Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2003, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2003, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 2003 DV Fréttir Michael Jackson þrettán ára, forsöngvari Jackson 5 og nýbúinn aö gefa út sína fyrstu sóióplötu. Jackson um þaö leyti sem hann lék fugiahræöu í kvikmyndinni The Wiz. Þetta var á sama tíma og Diana Ross var besta vinkona hans og fyrirmynd. Jackson slær í gegn meö Thriller, einni söluhæstu plötu allra tíma. Billie Jean og Beat It fóru bæöi í fyrsta sæti banda- ríska metsölulistans. Jackson fékk átta Grammy-verölaun í febrúar 1984 fyrir Thriller. Alls fóru sjö lög inn á topp tíu í Bandaríkjunum. Sjálfskapaöur konungur poppsins sendir frá sér Bad. Platan var í átta vikur á topp tíu í Bandaríkjunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.