Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2003, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2003, Blaðsíða 64
68 He /c) o rb /o ö 3Z>V LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 □□ Dolby /DD/KSf Ihx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is CHICACO:. Eíngöngu sýrtd f Lúxus kL 5.30, 8 og 10.30. B.L 12. KALLIÁ ÞAKINU: 400 kr. Sýnd m. islensku tali kl. 2, 4 og 6. SPYKIDS2: Sýndkl. 1.40, 3.45 og 5.50. TWO TOWERS: Sýnd kl. 2, og 8. B.i. 12 ára. Sýrtd í túxvs kl. 2. HALF PAST DEAD: Sýnd kl. 8. B. i. 16. DIE ANOTHER DAY: 400 kr Sýnd kl. 10.10. B.i. 12 ára. Siðustu sýningar. SPYKIDS2: Sýnd lau. kl. 2 og sun. kl. 2 og 4. CHICACO:: Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. 8 MILE: Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára. VEÐRIO Á MORGUN Suölæg átt, 18-25 m/s vestan til en hægari austan til. Rlgning eöa skúrlr. SÖLARLAG í KVÖLO RVÍK AK 18.01 17.36 SÓLARUPPRÁS Á MORGUN RVÍK AK 09.21 09.16 SÍÐOEGISFLÖÐ RVÍK AK 17.56 22.29 ÁRDEGISFLÓÐ RVÍK AK 06.10 10.43 VEÐRIÐ í DAG Vaxandi suðaustanátt í fyrramállð, 15 til 20 m/s og rigning sunnan- og vestanland um og eftir hádegi en heldur hægari norðan- og austan- lands og rigníng síðdegis á morgun. Hiti yfirleitt á bllinu 0 til 8 stig. I VEÐRIÐ KL. 12 í GÆR AKUREYRI alskýjað 1 BERLÍN BERGSSTAÐIR skýjaö 1 CHICAGO BOLUNGARVÍK skýjað 2 DUBUN þokumóða 4 EGILSSTAÐIR heiðskírt 2 HAUFAX KEFLAVÍK rigning 2 HAMBORG léttskýjað 4 KIRKJUBÆJARKL. alskýjaö 2 FRANKFURT léttskýjað 1 RAUFARHÖFN léttskýjað 1 JAN MAYEN þokumóða 1 REYKJAVÍK rigning 4 LAS PALMAS STÓRHÖFÐI rigning 3 LONDON mistur 4 BERGEN skýjað 2 LÚXEMBORG heiöskírt 0 HELSINKI kornsnjór -1 MALLORCA rigning 11 KAUPMANNAHÖFN skýjað 0 MONTREAL ÓSLÓ léttskýjaö 1 NARSSARSSUAQ STOKKHÓLMUR NEWYORK ÞÓRSHÖFN léttskýjað 7 ORLANDO ÞRÁNDHEIMUR 2 PARÍS hálfskýjað 0 ALGARVE VÍN léttskýjað -2 AMSTERDAM heiöskírt 0 WASHINGTON BARCELONA WINNIPEG VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur FRÁ TIL FRÁ TIL FRÁ TIL 0 6 3 6 0 6 VINDUR FRÁ TIL FRÁ TIL FRÁ TIL 5 13 8 14 8 14 \ / / Hæg suðlæg Suðlæg eða Suð- átt, rlgnlng breytileg átt, hægur vindur Iæg0,„„„„ eða slydda, eða breytileg en úrkomulít- og él eða átt, hægur ið norðan- slydduél víða vindur og él lands. Hiti 0 um land en eða slydduél til 6 stig. snjókoma víða um land norðvestan en snjókoma til. norövestan til. VINDUR VINDUR Euro- visjónfár Þaö gengur Enrovisjónfár yfir þjóðina. Okkur þótti svo rosalega leiðinlegt að fá ekki að vera með í fyrra að nú tökum við út þriggja ára skammt. Lögin eru kynnt í sjónvarpinu og hljóma í útvörpun- um og eru alls ekki öll galin. Ég hef heyrt nokkur Ijúf hæg lög, til dæmis „í nótt“ sem Eivör Pálsdótt- ir syngur unaðslega og gæti þótt sigurstranglegt ef okkur gengi ekki þeim mun betur á lokasprett- inum sem lögin eru hressari. Sam- anber auðvitað All out of luck. Samanber sama lag þá er auð- vitað ekki sama hvem við send- um, og hefúr úrvalið sjaldan verið gimilegra en nú. Þar er til dæmis bæði fulltrúi elstu kynslóðar starf- andi poppara og þeirrar yngstu og má ekki á miili sjá hvort er æðis- legra, Rúnar Júl sjarmör á heims- mælikvarða eða hin töfrandi Birgitta Haukdal. Þau fæm létt með að leggja heiminn að fótxun sér. Margar góðar minningar á mað- ur um Eurovisjónkvöld, ekki síst annars staðar en heima hjá sér. í útlöndum er einstaklega gaman að horfa á Eurovisjón því það er áreiðanlega í eina skiptið sem ís- land er nefnt í sjónvarpi, alveg sama hvað maður dvelur lengi. Ég gleymi til dæmis aldrei kvöldinu í London 1988 þegar Sverrir Stormsker og Stefán Hilm- arsson fluttu það góða lag um Sókrates; ég var viss um að þeir ynnu. í Bielefeld 1992 var safnað saman íslendingum á svæðinu og rifinn fiskur úr roði meðan „Nei eða já“ hljómaði um stofuna. Ég man sérstaklega eftir veitingimum af því að einn gesturinn hafði of- næmi fyrir fiski en hélt að öðru máli gilti um harðfisk. Það stóðst ekki og viðbrögðin urðu skjót og hörð og ollu því að talningin fór fyrir ofan garð og neðan. Sem var leitt af því þá komumst við í 7. sæti. „Minn hinsta dans“ horfði ég á með heimilisfólki á bóndabæ í Skaftafellssýslu. Það var ákaflega þögult kvöld. Annað var uppi 1999 í Kaup- mannahöfn þegar Selma hefði átt að sigra. Þvílík gleði og veisla. Það verður líka veisla í kvöld á mörgum bæjum, snakkinnkaup í hámarki og enginn á götum úti. Fjör, maður!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.