Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2003, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2003, Blaðsíða 1
ÞYNGDUR Tveir lagaprófessorar telja dóm Hæstaréttar yfir Árna Johnsen illa rökstuddan hvað refsinguna varðar. Hæstiréttur hafi þyngt dóminn of mikið. FRETT A BLS. 17 ATTU SPARISKIRTEINI A GJALDDAGA 10. FEB.? Landsbankinn DAGBLAÐIÐ VISIR 36. TBL. - 93. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 2003 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ Stofnað 1910 SÍMI 550 5000 þjonustugjold BANKA MARGFALDAST Þjónustutekjur íslandsbanka, Landsbanka og Búnaðarbanka hafa aukist um 277% á síðustu 10 árum, samkvæmt úttekt DV. • FRÉTT Á BLS. 2 íiTri m i lm| i. • 1 ■ 1 p[ • | I I I Íri É I l í £ S7 fil í -7 v ' ■■■ - MB. : if-. *• 'fá Öflugri haglabyssu var beitt við innbrot í verslunina Töivulistann í nótt. Skotið var að minnsta kosti þrisvar á stóran sýningarglugga verslunarinnar. Haglaskotin dreifðust um alla búð að sögn Óskars Óskarssonar kaupmanns í morgun. Vörur sem voru fyrir innan qluggann skemmdust í skothríðinni. Þrír ungir menn um tvítugt voru handteknir um tveimur stundum eftir innbrotið. Þeir voru með fartölvu á sér en byssan fannst í bíl sem J>eir höfðu tíl umraða. FRÉTT Á BLS. 6 VETNIISUMAR ísland er í forystuhlutverki í notkun nýs orkugjafa. Á sumardaginn fyrsta, 24. apríl nk., verður fyrsta almenna vetnisáfyllingarstöð heims opnuð í Reykjavik. Vetni verður notað á sendibifreið °g 0 FRÉTT Á BLS. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.