Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2003, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2003, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR I. FEBRÚAR 2003 HelQarblaö I>V 53 Harley Davidson 100 ára Eitt af stóru afmælunum í ár, ásamt 100 ára afmæli Ford, er eflaust 100 ára afmæli Harley-Davidson, en afmæli þeirra eru að nokkru leyti samtvinnuð. Búast má við stærsta partíi ársins í Wisconsin-fylki og höf- uðborginni Mflwaukee, en þar hafa höfúðstöðvar fyrirtækisins verið frá byrjun. Meðal hljómsveita sem spila munu fyrir áhorfendur á leið hóp- keyrslu Harley-Davidson-mótorhjóla um Bandaríkin til Milwaukee eru bönd eins og Metalica og Aerosmith. Munu fjórar hópkeyrslur frá hverju homi landsins sameinast í Wisconsin- fylki 20. ágúst og verða hátíðahöld daglega þar tfl afmælisveislan fer fram 31. ágúst í Milwaukee. 24 afmælishjól til landsins í tflefni af afmælinu bjóðast sér- stakar afmælisútgáfur hjólanna, jneð meiri aukabúnaði og krómi. Hjólin hafa verið sprautuð í tvílit, sem er mun veglegri en gengur og gerist, og fá hjólin líka sérstakar afmælismerk- ingar á mælaborð, vél og í sumum tU- feUum sæti. Harley Davidson á ís- landi hefur þegar fengið átta hjól af- greidd sem þegar hafa verið afhent eigendum sinum. Að sögn Sigtryggs Kristóferssonar, eiganda Harley Dav- idson á íslandi, koma aUs 24 slík tU landsins. „Sumir pöntuðu þau með aUt að þriggja ára fyrirvara og em að- eins örfá hjól eftir. Vegna gífúrlegrar eftirspurnar hefur framleiðsluárið verið framlengt um tvo mánuði," seg- ir Sigtryggur. Hjá Harley-umboðinu er nú eitt hjól tU sýnis og von á fjór- um tU viðbótar í febrúar. Umboðið mun í byrjun aprU flytja í nýtt 580 fer- metra húsnæði að Grensásvegi 16. -NG Seat Ibiza bíll ársins hjá What Car SmábUlinn Seat Ibiza var kosinn bUI ársins 2003 hjá hinu virta bflatímariti „What Car?“ á dögunum. Valið fer þannig fram að bfll ársins er valinn í 17 flokkum og fær aðeins sá stigahæsti þeirra titflinn. Ibiza varð fyrir valinu vegna lágs tryggingarkostnaðar, spar- neytni og fjögurra stjömu einkunn hjá Euro NCAP. BUlinn kostar líka aðeins rúma mUljón í Bretlandi en er þrátt fyr- ir það vel búinn og ömggur bfll. Að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, kynning- arfuUtrúa Heklu, hefur Hekla verið þjónustuaðUi Seat frá 23. júlí 1986, en áður hafði Töggur hf. umboð fyrir Seat á íslandi. „Undanfarin misseri höfum við átt í viðræðum við Seat en slíkar viðræður geta verið tímafrekar enda tU margs að líta. Við erum þó vel undir- búnir komi tU innflutnings, enda starfa framleiðendur undir hatti Volkswagen á líkan hátt, sbr. Audi, Volkswagen og Skoda. Góður árangur Seat í ýmsum prófum, meðal annars í NCAP-árekstr- arprófinu og hjá hinu virta tímariti What Car? í Bretlandi, sýnir að Seat er áhugaverður kostur," segir Jón Trausti. Aðrir sigurvegarar Meðal sigurvegara i öðrum flokkum má nefiia Opel Vectra í flokki fjöl- skyldubUa, Mercedes-Benz E-línu í flokki lúxusbUa, Hyundai Getz í flokki ódýrra smábUa, Volvo XC90 í flokki jeppa og jepplinga, VW bjöUu í flokki blæjubUa og Mazda 6 í flokki langbaks- bUa. Renault fékk sérstök verðlaun fyr- ir öryggi bfla sinna en þrír bUar frá Renault eru með fimm stjömu ein- kunn hjá Euro NCAP. Lexus fékk ann- ars konar öryggisverðlaun en þrír bU- ar þaðan fengu nýlega fúUt hús stiga í þjófaprófi What Car? -NG Eitt af 100 ára afmælistýpuimm er þetta FLSTC Heritage Softail Classic hjól. Líklega verður stemningin í Milwaukee eitthvað á þessum nótunum. ^ • Ranger 4x4 frá kr. 36.922 án vsk. miðað við vsk-útgáfu á mánuði í 36 mánuði. _ Rekstrarleiga m. v. mánaðarlegar greiðslur i 36 mánuði og er háð breytingum á gengi erlendra mynta og vöxtum þeirra. Smur- og þjónustuskoðanir eru innifaldar í leigugreiðslu Lausnin er í Brimborg - leigðu nýjan vinnuþjark frá Ford <Sr brimborg Brimborg Reykjavík sími 515 7000 • Brimborg Akureyri sími 462 2700 • Bílavík Reykjanesbæ sími 421 7800 • brimborg.is Taktu Ford á rekstrarleigu - SÍFvelurFord ------------------------------- „Við hjá SÍF höfum það að markmiði að ná sífellt betri árangri í rekstri: Við völdum þess vegna Ford Ranger 4x4 frá Brimborg til marvíslegra starfa. Við lögðum upp með ákveðin atriði sem viðmið á þarfir okkar. Atvinnubílinn þurfti að vera: • Fjórhjóladrifinn • Með öfluga dísilvél • Öruggur í rekstri og með lága bilanatíðni • Vel hannaður og þægilegur fyrir starfsmenn Þægileg og örugg þjónusta var auðvitað skilyrði og Brimborg varð fyrir valinu. Sigurður Jóhannsson Aukabúnaður á mynd: Alfelgur og tvilitur Hafðu strax samband við ráðgjafa okkar og fáðu nánari upplýsingar um hagstæðu rekstrarleigu Brimborgar. Hlutverk okkar hjá Brimborg er að bjóða einstak- lingum og fyrirtækjum framúrskarandi þjónustu fyrir heimsþekkt merki sem skara framúr: Nú getur Brimborg boðið Ford Ranger 4x4 á einstakiega hagstæðum rekstrarleigukjörum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Settu öryggi og þjónustu ofar öllu öðru. Vertu í hópi með þeim sem vita hvað góð hönnun er - vertu í Ford hópnum; leigðu nýjan bíl frá Ford Misstu ekki af tækifærinu. Komdu í Brimborg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.