Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2003, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2003, Blaðsíða 68
72 HelQarhlaö DV FIMMTUDAGUR IV. APRÍL 2003 Ertu að selja bílinn? Viltu birta mynd? • komdu með bílinn og láttu okkur taka myndina t eða sendu okkur mynd á .jpg sniði á smaauglysingar@dv.is ISmáauglýsingar 550 5000 Landið og sagan Miðgarðar Aðeins fá- eina metra frá heimskauts- baug stendur Miðgarða- kirkja, á lítilli eyju norður í höfum. Þar þjónar andleg- ur leiðtogi Dalvíkinga - og syngur þar messur á helgum tiðum. Hver er eyjan sem hér er spurt um? Vestur í Dölum Kirkjan þessi er vestur í Dölum, það er á Skarðs- strönd. Þetta er einn af frægustu sögu- stöðum lands- ins - og þar bjó endur fyr- ir löngu Ólöf hin ríka, kerling sú sem ástæðulaust þótti að gráta Björn bónda, heldur sækja fram og hefna harma. Hver er staðurinn? í Laugarásnum Kirkjan þessi gnæfir yfir Laugar- dalinn í Reykjavík - og er í raun orðin eitt af táknum hans. Kirkjan stendur við Vesturbrún, sem er gata nokkurra af betur meg- andi borgurunum, og sóknarprest- urinn er bróðir núverandi biskups íslands. Hver er kirkjan - og prest- urinn? Svör: •uossujofqjnSis JnSjog lujy ’JS jeuofd uias jeí} ‘eöjjTsisy ja Bpaq „ TuunSosspuBisj i um nja jnQæis -0!iq uo jn3ua| Qinq jnjaq uijiæ buibs 3o uia uias jBij uuunyEjs ‘puojjssqjbjis b QJBqs Jo issaq uuunQBisnfqjtx , 'jCosuiijo ! Ja BfqjiqBQjBSQipj , Gildir fyrir föstudaginn 18. apríl og laugardaginn 19. apríi Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.); Spá fostudagsins: i i j Fjölskyldan kemur við sögu MJ í dag. Þú ættir að ■ skipuleggja næstu daga og vikur á meðan þú hefur nægan tíma. Spa laugardagsins Þú ættir ekki að láta bíða eftir þér í dag. Það kemur niður á þér síðar ef þú ert óstundvís. Gættu hófs í eyðslunni. Happatölur þínar eru 5, 29 og 44. Hrúturlnn (21. mars-19. apríi): Spá fostudagslns: Eitthvað gerist í dag sem styrkir fjölskylduböndin og samband þitt við ættingja þína. Kvöldið verður skemmtilegt. Spa laugardagsms Þú hefur verið að bíða eftir einhverju og færð fréttir af því í dag. Vertu þolinmóður þótt fólk sé ekki tilbúið að fara að ráðum þínum. Tvíburarnir (2i, mai-2i. iúníi: Spá fostudagsms: wmm wmm Vertu ákveðinn í vinnunni í WL dag og notaðu skynsemina ™ ™* í stað þess að fara í einu og öllu eftir því sem aðrir stinga upp á. Spá iaugardagsins Farðu varlega í viðskiptum í dag. Einhver gæti reynt að snuða þig um þinn hlut. Vertu sérstaklega á varðbergi fyrri hluta dagsins. Llónlð 123. iúlf- 22. áeústl: Spá fostudagslns: Þú verður að gæta tungu JgfBi þinnar í samskiptum við fólk, sérstaklega þá sem þú telur að séu viðkvæmir fyrir gagnrýni. Spa iaugardagsms Þér gengur vel að fá fólk til að hlusta á þig og skoðanir þínar. Gættu þess að vera ekki hrokafullur þótt þú búir yfir vitneskju sem aðrir hafa ekki. Vogln (23. seot.-23. okt.I: pa fostudagsms: ■■■■■■ Það verður mikið um að vera í W dag en þú kemst ekki yfir að gera allt sem þú ætlaðir þér þar sem að tafir koma upp í samgöngum. Spá iaugardagsins Þú verður að vera þolinmóður en þó ákveðinn við fólk sem þú bíður eftir. Þú lendir í sérstakri aðstöðu i vinnunni. Happatölur þínar eru 19, 20 og 47. Boanaðurlnn (22. nóv.-21. des.i: pa fostudagsms: Ástvinir eiga góðan dag Flskarnlr (19, febr.-20. mars); Spá föstudagsins: Þér verður boðið tækifæri sem þú átt erfitt með að neita en gerir þér þó ekki al- mennt grein fyrir. Leitaðu ráða hjá öðrum. Spá iaugardagsins: Einhver þér nákominn verður fyrir vonbrigðum í dag. Gættu að orðum þínum og varastu alla svartsýni. Það gæti gert ilit verra. Nautið (20. april-20. maí.l: ,4u. . Fyrri hluti dagsins verður -4BBEHk viðburðarikur og þú færð einnig nóg að gera í kvöld. Þú ferð sáttur að sofa. Spá laugardagsíns Tilfinningamái verða mikið rædd í dag og þú þarft að gæta hlutleysis í sam- skiptum þínum við vini og fjölskyldu. Happatölur þínar eru 25, 46 og 47. Kfabbinn (22. iúní-22. lúlíl: AA pa fostudagsins: saman. Þú deilir tilfinning- um með vinum þínum og það skapar sérstakt andrúmsloft. hetta verður góður dagur með tilliti til vinnunnar. Láttu fjölskyldumál samt ekki sitja á hakanum. Spá laugardagsins Vinur leitar til þín eftir aðstoð við verk- efni. Þú kannt að vera óviss um hvernig þú getur hjálpað honum en þú ættir að minnsta kosti að sýna andlegan stuðning. Mevian (23. áeúst-22. sept.i: m BaBaEEE^BEa Dagurinn ætti að verða ró- legur og einstaklega þægi- legur. Þú átt skemmtileg samtöl við fólk sem þú umgengst mikið. Spá laugardagsins Dagurinn verður heldur viðburðalítill og þú ættir að einbeita þér að vinnunni fyrri hluta dagsins. Hittu vini eða ættingja í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.i: Spá fostudagsins: Æmk. Eitthvað óvænt kemur upp t á og þú gætir þurft að breyta áætlunum þínum. Happatölur þínar eru 6,14 og 29. pa iaugardagsms Þú ættir að Ifta í eigin barm áður en þú gagnrýnir fólk. Þú átt gott með að vinna með fólki í dag ef þú heldur þig við þá reglu. Steingeltin (22. des.-19. ian.l: pá fostudagsíns: Tilfinningamál verða í ‘“•**||Éi brennidepli og ef til vill gamlar deilur tengdar þeim. Fjölskyldan þarf að standa saman. Spá iaugardagsinsi Þessi dagur verður eftirminnilegur vegna atburða sem verða fyrri hluta dagsins. Viðskipti blómstra og fjármálin ættu að fara batnandi. Spá laugardagsinsj Þú ert vinnusamur í dag og kemur frá þér verkefnum sem þú hefur trassað. Ein- beittu þér að skipulagningu næstu daga. Happatölur þínar eru 2, 33 og 48.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.