Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2003, Blaðsíða 30
30 __________________________________________________________MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 2003 Tilvera dv nefnin.sar íil arsvenXlauna Tilnefningar til jskarsDerÁkj. u n a ★ ★★ kvikmyndir.com mm UkUGARAS EuulE MURPHY 0m | TWO TOWERS: 6 TILNEFNINGAR TIL OSKARSVERÐLAUNA □□ Dolby /DD/ Ihx SÍIVII 564 0000 - www.smarabio.is THJJSLRHOM lOS'T SMm Njósnarinn Alex Scott er ad fara i sitt hættulegasta verkefni til þessa ... með enn þá hættulegri félaga! Geggjuð gamanmynd moð Frábær ævintýra- og spennumynd léttgcggjuðum félögum! íyrir alla fjölskylduna. fflt SfllflflflV L__ HUGSADU STORT 8 MILE: Sýnd kl. 8 og 10.15. THE LORD OF THE RINGS: Sýnd kl. 5.30. B.i. 12ára. REGfWOGinn BANGER SISTERS: Sýnd kl. 6 og 8. TRANSPORTER: Sýndkl. 10.B.L 14ára. Á bak við romantíkina, glæsileikann og ástríðurnar var átakanlcg og ögrandi saga einstakrar konu. Ein allra bcsta myndin sem þú sérð í ár! HALF PAST DEAD: Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12 ára. “ Sýnd I lúxus kl. 5.30 og 9. DIE ANOTHER DAY: Sýnd kl. 5 og 10.10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. I SPY: Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. HR '^IISSIEÉ VEÐRIÐ A MORGUN Suölæg átt 13-18 og skúrir eöa slydduél vestan til, hægarl suöaustanátt 8-13 og rlgning eöa slydduél suöaustanlands en úrkomulítiö norðaustan til og iéttir tll þar meö kvöldinu. Hiti kringum og rétt ofan vlö frostmark. SÓLARLAG í KVÖLD RVÍK AK 17.51 17.27 SOLARUPPRAS A MORGUN RVÍK 09.31 AK 09.25 SIÐDEGISFLOÐ RVÍK AK 15.23 19.56 ÁRDEGISFLÓÐ RVÍK AK 03.59 08.32 VEÐRIÐ KL. 6 VEÐRIÐ I DAG úrkomulítlö fram undir kvöld. Vaxandl suöaustanátt meö slyddu eða rignlngu sunnan- og vestanlands í kvöld, 18-23 m/s í nótt, en talsvert hægari vlndur og skýjaö noröan- og austanlands. Hlti nálægt frostmarkl. AKUREYRI skýjaö 3 BERGSSTAÐIR úrkoma í gr. 2 B0LUNGARVÍK skúr 3 EGILSSTAÐIR léttskýjað 3 KEFLAVÍK snjóél 0 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö 1 RAUFARHÖFN skýjaö 2 REYKJAVÍK snjóél 1 STÓRHÖFÐI úrkoma í gr. 1 BERGEN súld 2 HELSINKI snjókoma -4 KAUPMANNAHÖFN léttskýjaö -3 ÓSLÓ þokumóöa -2 STOKKHÓLMUR -2 ÞÓRSHÖFN hálfskýjað 7 ÞRÁNDHEIMUR rigning 1 ALGARVE skýjaö 12 AMSTERDAM alskýjaö -2 BARCELONA skýjaö 5 BERLÍN heiöskírt -6 CHICAGO léttskýjaö -11 DUBLIN þokumóöa 1 HAUFAX skýjað -13 HAMBORG heiöskírt -5 FRANKFURT þokumóða -3 JAN MAYEN LAS PALMAS þokruöningur 1 LONDON súld 6 LÚXEMB0RG þokumóöa -5 MALLORCA léttskýjað 2 M0NTREAL skýjaö -17 NARSSARSSUAQ léttskýjað -14 NEWYORK léttskýjaö -3 ORLANDO heiöskirt 10 PARÍS þokumóða -1 VÍN léttskýjaö -8 WASHINGTON léttskýjað -2 WINNIPEG léttskýjaö -23 mt ’ M-í PWm. * I -f .íaJL f f ] 11 * a |ft | % |.f f PfWílWs i :uúvaf i r 11 ? Vf* j ^ ’* kÍslat-iAÍilSfcliiÍ VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Fóstudagur Laugardagur Sunnudagur 8 13 18 23 ♦ X Suðlæg átt, SA 18-23 8-13 m/s og og rigning skúrlr efia sunnan- og ' slydduél, en vestanlands, hvesslr en hægari og heldur með úrkomulítlð rígnlngu norðaustan sunnan- og tll. Hægari vestan til suðlæg átt síðdegis. Hltl síðdegls. Hlti 3 tll 7 stlg. 4 tll 9 stlg tiff it.Hf'fi i'i w&mj yoiiiitíiiíiitijíl&iéiij 17 23 Hvöss sunnanátt vestan tll, en hægari austan tll. Rignlng eöa skúrir og heldur kólnandi veður. •Tr'S' Uiuk Töffarar og stríð Jón Steinar Gunnlaugsson er maður sem hefur lag á þvl að segja skoðanir sínar á þann hátt að umhverfið kemst í uppnám. Eiginlega má hann ekki opna munninn án þess að menn ijúki upp til handa og fóta og hóti honum meiðyrðamáli. Jón Stein- ar lætur sér hvergi bregða held- ur kemur fram í sjónvarpi og til- kynnir að hann taki við stefnum á skrifstofutíma. Þessi maður er sannur töffari. Ég stend með honum. Margrét Frímannsdóttir stóð sig frábærlega í viðtali um veik- indi sín í íslandi í dag. Hetjuleg frammistaða. Full af baráttuvilja og bjartsýni. Mín kona! Hún verður að ná heilsu sem allra fyrst. Valkyrjur eiga ekki að liggja í rúminu heldur að vera úti á vellinum að beijast. Það má náttúrlega ekki segja svona en ég er orðin alveg dauð- leið á umræðunni um þriðju heimsstyijöldina. Mér er bara farið að standa á sama um írak, Bush, Bandaríkin, Hussein og allt það dót. Ég veit um fólk sem er í uppnámi vegna stöðu mála. Ekki ég. Ég nenni ekki lengur að þykjast vera svo þjóðfélagslega meðvituð og svo mikil samvisku- sál að ég sé á barmi taugaáfalls. Mér líður alveg ágætlega og von- ast til að ná nokkurri leikni í að leiða hjá mér frekari fréttir af þessu máli. Keypti mér Sunday Times á mánudegi og las í óveðri. Hlýtur að vera besta blað í heimi. Horfði löngunaraugum á menn- ingarsíöurnar og ímyndaði mér að ég væri á leið til London að sjá Derek Jacobi í Ofviðri Shakespeares. Fylltist sælu- tilfinningu. Tilhugsunin um að fara í íslenskt leikhús framkall- ar hins vegar yfirleitt hroll enda fer yfirleitt svo að maður er kominn út í hléi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.