Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2003, Blaðsíða 72
76
/ /fí’ l c) ct rl> l a c) H>"V FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2003
>
Frábær gamanmynd sem ffór á toppinn í Bandaríkjunum.
Þrælfyndin og skemmtileg mynd með Ashton Kutcher úr
Dude Where’s My Car og Brittany Murphy úr 8 Mile.
Sýnd kl. 1.40,3.45, 5.50, 8 og 10.10.
HUGSAÐU STORT
OPIÐ ALLA PASKANA
Tríiu'it, svik og blekkingar.
í heimi leyniþjonustunnar er ekki allt «
r spennumynd sem fór beint á toppinn
□□ Dolby /DD/ &C Thx
SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 14 ára. I Lúxus kl. 4, 6.30 og 9.30.
CONFESSIONS OF DANGEROUS MIND: Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14.
ABRAFAX OG SJÓRÆNINGJARNIR: Sýnd kl. 2, 4 og 6. m. Isl. tali.. Tilboð 400 kr.
SHANGHAIKNIGHTS: Sýnd kl. 3 og 5.30.
NATIONAL SECURITY: Sýnd kl. 2, 4 og 6. B.i. 12 ára.
MAID IN MANHATTAN: Sýnd kl. 8 og 10.20.
LAUfílknÁG — »553 Þ075
Sýnd kl. 6, 8 og 10. TILBOÐ 700 KR. Sýnd kl. 2, 4, 6,8 og 10. TILBOÐ 700 KR.
ABRAFAX OG SJÓRÆNINGJARNIR: Sýnd m.isl. tali kl. 2 og 4. TILBOÐ 400 KR.
SHANGHAIKNIGHTS: Sýnd ki. 3.30,5.45, sogio. 15. tilboð 700 kr.
KALU Á ÞAKINU: m. isi. tan ki. 2. tilboð 400 kr.
Páskatilboö: 700 kr. í alla sálj vegna nýrra B og C sala
--------—--------—------------------1 ....................i...........
VEÐRIÐ Á MORGUN
Suölæg átt og súld eöa rlgning, en nokkuö bjart veöur noröaustantil. Hiti 7 til 16
stig, hlýjast norðaustantil.
SÓLARLAG f KVÓLD
RVÍK AK
21.07 20.52
SÓLARUPPRÁS Á MORGUN
RVÍK AK
05.47 05.25
SÍÐDEGISRÓO
RVÍK AK
18.58 23.31
ÁRDEGISFLÓÐ
RVÍK AK
07.15 11.48
Bresk fag-
mennska og góð-
ur sagnamaður
Á þriðjudagskvöldum hefur
lengi verið venja hjá Ríkissjón-
varpinu að sýna breska sakamála-
þætti. Sá nýjasti heitir Illt blóð.
Fyrsti þátturinn fjallaði um illa
geðsjúkan raðmorðingja sem pynt-
aði og myrti karlmenn. í kynn-
ingu var sagt að þátturinn væri
alls ekki við hæfi bama. Reyndar
var hann þannig að það var á
mörkunum að maður gæti horft,
svo hrottaleg og átakanleg voru
nokkur atriði. Hins vegar verður
ekki fram hjá því litið að engir
gera sakamálaþætti af jafn mikilli
íþrótt og Bretar og þrátt fyrir
óhugguleg atriði fannst manni
aldrei aö það væri verið að of-
bjóða manni á freklegan hátt.
Þama var fagmennska í fyrirrúmi
og framúrskarandi leikur. Morðin
verða ekki að fullu upplýst fyrr en
í seinni hluta þáttarins næsta
þriðjudagskvöld. Þeir sem sáu
fyrri þáttinn munu ekki láta hann
fram hjá sér fara.
Arthúr Björgvin Bollason var
gestur Siguröar G. Tómassonar
einn morguninn á Útvarpi Sögu.
Arthúr fór hreinlega á kostum
enda mikill sagnamaður með góð-
an húmor. Það mætti heyrast
meira frá honum í fjölmiðlum. Ég
er mjög skotin í Útvarpi Sögu. Hef
ekki tækifæri til að hlusta mikið
VEÐRIÐ í DAG
Suöaustan 5-10, en 3-8 noröantil.
Skýjaö og þurrt aö mestu noröan-
lands, en annars súld eöa rigning
meö köflum. Hitl 7 til 15 stig, hlýj-
ast noröaustantil að deginum.
VEÐRIÐ KL. 12 I GÆR
AKUREYRI skýjaö 12
BERGSSTAÐIR rigning 12
BOLUNGARVÍK skýjaö 10
EGILSSTAÐIR skýjað 11
KEFLAVÍK rigning 10
KIRKJUBÆJARKL. rigning 9
RAUFARHÖFN alskýjaö 5
REYKJAVÍK rigning 10
STÓRHÖFÐI rigning 8
BERGEN heiöskírt 17
HELSINKI skýjaö 10
KAUPMANNAHÖFN skýjaö 15
ÓSLÓ STOKKHÓLMUR léttskýjað 16
ÞÓRSHÖFN þoka 10
ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 13
ALGARVE léttskýjað 18
AMSTERDAM heiöskírt 23
BARCELONA mistur 18
BERLÍN CHICAGO skýjaö 6
DUBUN léttskýjaö 16
HALIFAX skýjaö 8
HAMBORG skýjaö 20
FRANKFURT léttskýjaö 22
JAN MAYEN úrkoma í gr. 2
LAS PALMAS skýjaö 21
LONDON léttskýjað 25
LÚXEMBORG léttskýjað 22
MALLORCA skýjað 17
MONTREAL alskýjaö 3
NARSSARSSUAQ skýjaö -1
NEWYORK skýjaö 19
ORLANDO léttskýjað 18
PARÍS léttskýjaö 23
VÍN léttskýjaö 18
WASHINGTON hálfskýjaö 16
WINNIPEG heiðskírt -2
VEÐRIÐ NÆSTU DAGA
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur
FRA TIL FRÁ TÍL FRA TIL
5 10 5 10 5 10
VINDUR I VINDUR I VINDUR
FRÁ TIL FRA TIL FRA TIL
3 8 3 8 5 10
♦ ♦ -*N
Kólnar í veðrl Kólnar í veðri Úlit fyrir
með hægri með hægri austlæga
breytilegri breytilegri eða breyti-
átt og litils- átt og lítils- lega átt og
háttar rlgn- háttar rígn- víða bjart
Ingu eða ingu eða veður, en
skúrum víða skúrum víða skúrir á
um land. um land. stöku stað.
yfir daginn en hlusta því meira á
kvöldin þegar þættir eru endir-
teknir. Fínir þáttastjómendur á
þessari stöð. En er ekki pláss þar
fyrir menningarþátt? Og hátignar-
legt mennfngartal verðrn- oft æði
leiðinlegt en ég treysti mönnum á
Sögu til að setja menninguna í
skemmtilegan búning.
Sjónvarp og útvarp era ágætir
miðlar en ekkert jafnast samt á
við bókina. Um daginn settist ég
niðui- til að lesa Vesalingana eftir
Victor Hugo í óstyttri enskri út-
gáfu. Um þúsund síður á ensku og
með smáu letri. Ég er komin á
blaðsíðu 313. Ég er gjörsamlega
heilluð og allt stefnir í að þetta
verði uppáhaldsskáldsaga min í
allri bókmenntasögunni. Vorkenni
öllum sem eiga ekki kost á að una
sér við þessa stórkostlegu dramat-
ísku sögu.
*