Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2003, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR I. FEBRÚAR 2003 HelQorblctö 3Z>V 23 ... eitthvað fyrir þig? Rénergie Intense Lift: Ný vörn gegn hrukkum Lancðme hefur sett á markað nýtt andlitskrem, Rénergie Intense Lift, sem ætlað er að vinna á djúpgm hrukkum og styrkja húðina. Kremið inni- heldur ATP sem er eins og næring fyrir húðfrumurnar og hjálpar f' við efnaskipti og nýmyndun mólekúla. Ung húð framleiðir ATP í miklu magni en þetta krem hjálpar þeim sem vilja vinna hrukkumyndun. Til að ná sem bestum árangri þarf að undirbúa húðina vel, dreifa úr kreminu með strokum frá miðju andliti og út. Blóðstreymið örvast og húðin tekur breytingum um leið og hún byrjar að nýta sér virku efnin. Kremið myndar þekjandi filmu á húðina sem hefur strax lyftandi og þétt- andi áhrif. Ekki spillir hinn blómlegi ilmur sem meðal annars inniheldur jasminu og cyprusvið. Heimasíöa um ófrjósemi Stjórn Tilveru, samtaka um ófrjósemi, vill vekja athygli á því að Tilvera hefur nú opnað nýja heimasíðu á léninu www.tilvera.is. Síðan var fyrst opnuð fyrir 4 mánuðum en hefur vaxið mjög að efni og aðsókn á þeim stutta tíma sem liðinn er síðan hún kom fyrst fyrir almenningssjónir á Net- inu. Asamt því að síðan verður nú flutt um set, frá sínum gamla stað á www.islandia.is/tilvera, hefur verið tekið upp nýtt útlit og nýtt leiðakerfi á síðuna sem vonast er eftir að verði auðskiljanlegra og aðgengilegra þeim sem hana sækja. Silíkonbrjóstin koma ab góðum notum Silikonbrjóst geta komið að fleiri notum en fegra kvenmannslikamann. Nýlega gerðu slík brjóst mikið gagn í morðmáli á Bretlandi þar sem 53 ára karlmaður drap tvær konur og bútaði þær niður. Hægt var að bera kennsl á aðra konuna, 29 ára vændiskonu, út frá númerinu á silíkon- púðunum í brjóstunum. Þess má geta að morðinginn hefur verið handtekinn. \f%/ AFSLÁTTUR - frá fimmfudegi tíl sunnudags 15.595 I® EPSON Skanni og prentari. Fullt verð 19.900.- timFtmm Kringlan sími: 570-7550 Smáralind sími: 570-7597 •MYNDAVÉLAR • STAFRÆNAR MYNDAVÉLAR •VIDEOUPPTÖKUVÉLAR • O.FL. TAKMARKAÐ MAGN! www. hanspetersen.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.