Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2003, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2003, Blaðsíða 21
í MIDVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 2003 DV 21 Tilvera Franco Zeffirelli áttræður Einn fremsti kvikmynda- I leikstjóri ítala, Franco Zeffirelli, á stórafmæli í dag. ZeíFirelli er enn í fullu I íjöri og er að senda frá sér kvikmynd sem margir bíða spenntir eftir, Callas Forever, um ævi Mariu Callas. ZefFirelli hefur á löngum ferli haldið mikið upp á Shakespeare og óperur og liggja eftir hann margar verðlaunaðar Shakespeare-kvikmynd- ir, m.a. Hamlet, Rómeó og Júlía og Much ado about Nothing og óperu- myndimar La Traviata, Otello, Cavalleria Rusticana, Don Giovanni og Carmen. ZefFirelli hóf feril sinn í kvikmyndum á Fimmta áratugnum sem aðstoðarmaður Luchino Visconti. Glldir fyrir fímmtudaginn 13. febrúar Vatnsberlnn (20. ian.-18. febr.l: • Þetta verður ánægjuleg- ' ur dagur hjá þér og þú _ nærð góðum árangri í þvi sem þú ert að fást við. Einhver veldur þér mikilli undrun og þú gerir athugasemdir. Fiskarnlr (19. febr.-20. marsl: ■Eitthvað sem ætlað er að virka jákvætt á þig hefur þveröfug áhrif. Þú þarft að leggja töluvert á þig til að eyða misskilningi. Hrúturlnn (21, mars-19, aprfll: . Vertu viðbúinn ^seinkunum við að framfylgja áætlunum þínum vegna þess að einhver Tkringum þig er verulega óstundvís. Nautlð 12Q. apríl-20. meí): Þér finnst þú hafður út undan, sérstaklega finnst þér einhver ákveðinn aðili hafa hom í síðu þinni. Þetta er fremur lítilfjörlegt og ekki ástæða til að hafa áhyggjur. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: V Dagurinn er einkar hagstæður til að ræða - / I málin og geta margar gagnlegar hugmyndir komið fram. Hópvinna skilar ekki miklu um þessar mundir. Krabblnn (22. iúní-22. iúií): Tilfinningasemi verður I ráðandi í dag og fólk virðist fúst til samvinnu. Þú ættir . svolítið við sjálfan þig og kannski fara í stutt ferðalag. Llónlð 123. iúlí-22. áeústl: , Samskipti milli manna ganga vel þannig að heppilegt er að ræða við þá sem þú þarft ekki oft að eiga samskipti við. Happatölur þinar eru 6, 22 og 35. Mevlan (23, áeúst-22. seot.): Eitthvað sem á að gerast í næstu viku á hug þinn allan. Þú ’ r ert mjög upptekinn af heimilisstörfum en kvöldið notar þú til að hvílast. Vogin (23. sept,-23. okt.i: >/ Þú veltir fyrir þér hvort þú hafir verið nógu fómfús og ekki sinnt áhugamálum nægilega. Vinir þínir rifia upp liðna tið og skemmta sér konunglega. Sporðdreklnn (24, okt.-2l. nóv.): Þú hefúr nægan tima fyrir sjálfan þig í dag. ^Haföu ekki áhyggjur * " af þvi þó að þér verði lítið úr verki, reyndu heldur að skemmta þér. Boemaðurinn (22. nóv.-2i. des.i: JÞér bjóðast ný tæki- Ffæri, jafnvel á per- sónulega sviðinu eða ___ Imeð óbeinum hætti. Ekki falla í gryfiu kæruleysis. Happatölur þínar eru 7,13 og 45. Stelngeltln (22. des.-l9. lan.i: Nú er góður tími til að ræða mikilvæg mál en þú þarft að sýna sveigjanleika. Þú ert lur orku en ekki hæðast að orkuleysi annarra. Landsýn - skógrækt, landgræösla og skipulag Tilnefningar til óskarsverðlaunanna: Það rak enginn upp stór augu þegar óskarstilnefningamar voru kynntar. Allt er þetta eftir bókinni, eins og sagt er. Allt frá áramótum hafa sérfrœðingar sem leikmenn verið að velta fyrir sér hvaða kvikmyndir og hvaða leikarar verði tilnefndir og nöfnin, sem koma fram, hafa öll verið í umrœðunni og nánast ■ekkert kemur á óvart. Svo má með ýmu móti kafa ofan í tilnefningamar og geta sér til um hverjir munu hampa styttunni eftirsóttu 23. mars. Það fyrsta sem undirritaður rak augun í þegar litið var yfir listann var að sjá Roman Polanski fá tilnefningu sem besti leikstjóri fyrir The Pianist, sem einnig fær tilnefningu sem besta kvikmynd. Ástæðan fyrir því að staldrað er við nafh hans er að hann er persona non grata í Bandaríkjunum, hefur ekki leyfi til að koma inn í landið. Verður gaman að fylgjast með hvemig bandaríska akademían snýr sér í þessu máli. Mín tilfinning er sú að honum verði gefhar upp sakir enda orðnir nánast þrír áratugir síðan hann flúði land án þess að afplána dóm fyrir að hafa haft mök við stúlku undir lögaldri. Það kemur fáum á óvart að söngleikjamyndin Chicago skuli fá flestar tilnefningar, eða þrettán alls. Þetta er kvikmynd sem er eins og sköpuð fyrir óskarinn og var markaðssett með það í huga að hún fengi tilnefningar. Næst í röðinni kemur Gangs of New York með tiu tilnefningar og þessar tvær kvikmyndir eru í sérflokki. Ekki er hægt að segja að yngsta kynslóðin beri mikið úr býtum, nánast allar tilnefningar eru til leikara og leikkvenna sem eru með langa reynslu að baki. Jack Nicholson og Paul Newman eru báðir með margar tilnefningar á bakinu og Meryl Streep, sem í þetta sinn er tilnefnd fyrir aukahlutverk í Adaptation, er aö fá þrettándu tilnefhingu sfna og setur þar með met í tilnefningum leikara. Hún á þó langt í land með að ná tónskáldinu John Williams sem er að fá fertugustu og aðra tilnefningu sína fyrir Catch Me if You Can. Áður en tilnefningarnar voru The Planlst Hin rómaöa kvikmynd Romans Polanskis fær meöai annars tilnefningu sem besta kvikmynd og Adrian Brody fær tilnefningu sem besti leikari auk þess sem Polanski fær tilnefningu í flokki leikstjóra. Landgrseðsla ríklslns 1111111 a ii< iiim Ráðstefna á Kirkjubæjarklaustri 26. og 27. febrúar 2003 Suðurlandsskógar, Landgræðsla ríkisins og Skógrækt ríkisins standa fyrir ráðstefnu um skipulag við mismunandi landnýtingu, svo sem skógrækt og landgræðslu. Breyttar áherslur í landnýtingu hér á landi kalla á umræður um viðhorf og vinnubrögð í skipulagsmálum. Ráðstefnan verður sett miðvikudaginn 26. febrúar kl. 13.00 og er öllum opin. Upplýsingar er að finna á heimasíðu Suðurlandsskóga www.sudskogur.is Tekið er við skráningu hjá Suðurlandsskógum, netfang hronn@sudskogur.is. Nánari upplýsingar fást hjá Suðurlandsskógum, sími 480-1800. Þátttöku þarf að tilkynna í síðasta lagi miðvikudaginn 19. febrúar. birtar var talinn smámögnleiki á að Hafið fengi tilnefningu sem besta erlenda kvikmyndin. Sú von gekk ekki eftir. Það sem vekur hvað mesta athygli í þessum flokki eru ekki tilnefningarnar heldur af hverju Spánn vildi ekki að kvikmynd Pedro Almodóvars, Hable con ella yrði til brúks í þessum flokki. Miðað við að Almódóvar er að fá tvær tilnefningar, sem leikstjóri og handritshöfundur, heföi verið hægt að ganga að þessum verðlaunum sem vísum honum til handa. TEIKNIMYND Ice Age Lilo & Stich Spirit: The Stallion of the Cimarron Spirited Away Treasure Planet HANDRIT: (upprunalegt) Todd Haynes (Far from Heaven) J. Cooks, S. Zaillan, K. Lonergan (Gangs of New York) Nia Vardalos (My Big Fat Greek Wedding) Pedro Almódóvar (Hable con ella) C. Cuarón, A. Cuarón (Y Tu Mama También) Gangs of New York Daniel Day-Lewis og Cameron Diaz í hlutverkum sínum. ERLEND KVIKMYND E1 crimen del padre amaro (Mexíkó) Ying Xiong Hér er birtur listi yfir helstu tilnefningarnar KVIKMYND Chicago Gangs of New York The Hours Lord of the Rings: The Two Towers The Pianist LEIKARI1 AÐALHLUTVERKI Adrian Brody (The Pianist) Nicolas Cage (Adaptation) Michael Caine (The Quiet American) Daniel Day-Lewis (Gangs of New York) Jack Nicholson (About Schmidt) LEIKKONA í AÐALHLUTVERKI Salma Hayek (Frida) Nicole Kidman (The Hours) Diane Lane (Unfaithful) Jplianne Moore (Far from Heaven) Renée Zellweger (Chicago) LEIKARII AUKAHLUTVERKI Chris Cooper (Adaptation) Ed Harris (The Hours) Paul Newman (Road to Perdition) John C. Reilly (Chicago) Christopher Walken (Catch Me if You Can) LEIKKONA í AUKAHLUTVERKI Kathy Bates (About Schmidt) Julianne Moore (The Hours) Queen Latifah (Chicago) Meryl Streep (Adaptation) Catherine Zeta-Jones (Chicago) LEIKSTJÓRI Rob Marshall (Chicago) Martin Scorsese (Gangs of New York) Stephen Daldry (The Hours) Roman Polanski (The Pianist) Pedro Almodóvar (Hable con ella) LAG Burn It Blue (Frida) Father and Daughter (The Wild Thomberrys) The Hands That Built America (Gangs of New York) I Move on (Chicago) Loose Yourself (8 Mile) KLIPPING Martin Walsh (Chicago) Thelma Schoonmaker (Gangs of New York) Peter Boyle (The Hours) Michael Horton (LOR. The Two Towers) Hervé de Luze (The Pianist) (Kína) Mies vailla menneisyyttá (Finnland) Nirgendwo in Africa (Þýskaland) Zus & Zo (Holland) -HK HANDRIT (áður birt) P. Hedges, C. Weitz, P. Witz (About a Boy) C. Kaufman, D. Kaufman (Adaptation) Bill Condon (Chicago) David Hare (The Hours) Ronald Harwood (The Pianist) KVIKMYNDATAKA Dion Beebe (Chicago) Edward Lachman (Far from Heaven) Michael Ballhaus (Gangs of New York) Pawel Edelman (The Pianist) Conrad L. Hall (Road to Perdition) TÓNLIST John Williams (Catch Me if You Can) Elmer Bemstein (Far from Heaven) Elliot Goldenthal (Frida) Philip Glass (The Hours) Thomas Newman (Road to Perdition) Chicago leiöir með 13 tilnefningar - Meryl Streep fær þrettándu tilnefningu sína og setur met V’

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.