Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2003, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2003, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 2003 DV Utlönd 11 CIA varar við hryðjuverkum - hermenn við öryggisgæslu á Heathrow George Tenet, yfirmaöur banda- rísku leyniþjón- ustunnar CLA, var- aöi í gær við hugs- anlegum hryðju- verkaárásum í Bandaríkjunum eða Mið-Austur- löndum á næstu dögum og hætt- unni á að efna- vopn eða jafhvel geislavirk efni yrðu notuð. Þetta kom fram á fundi Tenets með bandarískri þingnefnd í gær og sagði hann að mjög áreiðanlegar leynilegar vísbendingar bentu til þess að hryðjuverkahópar ætluðu að láta til skarar skríða á BNAog á Arabíuskaga í lok Hajj-trúarhátíðar múslíma sem lýkur á laugardag. Trent sagði að í síðustu viku hefðu borist mjög trúverðugar vís- bendingar um hugsanleg hryðju- verk frá aðilum sem hefðu sterk tengsl við al- Qaeda og hefði auknu hættu- ástandi því strax verið lýst yfir og það fært upp í næsthæsta stig. „Við tökum slíkar vísbending- ar mjög alvarlega og í þetta skiptið teljum við sér- staka ástæða til þess,“ sagði Tenet og bætti við að lítt varðar byggingar eins og verslunarmiðstöðvar og há- skólar væru í sérstakri hættu. Á sama tíma voru miklar öryggis- ráðstafanir i gangi á Heathrow-flug- velli í Lundúnum en þar höfðu um 450 hermenn tekið sér stöðu vegna ótta við hugsanleg hryðjuverk sem al-Qaeda-samtökin hefðu skipulagt á flugvellinum eða einhvers staðar í bresku höfuðborginni. Aukin öryggisgæsla á Heathrow Um 450 hermenn voru í gær kallaöir út til öryggisgæslu á Heathrow-flugvelli í Lundúnum. REUTERS Lltla stúlkan meö epllö Þessi unga snót gæóir sér á epli meö bestu lyst á meöan eldri stöllur henn- ar biöja til guös á fyrsta degi Eid al-Adha hátíöarinnar í Jakarta í gær. Indönesía er fjölmennasta múslímaríki heims, meö 210 milljónir íbúa. Bin Laden hvetur til samstöðu gegn BNA Al-Jazeera sjónvarpsstöðin sendi í gær út skilaboð á hijóðupptöku, sem sögð eru frá hryðjuverkafor- ingjanum Osama bin Laden, þar sem hann heyrist hvetja múslíma um allan heim til að sameinast í stuðningi við íraka í baráttu þeirra gegn yfirvofandi árás Bandaríkja- manna. Á upptökunni, sem er mjög óskýr, heyrist röddin hvetja til sjálfs- morðsárása gegn Bandaríkjamönn- um, sem þeir hræðist hvað mest, og andstöðu gegn hvers konar árás á írak. Skilaboðin berast beint ofan í harðnandi deilur um fyrirhugaðar hernaðaraögerðir Bandaríkjamanna og sögðu bandarískir embættismeim í gær að þau virtust ósvikin og ein- ungis ætlað að sá efasemdum og ótta og um leið hvetja til samstöðu um hryðjuverk. Colin Powell, utanríkisráðherra Osama bln Laden. Bandaríkjanna, tók í sama streng og sagði að skilaboðin sýndu og sönn- uðu tengsl íraka við hryöjuverka- hópa. „Þegar ég hlustaði á upptökuna var ég sannfærður um að þetta var rödd bin Ladens," sagði Yasser Tha- bet, einn útsendingarstjóra Al-Jaz- eera. HEILSUÁTAK Þjálfunar og æfíngarpunktar Það ætti að segja sig sjálft að áhrifaríkasta leiðin til að auka hitaeiningabrennslu er að temja sér meiri hreyfingu. Því miður hættir okkur, þeim fullorðnu, til að gleyma því sem börnin okkar vita mætavel að það er gaman að hreyfa sig. Og við gleymum því líka að við ættum að hreyfa okkur af því að hreyfingin gerir okkur gott en ekki af því að við bara verðum. Regluleg þjálfun er vafalaust aðalhjálpin í að halda aukakílóunum frá. Og ekki er það síður mikilvægt að reglubundin líkamsþjálfun hefur jákvæð áhrif á heilsuna að mörgu öðru leyti. Sem dæmi má nefna að reglubundin þjálfun dregur úr líkum á að fólk verði fyrir barðinu á sjúkdómum, tengdum offitu, eins og fullorðinssykursýki, vissum tegundum krabbameina, háum blóðþrýstingi, hjarta- og æðasjúkdómum og of háum blóðþrýstingi. Þar að auki virkar reglubundin þjálfun sem áhrifaríkt "meðal" á andlega heilsu með því að draga úr streitu og vinna gegn þunglyndi. Matseðill dagsins Dagur 3 Morgunverður: Heilhveitibrauð, 30 g = 1 sneið Lifrarkæfa, 15 g = 1 msk. Ávaxtasafi, 2,5 dl = 1 glas Kíví, 2 stk. Hádegisverður: Aldingrautur, 3 dl = 1 diskur Tvíbökur, 2 stk. Fjörmjólk, 2,5 dl = 1 glas Miðdegisverður: Rúnnstykki, 60 g = 1 stk. Smurostur, 30 g = 2 msk. Appelsína, 1 stk. Kvöldverður: 1944/ Indverskur, 1 pakki lambakarríréttur I Til umhugsunar: Það er vitað mál að neysla fæðubótarefna, eins og I vítamína og steinefna, á stundum rétt á sér og stundum geta skapast . I aðstæður þar sem slíkt er nauðsynlegt, eins og ef einstaklingur mælist vera | með lágan járnbúskap. En það er einnig vitað mál að óhófsneysla | '*"** 1 íÆ fæðubótarefna getur haft hættu í för með sér. Eins og með flestallt: "Hóf fc | er á öllu best". Ef einstaklingur vill tryggja sig næringarlega er ekkert sem ■V mælir á móti því að viðkomandi gæði sér á eins og einni fjölvítamín- | /steinefnatöflu á dag og teskeið af lýsi. En hafa ber hugfast að fjölbreytt I fæði er þrátt fyrir allt besta leiðin til að nálgast þau efni sem mannslíkaminn I þarf á að halda. Og vert er að hafa í huga að þrátt fyrir umtalsverða ■■■■^^^H þekkingu manna á mörgum efnum sem leynast í fæðu er fjöldi efna lítt sem Kveðja, Ólafur G. Sæmundsson næringarfræðingur j FRITT I 3 DAGA HReyfiriG Ef þú hefur ekki æft í Hreyfingu áður en langar til að prófa bjóðum við þér að koma og æfa frítt í þrjá daga til reynslu gegn framvísun þessa miða. Hríngdu í síma 568-9915 og pantaðu tíma hjá ráðgjafa. cudirtíi 1. apmzoos

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.