Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2003, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2003, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 29. MARS 2003 Helqarblað X»V 45 Með keim af ádeilu MyBdlistarmaðurinn Bjami Ragnar hefur opnað sýningu í Gallery Klassís á Skólavörðustíg 8. Þar eru nýlegar myndir sem hann var með á sýningu í Seattle í Bandaríkjunum er lauk í síð- asta mánuði og hafa hlotið mikla at- hygli. Myndir Bjama em í súrrealísk- um stíl og bera sumar þeirra keim af ádeilu. Gallery Klassís er opið kl. 12-18 virka daga og kl. 12-14 á laugar- dögum og meðan þessi sýning varir einnig á sunnudögum frá 15-18. Öli verkin á sýningunni eru til sölu. íslenska sveitakonan Sunnudaginn 30. mars, kl. 14.00, opnar Gunnella - Guðrún Elín Ólafsdóttir, málverkasýningu í Baksalnum í Galleríi Fold, Rauðar- árstíg 14-16. Sýninguna nefnir hún Út um græna grundu. Um verkin segir hún: „íslenska sveitakonan heldur áfram að birtast á striganum hjá mér, en nú er hún ekki lengur ein í rólegheitum úti í móa, eins og ég málaði hana oftast áður. Henni hefur leiðst þófið því nú hefur hún kallað til vinkonur sínar og ná- grannakonur úr sveitinni." Sýning- in stendur til 16. apríl. Samansaumaðar með sýningu Laugardaginn 29. mars mun Bútaklúbburinn Samansaumaðar opna sýningu á verkum sínum í Listasafni Borgarness. Af tilefni opnunarinnar verður Björgunar- sveitinni Brák afhent verk eftir fé- laga til eignar en klúbburinn er vanur að hittast í húsnæði sveit- arinnar. Bútaklúbburinn Saman- saumaðar var stofnaður fyrir tæp- um þremur árum en markmið hans er að virkja áhuga á búta- saumslist í héraði. Sýningin, sem stendur til 9. apríl, er opin frá 13-18 alla virka daga og til klukk- an 20 á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum. Náttúrusýningar í Listasafninu ÖNæstkomandi laugardag verða opnaðar þrjár sýn- ingar í Listasafni Islands. Ein þeirra er yfirlitssýning á verkum Georgs Guðna sem sækir innblástur sinn í náttúruna. Ætlun- in er að sýna þróun listamannsins frá þvi snemma á níunda áratugn- um fram til dagsins í dag. Önnur sýningin nefnist Mosi og hraun og er videoinnsetning eftir Steinunni Vasulka. Þetta er í fyrsta skiptið sem verkið er sýnt hérlendis en Listasafh íslands keypti það árið 2001. Þriðja sýningin er á verkum eftir Ásgrim Jónsson. Verkin á sýn- ingunni er öll landslagsverk, máluð með oliu, og eiga þau að sýna fjöl- breytileikann í verkum hans. Sýn- ingarnar standa allar til 11. maí. Herragallabuxur aBftftcaftl stærð:30-38 Herraskyrtur Army jakkar Satínbuxur 8-14 ára Netabolir uxur Gallabuxur Hermannahúfur Hettubolir S/M-M/L 1790 2990 2990 1490 1490 NY SENDING ÓTRÚLEG VERÐ Nýjar vörur vikulega - lægstu verð f bænum Fálkahúsinu, Suðurlandsbraut 8 sími: 554 0655 • opið: 10-18 virka daga, 11-17 laugard. 11-16 sunnud. *Verð eru birt með fyrirvara um prentvillur. Þú nærð alltaf 550 5000 mánudaga til fimmtudaga kl. 9-20 föstudaga kl. 9-18 sunnudaga kl. 16 - 20 sambandi við okkur! DV 550 5000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.