Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2003, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2003, Blaðsíða 69
FIMMTUDACUR IV. APRfL 2003 Helgarblað DV 73 Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar beturerað gáð kemur fljós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þfnu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiöstöðinni, Síöumúla 2, aö verðmæti 4490 kr. Vinningarnir verða sendir heim til þeirra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuð- borgarsvæðinu þurfa að sækja vinningana til DV, Skaftahiíð 24. eigi síðar en mánuði eftir birtingu. i Svarseöill Nafn: Heimili:--------_—.——— -------------- Póstnúmer: Sveitarfélag: - Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 713, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verðlaunahafi fvrir getraun 711: Erla Ingvarsdóttir, Hafnargötu 71, 230 Keflavík ..það sem fagmaðurinn notar! BYGGINGAVINKIAR Allar gerðlr festinga fyrír palla og grfndverk á lager Smáauglýsingar allt fyrir heimilið DV 550 5000 Bridge BRKDIZ, þú veist að yfirstjórnandinn skipaði okkur að hverfa í fjöldann á þessari plánetu ... Þannig að ég náði mér í dulargervi í Geimveruhárklúbbnum! íslandsmótið í sveitakeppni 2003: Jónas P. Erlingsson með ótrúlegt skor Úrslitakeppni Islandsmótsins í sveitakeppni hófst í gær og er að venju spilað á Hótel Loftleiðum. Tíu sveitir keppa um íslandsmeistaratit- ilinn og i þetta sinn fleiri „svartir hestar" en venjulega. Spennandi verður að sjá hvernig nýliðunum vegnar. Sveitirnar sem spila til úrslita eru sveit Skeljungs, undir forystu Arnar Arnþórssonar, sveit Grants Thorn- tons, undir forystu Jónasar P. Er- lingssonar, sveit Subaru, undir for- ystu Jóns Baldurssonar, sveit ís- lenskra aðalverktaka, undir forystu Matthíasar Þorvaldssonar, sveit Guðmundar Sv. Hermannssonar, sveit Skagans, undir forystu Karls Alfreðssonar, sveit Tryggingamið- stöðvarinnar, undir forystu Krist- jáns Más Gunnarssonar, sveit Fé- lagsþjónustunnar undir forystu Guð- laugs Sveinssonar og sveit Spari- sjóðs Siglufjarðar og Mýrasýslu und- ir forystu Jóns Sigurbjörnssonar. Eins og fyrirsögn þáttarins ber með sér náöi Jónas P. Erlingsson ótrúlegu skori í undankeppni ís- landsmótsins í Borgarnesi - skoraði að meðaltali 2,05 impa í hverju ein- asta spili. Næstmest skoraði makker hans, Ragnar Magnússon, 1,49 í spili, og síðan komu feðgarnir Hjalti Elías- son og Eiríkur Hjaltason með 1,21 í spili. Ég forvitnaðist um það hjá Jónasi hvernig farið væri að því að ná svo ótrúlegu skori og hann taldi að spila- guðinn og þægilegir andstæðingar hefðu átt stóran þátt í því. Það minnti mig á alslemmuna í síðasta þætti sem Jón Baldursson og Þorlák- ur Jónsson klifruðu upp í. En hvað skyldu andstæðingar Jónasar hafa gert? Þeir spiluðu náttúrlega aðeins geim! Lítillæti Jónasar dregur samt ekki úr þessum glæsilega árangri. En skoðum annað spil með þægileg- um andstæðingum Jónasar: A/A-V yfirhöndina hjá suðri þegar hann tók laufás og spilaði síðan tígulþristi. Jónas hleypti til blinds sem fékk ódýran slag á áttuna. Þá kom hjarta- nía, suður drap á ásinn og spilaði meiri tígli. Jónas stakk frá með tromptíu, tók þrisvar tromp og end- 4 ÁD1053 * KG4 4 9742 V 1052 ♦ 95 * G984 4 KG8 * 97 aði í blindum. Nú var hjartagosa svínað, trompið tekið og Jónas átti afganginn af slögunum. Slétt staðið. N Það var náttúrlega óafsakanlegt ♦ D V A S 4 K842 hjá suðri að spila ekki strax tígli til * KD102 * 7653 baka. Þar með tryggir hann spilið Z6 ÁD863 1 ÁG10763 * Á niður með allar sínar innkomur, svo framarlega að makker eigi eitthvað bitastætt í trompi. Sagnir gengu þannig og Jónas í a-v: meö Ragnar Austur Suður Vestur Norður pass lf 1* pass 24 3» 4« pass pass dobl Allir pass Norður spilaði út tígulníu, lítið, ás og drottning. Augnabliksgræðgi fékk Jónas fékk 369 impa í plús, í staö þess að fá ca 340 í mínus ef spilið hefði farið einn niður. Þessi mikla sveifla skapast af því, eins og auga gefur leið, að þegar allir spila sömu spil þá fæst samanburður við öll önnur pör í a-v. Ég vil að lokum hvetja alla bridgeunnendur til að leggja leið sína á Hótel Loftleiðir um bænadagana og sjá bestu bridgespilara landsins keppa um æðsta hnossið. Jónas P. Erlingsson. Stcfán Guðjohnsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.