Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2003, Blaðsíða 32
*
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 2003
Láttu
okkur leita
Jyrir pig
Bantíi" >
Suóurveri og Mjódd
og nú líka i
nýjum Glæsibæ
www.gulalinan.is
Annar vængur flugvélarinnar er laskaöur eftir óveöur sem gekk yfir
Keflavíkurflugvöll í nótt. Vindur kom á stélið meö þeim afleiöingum
aö flugvélin snerist og vængurinn rakst harkalega í landganginn.
DV-myndir Víkurfréttir
Nýjasta farþegavél Flugleiða,
Boeing 757-300, varð fyrir skemmd-
um í óveðri í nótt. Vélinni var lagt
við landgang en sterkur vindur varð
til þess að hún snerist, fauk á land-
ganginn sem skemmdi væng henn-
ar. Vélin átti að fljúga til London í
morgun en fór hvergi sökum
óhappsins.
Guðjón Amgrímsson, upplýsinga-
fulltrúi Flugleiða, sagði i samtali
við DV í morgun að skemmdir á
væng vélarinnar yrðu skoðaðar í
dag. „Við teljum þó að þetta sé ekki
mikið tjón og vonir standa tO að vél-
in komist aftur á loft á morgun. Við
höfðum aðra vél til taks í morgun
Nýjasta þota Hugleiða
skemmdist í óveðri
þannig að farþegar fundu ekki fyrir
þessu óhappi," sagði Guðjón.
Ekki hafði verið gert ráð fyrir svo
miklu hvassviðri í veðurspá en
venja er að vélar séu losaðar frá
landgöngubrúm þegar spáir meira
en 27 metrum á sekúndu. Vélin var
nýlega lent á flugvellinum þegar
óveðrið gekk yfir og fór vindur upp
í 40 m/s í verstu kviðunum.
Þýsk herflugvél fauk einnig til i
veðrinu en hún var á athafnasvæði
hersins. Slökkviliðið á Keflavíkur-
flugvelli var kallað út og var slegið
skjaldborg um vélina til að verja
hana.
-aþ
Samtök atvinnulífsins:
pikísstjornarinnar
Samtök atvinnulífsins fagna
þeirri ákvörðun ríkisstjómarinnar
að verja 6,3 milljöröum króna til
ýmissa framkvæmda umfram þau
flýtiverkefni sem þegar hafði verið
ákveðið að ráðast i.
SA telja gott svigrúm fyrir þess-
ar framkvæmdir nú og tímasetn-
ingu góða, enda slaki í efnahagslif-
inu, verðbólga lág, lítil eftirspum á
vinnumarkaði og atvinnuleysi vax-
andi. Með flýtingu sumra þessara
framkvæmda skarast þær siður við
væntanlegar virkjunar- og álvers-
framkvæmdir og eru þannig liöur í
því að skapa þeim framkvæmdum
rými.
SA telja hins vegar ljóst að þörf
sé á verulegum samdrætti fjárfest-
inga og annarra opinberra útgjalda
þegar framkvæmdimar fyrir aust-
an ná hámarki á árunum 2005 og
2006. Mikilvægt sé að stjómvöld
láti í ljós ákveðin áform og vilja í
því efni til þess að draga úr ætlaðri
þörf fyrir vaxtahækkanir. -GG
Sjá bls. 6
Könnun IBM fyrir Stöð 2:
Heiri vilja
Ingibjörgu Sólrúnu
Fleiri vilja að Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir verði næsti forsætisráð-
herra en Davíð Oddsson sam-
kvæmt skoðanakönnun sem rann-
sóknarsvið IBM viðskiptaráðgjafar
(áður PwC) gerði fyrir þáttinn ís-
land í bitið á Stöð 2. 46,9% nefna
Ingibjörgu en 39,1% Davíð. Ingi-
björg nýtur meiri stuðnings
kvenna og ungs fólks en Davíð nýt-
ur meiri stuðnings hjá körlum og
eldra fólki.
Samkvæmt könnuninni telja
langflestir að óbreytt stjórnar-
mynstur verði eftir kosningar.
47,8% telja að Sjálfstæðisflokkur og
Framsóknarflokkur myndi ríkis-
stjóm, 14,9% telja að það verði
Framsóknarflokkur og Samfylking
og 7,3% telja að Sjálfstæðisflokkur
og Samfylking myndi ríkisstjóm.
Fylgi Samfylkingarinnar er
37,7% samkvæmt könnuninni en
fylgi Sjálfstæðisflokksins 36,6%,
Framsóknarflokkurinn hefur 13,3%
fylgi, Vinstrihreyfingin - grænt
framboð 6,9% og Frjálslyndi flokk-
urinn 1,4%. -ÓTG
, ‘Bónstöðín
IS-TEFLON
Bryngljái - lakkvörn
Hyrjarhöföi 7 • Sími 567 8730
JHíðarfjall
'4
á skíði norður
www.hlidarfjall.is
EINN EINN TVEIR
LtjlíS/.
LÖGREGLA SLÖKKVIUÐ SJÚKRAUÐ
Vinnuslys:
Ungur maður lést
Ungur maður lést i vinnuslysi í
Grafarvogi i gærdag. Maðurinn,
sem var fæddur 1973, féll niður af
vinnupalli þar sem hann var við
störf í Bryggjuhverfinu. Hann lenti
á steinsteyptu plani og var fluttur á
slysadeild. Stuttu síðar fékk lögregla
tilkynningu um að hann væri lát-
inn. Tilrög slyssins eru tfl rann-
sóknar hjá lögreglu.
Ekki er unnt að greina frá nafni
hins látna að svo stöddu. -aþ
Tilnefningar:
Góðæri í bíó
Nú styttist i afhendingu Menning-
arverðlauna DV og spennan eykst
dag frá degi. í dag eru birtar tUnefn-
ingar í kvUímyndalist þar sem sjald-
an hefur verið úr meira að moða.
Aldrei hafa verið sýndar eins marg-
ar íslenskar myndir í kvikmynda-
húsum og í fyrra og þær voru bæði
eftir gamla hauka í bransanum og
unga og framgjama, jafnvel óvænta.
Tilnefndar em tvær leiknar kvik-
myndir, tvær heimUdarmyndir og
ein teiknimynd. -SA
Sjá nánar á bls. 14.
Aðalfundur Verkaiýðsfélags Akraness:
Hepvar sagði óvænt
af sér formennsku
- starfsstjórn skipuð til vors
SögvUeg tiðindi urðu á framhalds-
aðalfundi Verkalýðsfélags Akraness
sem haldinn var í gærkvöld. Þar
sagði Hervar Gunnarsson af sér sem
formaður félagsins vegna þeirra
hörðu deilna sem verið hafa í félag-
inu.
Bar Hervar upp tUlögu í upphafi
fundar þar sem hann fór fram á aö
fundurinn afgreiddi tvö mál, þ.e.
reglugerðarbreytingu Sjúkrasjóðs
og tæki afstöðu tU áfrýjunar á nið-
urstöðu Héraðsdóms Vesturlands í
máli sem Vilhjálmur Birgissonar
vann gegn félaginu. Tillaga hans
um áfrýjunina var hins vegar vísað
frá að hans eigin ósk.
Þá óskaði Hervar eftir því að að-
alfundurinn skipaði starfsstjórn
sem stýrði félaginu tU aðalfundar
sem haldinn yrði fyrir lok maí 2003.
Hún yrði skipuð
þrem einstakling-
um, Lárasi Ingi-
bergssyni, fyrr-
um varaformanni
félagsins, Sigurði
Pétri Svanbergs-
syni, væntanleg-
um frambjóðanda
tU formanns og
Oddi Pétri
Ottesen, kjömum
fundarstjóra aöalfundarins.
Hlutverk starfsstjórnarinnar er
að taka á daglegum vandamálum,
undirbúa aðalfund fyrir lok maí-
mánaðar og fá utanaðkomandi aðUa
tU að fara yfir fjárreiður félagsins
frá 1997 tU 2002 að báðum árum
meðtöldum. Þá á starfsstjómin sam-
kvæmt tillögum Hervars einnig að
Hervar
Gunnarsson.
koma í stað uppstUlinganefndar tU
stjómarkjörs og sjá um alla fram-
kvæmd þar að lútandi.
TUlaga Hervars virtist koma
mönnum algerlega í opna skjöldu og
var hún samþykkt eftir að hann
gekk af fundi. Efasemdarraddir hafa
þó komið upp um lögmæti þess að
setja stjómina af með þessum hætti
og bent hefur verið á að tU þéss
þurfi lagabreytingu í félaginu.
VUhjálmur Birgisson, sem einna
harðast hefur barist fyrir að Hervar
geri hreint fyrir sínu dymm, sagði í
samtali við DV í morgun að ekki
hefði verið neitt annað í stöðunni
fyrir Hervar en að segja af sér. „Það
er skýlaus krafa félagsmanna að
starfsstjómin hreinsi borðið og öU-
um verði skipt út, bæði stjóm og
starfsmönnum félagsins." -HKr.