Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2003, Blaðsíða 38
42
HeIqorbloö X>V
LAUGARDAGUR I. FEBRÚAR 2003
Aldurinn
hækkar og
atgervið
I nýrri skýrslu frá Hagfræðistofnun Háskóla Is-
lands er rýnt íþéttbýlismgndun á Islandi og
bgggðaþróun. Þar er dregin upp mgnd af hljóð-
látri bgggðabyltingu sem hefur dregið bróður-
partinn afungu fólki að heiman til Regkjauíkur
og eftirsitja minnkandi samfélög landsbgggðar
þarsem meðalaldur hækkar stöðugt og mennt-
unarstig lækkar. Ásgeir Jónsson frá Hólum er
einn höfunda skýrslunnar.
Ef marka má það sem stendur í nýrri skýrslu um byggða-
mál frá Hagfræðistofnun Háskóla íslands hefur orðið
bylting á íslandi. Þetta er bylting í búsetu sem felur það
í sér ekki aðeins hefúr fólk haldið áfram að streyma úr
strjálbýli til þéttbýlis heldur hefur aldurssamsetning
samfélagsins, sem áður var áþekk yfir allt landið, breyst
umtalsvert á undanfómum 20 árum. Sá mikli fjöldi ungs
fólks sem áður bjó hringinn í kringum landið hefur nú
hópast til Reykjavíkur. Þegar litið er á cddursdreifmgu á
landsbyggðinni sést stórt skarð sem fólk á aldrinum
20-40 ára hefði átt að fylla.
í skýrslunni sjást fá merki um að þessi þróun sé að
snúast við þótt tilhneiging sjáist í þá átt að fólk flytji til
þéttbýliskjama í nágrenni Reykjavíkur. Því er spáð að
margvísleg vandamál muni skapast í mörgum sveitarfé-
lögum úti á landi eftir 20-30 ár, þegar fólk á miðjum
aldri, sem nú heldur byggðinni uppi, fer á eftirlaun.
Þegar litið er á þann hluta skýrslunnar sem fjallar um
menntun og búsetu verður ekki séð annað en þar sé stað-
festur sá atgervisflótti sem margir hafa talið að setti sí-
vaxandi svip á samfélög úti á landi. I skýrslunni segir
orðrétt:
Ásgeir Jónsson er sveitastrákur
Samgöngur vixma gegn dreifbýli
um hlutum, s.s. vexti
sjávarútvegs og upphafi
sjósamgangna.
„Síðan fara íslending-
ar hratt yfir sögu í þjóð-
félagsþróun og þéttbýl-
ismyndun á íslandi í
byijun aldarinnar var
mjög hröð, og í raun lik-
ust því sem sést í þriðja
heiminum í dag. Þessar
hröðu breytingar hlutu
að valda umróti meðal
þjóðarinnar."
Ásgeir hefur skrifað
margt um áhrif sam-
gangna á búsetu fólks
og breytingar á henni
og vill meina að skortur
á samgöngum og síðar
mikil bót á þeim hafi
haft mun meiri áhrif á
þéttbýlismyndun en
margt annað.
„Þéttbýlismyndun á
íslandi var mjög hröð
þótt barist væri gegn
henni með öllum ráð-
um. Ég held að ef stjóm-
völd hefðu snemma tek-
ið meðvitaða ákvörðun
um að styrkja ákveðna
kjama á Norðurlandi
og Austurlandi væri
Reykjavík alls ekki eins
stór í dag og raun ber
vitni.“
Stöðug
vamarbarátta
- Er hægt að leggja
eitthvert mat á það í
ljósi sögunnar hvemig
eða hvort byggðastefn-
an hefur borið einhvem
árangur?
„Þetta hefur verið
vamarbarátta aUan
tímann," segir Ásgeir.
„Það er erfitt að segja
hvað hefði gerst ef ekk-
ert hefði verið aðhafst.
Hafl markmikið verið
að hægja á þróuninni
og hagfrœðingur frá Hólum Hjaltadal. Hann lýsir þá hefúr það án efa tek-
byltingu í byggðamálum í nýrri skýrslu. ist en ef markmiðið hef-
ur verið að snúa henni
við þá hefur það ekki tekist."
- Þama er þó rétt að skUja undan sjö ára timabU á átt-
Eldd fyrir menntuð fólk
„Landsbyggðin virðist hafa lítið aðdráttarafl fyrir mennt-
að fólk. Vesturland, Vestfirðir, Norðurland vestra og Aust-
firðn: hafa misst frá sér 60-70% af þeim sem fæddust á ár-
unum 1968-72, bjuggu þar 1988 og tóku lán hjá LÍN tU fram-
haldsmenntunar.
AUir þéttbýliskjamar á landsbyggðinni hafa neikvæðan
flutningsjöfnuö fyrir menntað ungt fólk gagnvart Reykjavík
og nágrenni Reykjavíkur. Þótt Akureyri hafi neUrvæðan
flutningsjöfnuð gagnvart Reykjavík er hann jákvæður gagn-
vart öUum öðmm stöðum úti á landi.
Hins vegar standa margir þéttbýliskjarnar úti á landi bet-
ur að vígi sem búsetustaðir fyrir ómenntaða en menntaða,
sérstaklega héraðsmiðstöðvar. Akureyri, Sauðárkrókur,
Húsavík, EgUsstaðir, Höfn í Homafirði og Selfoss draga að
sér fjölda fólks frá sínu svæði, svo dæmi sé tekið.
Raunar er það svo að fleiri ómenntaðir flytja frá Reykja-
vík en koma tU borgarinnar á ákveðnu aldursbUi. í þessu
felast bæði góðar fréttir og slæmar. Það hlýtur að teljast já-
kvætt ef þéttbýli á landsbyggðinni nær að halda a.m.k. ein-
hverju af aðdráttarafli sinu fýrb' þennan hóp fólks.“
Sveinn Agnarsson, Axel Hall og Ásgeir Jónsson sömdu byltingarkennda
skýrslu um byggðamál þar sem sagt er frá bvltingu sem Ásgeir telur að
þegar sé orðin.
I)V-mynd GVA
Þetta hljómar óneitanlega etns og landsbyggðin sé
hægt og hægt að breytast í þann hluta landsins þar sem
aðeins búa miðaldra og eldri og fáir hafa menntun um-
fram skyldunám. Á sama tíma vUja aUir búa í Reykjavík
og nágrenni en í skýrslunni er sagt að einpóla samfélag,
eins og það sem hefur myndast hér á landi með þéttri
byggð á einu landshomi, eigi sér varla hliðstæðu nema i
þriðja heiminum.
Sú þversögn er kynnt I skýrslunni að bættar samgöng-
ur geti unnið gegn smærri byggðum með því að ýmis
verslunar- og þjónustufyrirtæki verða undir i samkeppni
við fyrirtæki í stærra þéttbýli. En vitaskuld hljóta betri
samgöngur að auka lifsgæði einstaklinga á staðnum.
Hins vegar gætu bættar samgöngur fært byggðina út úr
Reykjavík tfl byggðakjama innan 1-2 klukkutima akst-
ursfjarlægðar frá borginni. Mjög fá merki em þó um það
að „flóttinn úr Reykjavík" muni skUa sér tU jaðar-
byggða, m.a. vegna þess að byggðarkjamar á áhrifasvæði
Reykjavíkur geta boðið upp á allt það hagræði sem dreif-
býli býður upp á, en með mun minni flutningskostnaði
en þær byggðir sem fjær liggja. Samkeppnin um fólkið er
því ekki aðeins háð á milli höfuðborgarsvæðis og lands-
byggðar heldur einnig á milli staða úti á landi. Þessi
samkeppni er háð á tvennum vígstöðvum: á grundveUi
atvinnu, launa og kostnaðarhagræðis, en einnig á sviði
félagslegra aðstæðna, tækifæra og lífskjara.
Þéttbýlisnniidun eins og í þriðja heiminum
DV gekk á fund Ásgeirs Jónssonar, sveitapUts frá Hól-
um, sem er fluttur á mölina eftir langt nám í hagfræði,
en Ásgeir er einn þriggja höfunda skýrslunnar. Hinir
era Sveinn Agnarsson og Axel HaU.
Við byrjuðum á því að tala um fyrirbærið byggða-
stefhu í þeim skilningi að ríkisvaldið beiti sértækum að-
gerðum tfl að draga úr fólksflutningum. Enn er talað um
byggðastefnu í ræðum stjómmálamanna þótt fólki hafi
fækkað í dreifbýli en fjölgað í þéttbýli síðustu 100 ár, eða
þar um bU. Hvað er byggðastefha gamalt hugtak?
„Ólafur Ásgeirsson sagnfræðingur segir í bók sinni,
Iðnbylting hugarfarsins, aö þverpólitisk átök um byggða-
mál hafi ráðið meiru um þróun íslensks þjóðfélags en
átökin miUi hægri og vinstri í stjómmálum," segir Ás-
geir sem segir að íslenskt þjóðfélag hafi staðið kyrrt fram
tU loka nítjándu aldar en skömmu eftir það hafi farið af
stað mjög hröð þéttbýlismyndun sem tengja megi ýms-
unda áratugnum, þegar það sem kaUaö má „skuttogara-
tímabU“ stóð yfir, en Ásgeir segir að sá tími sé um margt
sérstæður og ekki gott að bera ástandið saman við aðra
tíma.
„Skuttogaravæðingin hreif þannig að fólki fjölgaði
tímabundið á smærri þéttbýlisstöðum en það var
skammgóður vermir."
- Er hægt að benda á einhver lönd sem sambærUeg
era við ísland þar sem aðgerðir af þessu tagi hafa borið
einhvem árangur?
„Þegar reynt er að hafa áhrif á þróun og búsetu með
þessum hætti má ef tU vUl koma í veg fyrir brottflutning
en í staðinn geta myndast það sem kaUa má fátæktar-
gUdrur þar sem laun era verulega lægri en annars stað- ’
ar. Það má kannski segja að helsti árangurinn af byggða-
stefhu á íslandi sé sá að slíkar fátæktargUdrur séu ekki
tfl. Samt era laun í ákveðnum greinum áberandi hærri í
Reykjavík og nágrenni en úti á landi og bUið hefur auk-
ist hröðum skrefum á síðustu sex árum. Á mörgum stöð-
um úti á landi er tekjudreifing jafnari þótt það sé ekki
einhlítt."
Álver á Reyðarfirði hefur engin álirif
- Þessi skýrsla segir okkur því að ef tU vill beri
byggðaaðgerðir ekki árangur heldur fresti aðeins óum-
flýjanlegri þróun. Stærsta deUumál okkar samtima,
bygging virkjunar og álvers á Austurlandi, er kynnt sem
mikUvægt byggðamál. Mun bygging hennar hafa þau
áhrif á byggðina sem fuUyrt er?
„Kárahnjúkavirkjun er fyrst og fremst byggðaaðgerð
fyrir Austfirði. Ef álver og virkjunin era byrjun á vaxt-
arferli, þar sem fleiri fyrirtæki koma í kjölfarið og e.k.
þéttbýlishringrás kemst af stað, þá mun aðgerðin styrkja
Austfirði verulega. Ef álverið kemur hins vegar aðeins
eitt og stakt mun fólki líklega fjölga en vöxturinn á svæö-
inu stöðvast um leið og framkvæmdimar hætta, og þá
hefur álverið líklega engin áhrif á byggðaþróun á Aust-
urlandi þegar tfl lengri tima er litið."
- Byggðamál hafa aUtaf verið viðkvæmt umræðuefni á
íslandi þar sem menn tala um gjá mUli landshluta og
umræðan oft verið gUdishlaðin í pólitískum skUningi.
Hefur þetta verið erfitt fyrir sveitastrákinn og hagfræð-
inginn?
„Sem hagfræðingur verður maður að aöskUja fagleg