Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2003, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2003, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 2003 DV Fréttir Michael Jackson þrettán ára, forsöngvari Jackson 5 og nýbúinn aö gefa út sína fyrstu sóióplötu. Jackson um þaö leyti sem hann lék fugiahræöu í kvikmyndinni The Wiz. Þetta var á sama tíma og Diana Ross var besta vinkona hans og fyrirmynd. Jackson slær í gegn meö Thriller, einni söluhæstu plötu allra tíma. Billie Jean og Beat It fóru bæöi í fyrsta sæti banda- ríska metsölulistans. Jackson fékk átta Grammy-verölaun í febrúar 1984 fyrir Thriller. Alls fóru sjö lög inn á topp tíu í Bandaríkjunum. Sjálfskapaöur konungur poppsins sendir frá sér Bad. Platan var í átta vikur á topp tíu í Bandaríkjunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.