefur tekið z-una í notkun, spennuztöð, stelpuztöð og fleira í þessmn dúr. Þegar ég lærði staf- setningu með z var hún notuð með rökstuddum forsendum. Það er greinilegt að þeir sem sjá um aug- lýsingar fyrir Stöð 2 hafa aldrei lært slíkt. „Er ekki sniðugt að nota z-una, það vekur athygli..." hafa þeir sjálfsagt hugsað. Af hverju fóm þeir ekki alla leið og breyttu nafninu á sjónvarpsstöð- inni í Ztöð 2. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.