Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2003, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2003, Blaðsíða 17
DV-myndir Sigurður Jökull LAUGARDAGUR l. FEBRÚAR 2003 H e Iga rb laö DV 7 „Mér er ekki lengur illa við sjónvarpsmynda- vélarnar. Mér er þó enn illa við þessar venjulegu myndavélar sem ná andartakinu.“ Mér þótti athyglin erfið Kolbrún Björnsdóttir stjórnar i/ið annan mann einum vinsælasta sjónvarpsþætti á íslandi, Djúpu lauqinni á Skjá einum. Kolbrún seqir íviðtali við Helqarblað DV frá feimnu stúlkunni úr Árbænum, börnunum sínum tveimur oq óraunveruleika íslenskra skemmtistaða. ■ Sjá næstu opnu Hver ertu? „Ég fæddist á Siglufirði árið 1974 og bjó þar fyrstu tvö ár ævi minnar. Svo fluttum við austur á Neskaup- staö og bjuggum þar í tvö ár. Síðan hef ég búið í Ár- bænum. Ég er ósköp venjuleg stelpa, var í Árbæjarskóla og fór í Versló. Ég var óskaplega feimin og bæld mann- eskja - langaði helst að ganga með poka á hausnum fyrsta árið mitt í Versló. Ég lét samt mana mig út í félagslífið þar og síðasta árið mitt var ég svo komin í stjórn nemendafélagsins. Ég get samt ekki annað en hlegið þegar ég skoða myndimar frá þessu tímabili - með perlueyrnalokka og með tösku i stíl við skóna! Nú er ég í gallabuxum; orðin venjuleg tveggja barna heimilisleg móðir sem býr í blokk í Árbænum. Stundum er gert ráð fyrir því að leiöin úr Verzlun- arskólanum liggi í viðskiptafræði eöa lögfræði; það hefur ekki höfðað til þín? „Nei, eiginlega fór ég í Versló af því að mamma var þar, auk þess sem námið er mjög almennur og góður grundvöllur. Þar era margar námsgreinar sem ætti að skylda alla skóla til að kenna: lögfræði, verslunar- réttur og auglýsingasálfræði sem nýtist mér vel í dag - og enska, mikil enska. Ég sé ekki eftir einni mínútu I Versló, það var frábær tími.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.