Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2003, Page 68

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2003, Page 68
72 HeIqqrhlaö I>V LAUGARDAGU R 29. MARS 2003 Islendingaþættir Umsjón Kjartan Gunnar Kjartansson Sigurður A. Magnússon rithöfundur og skáld í Reykjavík verður 75 ára á mánudag > Braga Brynjólfssonar, f. 14.10. 1909, d. 25.5. 1961, for- stjóra. Dóttir Sigurðar og Ragnhildar er Þeódóra Aþanasía, f. 23.12. 1991. Fyrsta kona Sigurðar var Andrea Þorleifsdóttir, f. 9.1. 1927. Dóttir Sigurðar og Andreu er Hildur, f. 27.7. 1957, flugfreyja, var gift Jóni Helga Jóhannessyni fram- kvæmdastjóra en þau skildu og eru börn þeirra Andri Þór, f. 15.9. 1980, Helga Snót og Hildur Sif, f. 29.7. 1983. Önnur kona Sigurðar var Svanhildur Bjarnadóttir, f. 8.2. 1937. Börn Sigurðar og Svanhildar eru Magnús Aðal- steinn, f. 23.6.1964, fornleifafræöingur en kona hans er Ragnheiður Valdimarsdóttir forvörður en dóttir þeirra er Guðrún Elena, f. 3.9. 2001; Sigurður Páll, f. 13.12. 1968, kennari en kona hans er Hulda Magnúsdóttir kennari og eru þeirra synir Magnús Aron, f. 12.11. 1997, og Ragnar Páll, f. 16.11. 2000. Þriðja kona Sigurðar var Sigríður Friðjónsdóttur, f. 16.11. 1961. Stjúpsynir Sigurðar eru Bjami Þórarinsson, f. 4.3. 1957, meðferðarfulltrúi; Guðmundur Þórarinsson, f. 19.7. 1958, kvikmyndagerðarmaður; Ragnar Þórarins- son, f. 16.2. 1961, sjávarlíffræðingur í Noregi. Dóttir Sigurðar og Ingveldar H.B. Húbertsdóttur, f. 28.10. 1928, er Kristín, f. 14.10. 1953, yfirpóstafgreiðslu- maður, gift Gunnari Val Jónssyni, trésmíðameistara og tollverði, og eru þeirra börn Inga Dóra Aðalheiður, f. 3.1. 1974, stúdent, Húbert Nói, f. 21.9. 1980, laganemi og Anton Smári, f. 23.9. 1988, framhaldsskólanemi. Alsystkini Sigurðar: Sverrir Magnússon, f. 5.5. 1929, fyrrv. eftirlitsmaður hjá ESSO í Svíþjóð; Lára Jónína, f. 4.6.1930, húsfreyja í Reykjavík. Hálfsystkini Sigurðar, samfeðra: Hlín Schlenbaker, f. 30.3. 1925, húsfreyja í Bandaríkjunum; Magnea Hulda, f. 1.2. 1926, húsfreyja í Reykjavík; Hilmar Thor- berg, f. 2.12. 1935, leigubílstjóri í Reykjavík; Aðalheið- ur, f. 6.6. 1941, húsfreyja í Reykjavík; Ágústa Jóna, f. 9.3. 1943, verkakona í Reykjavík; Magnús, f. 15.3. 1944, verkamaður í Reykjavík; Jóhanna, f. 16.12. 1945, hús- freyja í Reykjavík; Lárus, f. 14.6. 1947, verkamaður í Reykjavík; Rannveig, f. 16.8. 1950, húsfreyja í Reykja- vík; Kristinn Janus, f. 9.4. 1954, verkamaður í Reykja- vík; Hrafnhildur, f. 1.10. 1956, húsfreyja í Reykjavík. Látnir eru tveir albræður, sex hálfbræður og ein hálf- systir. Foreldrar Sigurðar: Magnús Jónsson, f. 8.7. 1893, d. 19.6. 1959, verkamaður í Reykjavík, og Aðalheiður Jenný Lárusdóttir, f. 7.6. 1907, d. 11.7. 1937, húsmóðir. Rithöfundasamband íslands og Mál og menning efna til móttöku og kynningar á verkum Sigurðar í Gunn- arshúsi, Dyngjuvegi 8, kl. 16.00. í dag. Grikklandsvinafélagið HELLAS heldur árshátíð sína í Kaffileikhúsinu í kvöld og samfagnar þar stofnanda Sigurður A. Magnússon rithöfundur, Miðstræti 5, Reykjavík, verður sjötíu og fimm ára á mánudag. Fjölskylda Sigurður kvæntist 23.3. 2003 Ragnhildi Bragadóttur, f. 27.7. 1952, sagnfræðingi, bóka- og upplýsingafræð- ingi. Hún er dóttir hjónanna Dóru Thoroddsen, f. 1.4. 1914, d. 6.6. 2001, húsfreyju og gullsmiðs, og Hákonar Starfsferill Sigurður fæddist að Móum á Kjalarnesi. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1948, stundaði guðfræðinám við HÍ 1948-50 og síðan nám við Kaupmannahafnarháskóla 1950-51, Aþenuháskóla 1951-52, Stokk- hólmsháskóla 1952 og The New School for Social Research í New York 1953-55 og lauk þaðan BA-prófi í samanburðarbók- menntum. Sigurður var ritstjóri Kristilegs skóla- blaðs 1944-48, kenndi við Stýrimannaskóla íslands 1948-50, við Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar 1949-50, umsjónarmaður íþrótta- vallar KFUM í Kaupmannahöfn 1950-51, veitingaþjónn í New York 1953-55, frétta- maður útvarpsins hjá SÞ 1954-56, kennari og fyrirlesari viö The City College of New York 1954-56, blaðamaður við Morgun- blaðið 1956-67 og ritstjóri Lesbókar 1962-67, ritstjóri Samvinnunnar 1967-74, skólastjóri Bréfaskólans 1974-77 og leið- sögumaður ferðamanna erlendis 1962-2001. Sigurður var formaður Kristilegs félags Gagnfræðakólans í Reykjavík 1943-44, for- maður tslendingafélagsins í New York 1955-56, sat í stjórn Íslensk-ameríska fé- lagsins 1957-59, varaformaður Stúdentafé- lags Reykjavíkur 1958-59, formaður Félags íslenskra leikdómenda 1963-71, formaður Grikklandshreyfingarinnar 1968-74, for- maður Rithöfundafélags íslands 1971-72, formaður Rithöfundasambands íslands hins fyrra 1972-74, formaður Rithöfunda- sambands íslands hins nýja 1974-78 og er heiðursfélagi þess frá 1994, formaður Norræna rithöfundaráðsins 1976- 77, formaður Norræna félagsins i Mosfellssveit 1977- 78, formaður Grikklandsvinafélagsins HELLAS 1985-88, formaður íslandsdeildar Amnesty Inernational 1988-90 og 1992-95, situr í varastjórn Máls og menningar frá 1982, átti sæti í alþjóðlegri dómnefnd um The Neustadt International Prize for Literature, 1986 og sat í dómnefnd um Bókmenntaverðlaun Norð- urlandaráðs 1990-98. Sigurður hefur flutt fyrirlestra um íslenskar bók- menntir og fleiri efni við HÍ, háskóla i Grikklandi og Tyrklandi og fjölda háskóla í Bandaríkjunum og Ind- landi. Helstu ritverk Sigurðar; Grískir reisudagar, 1953; Krotað í sand, ljóð, 1958; Nýju fótin keisarans, greinar, 1959; Dauði Baldurs og önnur ljóð (á grísku), 1960; Haf- ið og kletturinn, ljóð, 1961; Næturgestir, skáldsaga, 1961; Gestagangur, leikrit, frumsýnt 1962, prentað 1963; Við elda Indlands, ferðasaga, 1962; önnur útgáfa 1983; Sjónvarpið, 1964; Smáræði, tólf þættir, 1965; Sáð i vind- inn, greinar, 1967; Þetta er þitt líf, ljóð, 1974; í ljósi næsta dags, ljóð, 1974; Fákar - íslenski hesturinn i blíðu og stríðu, 1978; Undir kalstjörnu - Uppvaxtar- saga, 1979 (þýdd á ensku og þýsku); Möskvar morgun- dagsins - Uppvaxtarsaga, 1981; í sviðsljósinu - Leik- dómar 1962-73, 1982; Jakobsglíman - Uppvaxtarsaga, 1983; Skilningstréð - Uppvaxtarsaga, 1985; Úr snöru fuglarans - Uppvaxtarsaga, 1986; Hvarfbaugar - Úrval ljóða, 1952-82, 1988; Sigurbjörn biskup - Ævi og starf, 1988; ísland er nafn þitt, 1990; önnur útgáfa 1995; Grikklandsgaldur, 1992; írlandsdagar, 1995; íslenski hesturinn - Litir og litbrigði, 1996; Með hálfum huga - Þroskasaga, 1997; í tíma og ótima - Ræður og ritgerðir ásamt ritaskrá 1944-98, 1998; Undir Dagsstjörnu, At- hafnasaga, 2000; Á hnífsins egg, Átakasaga, 2001, og Ljósatími, Einskonar uppgjör, 2003. Sigurður hefur samið ýmis rit á ensku um ísland og íslendinga, hefur þýtt fjölda erlendra ritverka, ritstýrt safnritum og verið meðritstjóri erlendra tímarita um skáldskap og Jón á Bægisá, tímarits þýðenda, frá 1995. Ljóð, smásögur og greinar hans hafa birtst í tuttugu löndum. Sigurður var sæmdur gullkrossi grísku Fönixorð- unnar 1955, hlaut verðlaun í leikritasamkeppni Menn- ingarsjóðs 1961, Menningarverðlaun DV í bókmennt- um 1980 og Evrópsku Jean-Monnet-bókmenntaverð- launin 1995. sínum og fyrsta formanni. Húsið verður opnað kl. 19.00 en borðhald hefst kl. 20.00. Sigurður sækist ekki eftir hefðbundnum afmælis- gjöfum. A hinn bóginn hefur hann lengi haft hug á að kaupa til landsins mynd sem Louisa Matthíasdóttir málaði af honum 1955 og birt er á bls. 78 í stóru bók- inni um listakonuna. Er þar um að ræða eitt af sárafá- um málverkum Louisu af samlöndum hennar. Þeir vinir og velunnarar Sigurðar, sem vilja hjálpa honum að eignast þessa sérstæðu mynd, eru hvattir til að leggja framlög sin inn á reikning 0517-26-328 í ís- landsbanka, kt.: 310328-3839. Málverkið verður til sýn- is í Gunnarshúsi á kynningunni. Sunnudagurinn 30. mars Laugardagurinn 29. mars 90 ÁRA Gubjón Sigurðsson, Stóragerði 12, Reykjavík. 80 ÁRA Guörún Sveinsdóttir, Hamrahlíð 25, Reykjavík. Ingibergur Sigurösson, Hvannabraut 1, Höfn. Kristveig Skúladóttir, Hlíðarvegi 45, Siglufiröi. 70ÁRA Petra M. J. Guöbrandsson, Borgarholtsbr. 65, Kópavogi. Pórir E. Magnússon, Hnotubergi 15, Hafnarfirði. 60 ÁRA Andri Valur Hrólfsson, Æsufelli 4, Reykjavík. Michael Edwin Handley, Reynimel 57, Reykjavík. Sveinn Henrik H. Christensen, Vaölaseli 3, Reykjavík. Unnur Tómasdóttir, Bröttugötu 29, Vestm.eyjum. Vignir Gísli Jónsson, Dalbraut 35, Akranesi. 50 ÁRA Baldur Jónsson, Borgarbraut 37, Borgarnesi. Edda Sigfríö Jónasdóttir, Bragagötu 16, Reykjavík. Halldór Njálsson, Skeggjastöðum, Bakkafirði. Haraldur Þór Þórarinsson, Brekkugötu 5, Vestm.eyjum. Herjólfur Bárðarson, Austurvegi 4, Vestm.eyjum. Ingveldur M. Sveinsdóttir, Jaðarsbraut 35, Akranesi. Jerzy Jacek Tosik-Warszawiak, Berugötu 16, Borgarnesi. Kristín Siguröardóttir, Höföavegi 18, Húsavlk. Magnús S. Magnússon, Grundarási 6, Reykjavík. Óskar Gunnar Óskarsson, Fálkagötu 3, Reykjavík. Pálína Kristín Árnadóttir, Holtsgötu 16, Hafnarfiröi. Pálmi Rúnar Sveinsson, Sunnubraut 13, Vlk. Pétur G. Korneliusson, Brekkutanga 20, Mosfellsbæ. Þórdís Guörún Arthúrsdóttir, Víöigerði 1, Akranesi. 40 ÁRA Guöjón Þór Guðmundsson, Hryggjarseli 20, Reykjavík. Gunnar Viktorsson, Smyrlahrauni 58, Hafnarfiröi. Gunnlaugur B. Sigurgeirsson, Strandaseli 4, Reykjavík. Hildur Kolbrún Andrésdóttir, Lindargötu 22a, Reykjavík. Ingibjörg H. Hjartardóttir, Flétturima 23, Reykjavík. María Helga Kristjánsdóttir, Arnarsiðu 12a, Akureyri. Sigríöur Heimisdóttir, Ögurási 7, Garðabæ. Sigríöur Svansdóttir, Bylgjubyggö 22, Ólafsfirði. Svala Ingvarsdóttir, Blikahöfða 1, Mosfellsbæ. Vigdís Erlendsdóttir, Bergþórugötu 59, Reykjavík. Þórbergur Egilsson, Lækjasmára 98, Kópavogi. Ægir Jónsson, Hólabraut 7, Keflavík. 75 ÁRA Karl Magnússon, Tröö, Snæfellsbæ. Karlotta Jónbjörg Helgadóttir, Mímisvegi 4, Reykjavík. Kristján Guömundsson, Háarifi 53 Rifi, Hellissandi. Sigurþór Þorgilsson, Tröllaborgum 25, Reykjavík. 70 ÁRA Hinrik Vagnsson, Bakkavegi 10, ísafirði. Ingunn Pálsdóttir, Merkilandi 2a, Selfossi. Kristín R. Thorlacius, Skúlagötu 23, Borgarnesi. Vilborg Þórey Reimarsdóttir, Safamýri 79, Reykjavík. 60 ÁRA____________________ Ágúst Húbertsson, Hringbraut 2a, Hafnarfirði. Bjarndís Gunnarsdóttir, Hagamel 52, Reykjavik. Erla J. Marinósdóttir, Dverghömrum 30, Reykjavík. Guöfinna S. Ragnarsdóttir, Laugateigi 4, Reykjavik. Hermann Georg Karlsson, Digranesheiði 27, Kópavogi. Lilja Tómasdóttir, Hringbraut 68, Hafnarfirði. Neda Bambir, Espigerði 10, Reykjavík. 50 ÁRA Albert Bjarni Hjálmarsson, Heiðarbóli 3, Keflavík. Anna Björg Aöalsteinsdóttir, Lækjarhvammi 17, Hafnarfirði. Áslaug Pétursdóttir, Brúarási 3, Reykjavík. Einar Geirdal Guömundsson, Blöndubakka 6, Reykjavík. Guöný Gunnarsdóttir, Frostaskjóli 117, Reykjavík. Kerstin Lilly E. Venables, Hjallalundi 13h, Akureyri. Ómar Sigurgeir Ingvarsson, Stekkjarbrekku 6, Reyðarfirði. 40 ÁRA Alda Hrönn Kristjánsdóttir, Brekkugötu 15, Akureyri. Anna Bára Baldvinsdóttir, Bæjargili 77, Garðabæ. Árni Tryggvason, Boðagranda 1, Reykjavik. Birgir Líndal Ingþórsson, Uppsölum, Blönduósi. Bjarney Sigurðardóttir, Smáraflöt 14, Garðabæ. Björg Stefánsdóttir, Meltröð 8, Kópavogi. Eiríkur Sigurjónsson, Starengi 7, Selfossi. Elín Konráösdóttir, Búlandi 2, Reykjavík. Halldóra Ágústsdóttir, Öldugötu 14, Reykjavík. Lárus Gestsson, Kirkjuvegi 16, Selfossi. Sigríöur Kr. Benjamínsdóttir, Lyngbrekku 14, Húsavík. Siguröur U. Sigurösson, Háalundi 10, Akureyri. Þröstur Óskarsson, Gauksási 47, Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.