Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2003, Side 22
22
Helcjarblað DV
LAUG ARDAGU R 29. MARS 2003
kíkt í snvrtibudduna
Fersk lykt frá ömmu
„Þetta er eitt af nokkrum ilmvötnum sem ég nota
þessa dagana. Það er frá Ralph Lauren og lyktin er létt
og fersk. Amma mín gaf mér það um síðustu jól.“
Eitt og sama púðunneikiö
„Ég er búin að nota Kanebo púðurmeik árum
saman. Það hentar mér mjög vel og ég hef ekki séð
ástæðu til aö skipta. Ég kaupi alltaf áfyllingu en nú
er dósin farin að gefa sig - svo ætli maður veröi ekki
að endurnýja það við tækifæri.“
Spari á varimar
„Þetta gloss nota ég bara spari. Það heitir
| Terragotta og er frá Guerlain. Fínt gloss og ekki
mikið um það að segja.“
Berjabragð hversdags
„Ég nota almennt ekki varaliti hvers dags
heldur læt glossið duga. Þetta gloss er mjög
hefðbundið - meö brómberjabragði - og flnt til að
nota í annríki dagsins.“
Annar tveggja maskara
„Þetta er svartur maskari frá Lóréal sem
I ég hef notað um tíma. Hann á að gefa augn-
hárunum fyllingu og þess vegna nota ég hann
oft meö öðrum sem ætlað er að krulla augnhárin. Það virkar ágætlega.“
Persona lítur út eins og gleraugnahulstur en þegar það er opnað blasir við skjár. takkar og ljós. Tækið gengur
fyrir batteríum og safnar upplýsingum um eigandann mánuð eftir inánuð.
Augnskuggar í Aþenu
„Ég keypti þessa augnskugga í Body Shop á flug-
vellinum í Aþenu á dögunum. Þaö var útsala og
þeir voru á mjög góðu verði. Annars nota ég
augnskugga bara spari og því er liklegt að þessir
muni endast mér lengi.“
Þórey Edda Elísdóttir hefur ímörg horn
að líta þessa daqana. Hún er ngkomin
heim iir i/el heppnaðri keppnisferð til
Grikklands þar sem hún stökk 4,50 metra
ístangarstökkinu. Stífar æfinqar ístönq-
inni halda áfram en jafnframt þvíer
Þóreq á fullu ípólitíkinni - hún skipar 2.
sætið hjá Vinstri hreqfinqunni - qrænu
framboði íSuðvesturkjördæmi fqrir kom-
andi þinqkosninqar. Oq ekki er allt upp-
talið þvíÞóreq Edda er líka í verkfræði í
háskólanum. Snqrtibudda Þóreqjar Eddu
er hófleq enda seqist hún alla jafna eiqa
lítið af snqrtivörum.
Persona er nafn á litlu tæki sem verið hefur á markaðnum um nokk-
urtskeið. Tæki þetta qefur frá sér qult, qrænt eða rautt Ijós sem qef-
ur til kqnna, ílíkinqu við umferðarljós, hvort óhætt sé að stunda
óvarið kqnlíf án þess að hafa áhqgqjur af þunqun.
Umferðarljós tíða-
hringsins
Það eru einungis nokkrir dagar í mánuði sem
konur eiga á hættu að verða þungaðar. Eftir
egglos lifir eggiö í um sólarhring og sæði
getur lifað í kvenlíkamanum í um þrjá
daga. Þetta þýðir að það eru um fjórir til
fimm dagar i mánuði sem hætta er á
þungun. Fyrir konur sem ekki vilja
nota hormónagetnaðarvarnir getur
verið sniðugt að reikna út hvenær
þessir hættudagar eru. Persona er
tæki sem gerir einmitt þetta. Það
hefur verið á markaðnum í
nokkur ár en er þó ekki selt
á íslandi.
Safnar upplýsinguin
um eigandann
Persona lítur út eins og
gleraugnahulstur. Þegar
hulstrið er opnað blasir við
skjár sem sýnir á hvaða degi
tíöahringsins eigandinn er og
ljós blikkar við hlið hans. Ef tæk-
ið sýnir grænt ljós er í lagi að
stunda kynlíf án getnaðarvarna; ef
ljósið er rautt er hætta á þungun og ef
gula ljósið blikkar þarf konan að taka þvagprufu
áður en hægt er að segja til um hvort dagurinn er
rauður eða grænn. Á hverjum morgni opnar konan
tækið og athugar hvaða ljós logar og tekur
þvagprufu ef á þarf að halda. Eftir því sem viðkom-
andi notar tækið lengur, þeim mun meiri upplýsing-
um safnar það um eigandann og
niðurstöðurnar verða
ar. Út frá þessu má segja að tækið henti ein-
ungis konum í sambúð sem gætu
höndlað þungun. Það gagnast ekki
konum sem hafa styttri tíðahring en
23 daga eða lengri en 35. Konur
með barn á brjósti geta ekki held-
ur notað það.
Selt á Bretlandi
Tækið er afskaplega auðvelt i
notkun en með því fylgir ítar-
legur leiðbeiningabæklingur.
Áhugasamar konur geta
kíkt inn á heimasíðuna
www.persona.org.uk og
fengið nánari upplýsingar
1 um tækið. Margar íslensk-
- ar konur hafa keypt sér
tækið þegar þær hafa verið
í London en það er selt í ap-
ótekum á Bretlandi og kost-
ar nærri 10 þúsund krónur.
Tækið gengur fyrir batteríum
og með réttri meðhöndlun á þaö
að geta fylgt manni ævina á enda.
Eini ókosturinn við það er sá að eig-
andinn þarf alltaf að eiga pakka af
þvagprufustautum en þeir eru sérsniðn-
ir í raufina á tækinu og eru ekki heldur seldir á ís-
landi. -snæ
áreiðanlegri. Þannig
sýnir tækið óvenju-
marga rauða daga í
byrjun, meðan það er
að kynnast eigandan-
um, en þeim fækkar
eftir því sem mánuðun-
um fjölgar sem tækið er
í notkun. Kannanir
sýna að tækið er 94%
öruggt í notkun - sem
þýðir að ef 100 konur
nota tækið í eitt ár gætu
sex þeirra orðið ófrísk-
m
••••
PERSÖNA
■ »— ■ ..-itunOBKhOW
f3'
&
PERSONATcst Sticks
Sérstakir cinnota
þvagprufustafir fylgja Persona og er stungið inn í sérstaka rauf á
tækinu. Eftir að sýni hefur verið tekið les tækið liormónamagn þvagsins og
gefur út frá þeim upplýsingum frá sér rautt eða grænt ljós.