Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2003, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2003, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2003 29 * fimmtudagur 17/4 •Krár ■Útgáfutónleikar Boftsmi&a Hljómsveitin Boösmiði heldur útgáfutónleika á Kaffi Vín i kvöld í tilefni af útgáfu geisladisks- ins Pákagleði. Tónleikarnir hefjast kl. 22. tvst á Kránni Hljómsveitin Nyst spilar á Kránni á Laugavegi í kvöld. •Sveitin ■Orani hatturinn Það verða tónleikar og uppistand á dagskránni á Græna hattinum á Akureyri í kvöld þegar Hvannadalsbræður ásamt Rögnvaldl gáfaða koma í heimsókn kl. 21 í kvöld. Múðarklettur DJ Finnur Jónsson spilar á Búðarklettl í Borg- arnesl í kvöld. •Tónleikar Mlústónleikar á Vidalín Halldór Bragason og Guðmundur Pétursson leika á kassagítara á Vídalin í kvöld kl. 21. •Bubbj. á Borginni Bubbl Morthens heldur tónleika á Hótel Borg I kvöld. 1 föstudagur 18/4 •Krár tarma á Plavers Hljómsveitin ógurlega, Karma, mun spila á Players í Kópavogi í kvöld. ■Buff á Gauknum Strákarnir í hljómsveitinni Buff sjá um að halda uppi stemningunni á Gauknum í kvöld. ■Café Amsterdam Það verður dansteiti á Café Amsterdam i kvöld þegar DJ Master sér um stuðið á staðn- um. ■ÍSF og Palli á Broadwav Strákarnir í hljómsveitinni I svörtum fötum spila á Broadway i kvöld. Þeim til fulltingis er enginn annar en Páll Óskar Hjálmtýsson sem hitar upp sem DJ Palll og bregður sér i diskógírinn í hljómsveitarhlénu auk þess sem hann syngur með strákunum. ■AriíÖgri Trúbadorinn Óskar Elnarsson mun leika á Ara í Ögrl i kvöld. ■Rallv-Cross á 22 i kvöld mun Rally-Cross standa fyrir stuðinu á miðhæðinni á 22. ■Spotlight DJ Gay-Lord og DJ Neat verða í fullu fjörí á Spotllght í kvöld. BÞjóaieikhúskfrllarinn Strákarnir hressu sem mynda skifuþeytara- dúettinn Gullfoss & Geyslr verða i ÞJóðlelk- húskjallaranum i kvöld. tfalli og Ámi á Vegamétum Skifuþeytararnir Balll og Áml munu halda uppi fjörinu á Vegamótum í kvöld. Wverflsbarinn Það er enginn annar en DJ Bennl sem ætlar að sjá um fjörið á Hverfisbarnum í kvöld. taffi List Það er enginn annar en Tomml Whlte sem ætlar að sjá um fjöriö á Kaffi Llst i kvöld. ■Fiérukráin Hljómsveit Rúnars Þórs leikur á FJörukránnl í Hafnarfirði i kvöld. •Sveitin ■ÁMS á Egilsstóóum Stuðbandið Á móti sól spilar á Hótel Vala- skjálf á Egilsstöðum í kvöld. BáÉ í Mvvatnssveit Sjötta árið í röð verður haldin tónlistarhátíð í Mývatnssveit um páskana með yfirskriftinni Músík í Mývatnssveit. í kvöld verða haldnir kirkjutónleikari Reykjahlíðarkirkju en flytjendur í ár eru: Laufey Sigurðardóttir á fiðlu, Kartan Óskarsson á klarinett, Þórunn Ósk Marinós- dóttir á víólu, Brjánn Ingason á fagott, Bryndis Björgvinsdóttir á selló, Þorkell Jóelsson á horn, Hávarður Tryggvason á kontrabassa og Sigrún Hjálmtýsdóttir mun syngja. Tónatitringur Briáns Fjöldi listamanna kemur fram með frumsamið efni i Egllsbúð i Neskaupstað i kvöld eftir mið- nætti, þeirra á meðal Jón og bumburnar og Ósírís eftir langt hlé. ■Sólon á Patré Hljómsveitin Sólon spilar í félagsheimilinu á Patreksfirði í kvöld. WDl SkuggaBaldur Diskórokktekið og skífuþeytarinn DJ Skugga- Baldur er á fleygiferð um landið og í kvöld mun hann spila á Café Rlls á Hólmavík. Wúnni Júl fvrir noróan Rokkhljómsveit Rúnars Júlíussonar skemmtir á Græna hattlnum á Akureyri í kvöld. ■MátáHollu Strákarnir í Djúpu laugarsveitinni Mát spila á Hellu í kvöld. ■Sin á Ránni Hljómsveitin Sin spilar á Ránnl í Reykjanesbæ í kvöld. •Tónleikar ■Guóbrandsmessa Kór Langholtskirkju ásamt Kammersveit Lang- holtskirkju og einsöngvurunum Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur, Mörtu Hrafnsdóttur, Birni I. Jönssyni og Eiríki Hreini Helgasyni frumflytur I dag kl. 17 Guðbrandsmessu eftir Hildigunnl Rúnarsdóttur. •Uppákomur Tslandsmótió í Boarder Cross í dag verður haldið á ísafirði íslandsmeistara- mótið í Boarder Cross á snjóbrettum. íslenska snjóbrettasambandið stendur fyrir mótinu en keppt verður í þremur flokkum: Karlar undir og yfir 16 ára aldri og opinn kvennaflokkur. Ekk- ert keppnisgjald er fyrir þátttöku í mótinu. ■Íslandsmótið í fitness Forkeppni Islandsmótsins I fitness verður haldin I Iþróttahöllinni á Akureyri í dag kl. 17. ■Passiusálmar Hallgrims Péturssonaf í Hallgrimskirkju kl. 13.30 I dag munu félagar í Mótettukór Hallgrímskirkju, sem fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir, lesa Passiu- sálma Hallgrims Péturssonar í heild en þess á milli verður tónlist leikin. Umsjón með lestr- inum hafa dr. Svanhildur Óskarsdóttir og dr. Gísli Sigurðsson. •Krár Teouila }stT7 á Gaiiknum Gleöisveitin Tequila Jazz leikur á Gauknum í kvöld. Hljómsveitin er víst sú vinsælasta í Rússlandi í dag en hún á aö baki 12 plötur, tónleikaferðalag um Evrópu og Bandarikin. Sveitin leikur blöndu af partimúsík og rokki en þeim til aðstoðar verður gleðisveit okkar Is- lendinga, BUFF sem og nokkrir skífuþeytarar. ■BSG á Plavers Tríóið skemmtilega, BSG, mun skemmta á Players I Kópavogi í kvöld. ■Café Amsterdam Stuðiö heldur áfram og í kvöld mun DJ Johnny spila á Café Amsterdam. ■Arilögri Trúbadorinn Óskar Elnarsson mun leika á Ara í Ögrl í kvöld. ■JJ Biggi á 22 I kvöid mun DJ Blggi standa fyrir stuöinu á miðhæðinni á 22. ■Cadillac á Krindukránni Hljómsveitin Cadillac, sem er skipuð þeim Magnúsi Kjartanssyni, Vilhjálmi Guðjónssyni og Þóri Úlfarssyni, spilar á Kringlukránni í kvöld. ■Spptlight DJ Gay-Lord verður í fullu fjöri á Spotllght í kvöld. ■Café Catalina Trúbadorinn Sváfnlr Slgurðarson spilar á Café Catalinu í Kópavogi í kvöld. Hljómsveit Rúnars Þórs leikur á FJórukránnl I Hafnarfirði I kvöld. •Leikhús To Smg á Broadway Sýningin Le Slng veröur sýnd á Broadway í kvöld. Þetta er leiksýning í anda leikhús- sportsins þar sem leikarar, söngvarar og grínistar skemmta og þjóna gestum. •Síöustu forvöö ■Samsvning í Galleri Tukt Það er slðasti séns að sjá sýninguna .Strákur- inn sem hvarf" í Gallerí Tukt Hinu húsinu. Það eru þær Þórhlldur Slf Þórmundsdóttir, Sonja Ýr Þorbergsdóttlr, Ólafía Guðný Erlendsdóttlr, Erna Elnarsdóttlr og Laufey Jónsdóttlr sem- sýna þar verk sín. Þær sýna collograph verk sem þær hafa unnið undanfarið á námskeiði sem heitir Blúndugardinurnar hennar ömmu, hjá Myndlistarlistaskólanum í Reykjavík. •Sveitin ■ÁMSáHófn Stuöbandiö Á mótl sól spilar á Víkinnl á Höfn í Hornafirði I kvöld. ■Skítamórallá SJaHanum Hljómsveitin Skítamórall er aftur komin á kreik og mætir sveitin til leiks I Hvíta húslnu á Sel- fossi í kvöld. Ttúsik í Mývatnssveit Sjötta árið í röð verður haldin tónlistarhátíð I Mývatnssveit um páskana með yfirskriftinni Músík I Mývatnssveit. I kvöld verða haldnir kammertónleikar I Félagsheimilinu I Skjól- brekku en flytjendur I ár eru: Laufey Sigurðar- dóttir á flðlu, Kartan Óskarsson á klarinett, Þórunn Ósk Marinósdóttir á víólu, Brjánn Inga- son á fagott, Bryndís Björgvinsdóttir á selló, Þorkell Jóelsson á horn, Hávarður Tryggvason á kontrabassa og Sigrún Hjálmtýsdóttir mun syngja. Ttokkslæóan fyriraustan Kvennasveitin Rokkslæðan mun tæta allt og trylla I Egllsbúð í Neskaupstað í kvöld. Miða- verð 1000 kr. en frítt inn fyrir miðnætti. ■ÍSF og Palli í Miðgafði Strákarnir í hljómsveitinni I svórtum fötum spila I Stapanum I Reykjanesbæ I kvöld. Þeim til fulltingis er enginn annar en Páll Óskar HJálmtýsson, sem hitar upp sem DJ Palll og bregður sér I diskógírinn í hljómsveitarhiénu auk þess sem hann syngur með strákunum. ■Stuðmonn á Ólafsfirói Hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn, skemmtr I Tjarnarborg í Ólafsflrðl I kvöld. ■PJ SkuggaBaldur Diskórokktekiö og skífuþeytarinn DJ Skugga- Baldur er á fleygiferö um landið og í kvöld mun hann spila á Árbakkanum á Blönduósl í kvöld. Ttúnni Júl fvrir nofðan Rokkhljómsveit Rúnars Júliussonar skemmtir á Græna hattlnum á Akureyri í kvöld. ■Sín á Ránni Hljómsveitin Sín spilar á Ránnl í Reykjanesbæ I kvöld. •Uppákomur TriálsJvndir Méða í partí Frjálslyndl flokkurlnn verður með partí á Sól- on í kvöld frá ki. 21 til miðnættis. Góðar veig- ar á boðstólum. „Ekki falla fyrir glasmynd stjórnmálaflokkanna sem vilja ekki opna bók- hald sitt fyrir almenningi - látið málefnin ráða" er boðskapur flokksins. Unga fólkið er hvatt til að mæta á staðinn Mantenaft Í fitness Forkeppni ísiandsmótsins í fitness verður haldin í Iþróttahöllinni á Akureyri I dag kl. 17. ■Acoustic á Café.Sól Hljómsveitin Acoustlc leikur á Café Sól í Smáratorgi í kvöld. Tiikkabar Elnar Jóns spilar á Nlkkabar I kvöld. Tráin Trúbadorinn Danni spilar á Kránnl á Laugavegi í kvöld. Tommi White á Végamótum Skífuþeytararinn Tomml Whlte munu halda uppi fjörinu á Vegamótum I kvöld. Ttverfisbarinn Það er enginn annar en DJ ísl sem ætlar aö sjá um flörið á Hverflsbarnum í kvöld. faffiUst Þaö er enginn annar en Atll skemmtanalögga sem ætlar aö sjá um fjöriö á Kaffi’List í kvöld. Tiömkrain •Krár H á Players Óskasynir allra landsmanna, strákarnir í Landl og sonum spila á Players I Kópavogi I kvöld. ■Birttefcup á_Gauknum Hressa fólkiö I Buttercup sér um aö halda uppi stemningunni á Gauknum í kvöld. ■Café Amsterdam Hljómsveitin Úlrlk mun spila á Café Amster* dam í kvöld. T>i Sunday á 11 DJ Sunday mun koma og spila á 11 á Lauga- vegi I kvöld. T)J Benni á 22 I kvöld mun DJ Bennl standa fyrir stuðinu á miðhæðinni á 22. ■Spotlight DJ Gay-Lord og DJ Neat veröa 1 fullu fjöri á Spotllght í kvöld. T»ióðleikhúskiallarinn Strákarnir hressu sem mynda skífuþeytara- dúettinn Gullfoss & Geyslr verða í Þjóðlelk- húskjallaranum í kvöld. Tióðieikhúskiailarinn DJ Bennl spilar í Þjóðlelkhúskjallaranum í kvöld. ■Krain Trúbadorinn Dannl spilar á Kránni á Laugavegi I kvöld. Tannes á Vegamótum Skífuþeytarinn Hannes mun halda uppi fjörinu á Vegamótum I kvöld. Tvófflsbarinn Þaö er enginn annar en Atll skemmtanalögga sem ætlar aö sjá um fjörið á Hverflsbarnum I kvöld. TaffiUst Þaö er enginn annar en Tomml White sem ætlar að sjá um fjöriö á Kaffl List í kvöld. Tjömkráin Hljómsveit Rúnars Þórs leikur á Fjórukránnl I Hafnarflrði I kvöld. •Síöustu forvöð ■Konkret veri< í ASÍ I Arlnstofu Llstasafns ASÍ lýkur sýningu á nokkrum konkret verkum eöa geómetrískum abstraktionum eins og þessi stílgerð er oftar nefnd. Verkin eru öll frá sjötta áratug síðustu aldar. Sýningin er liður í þeirri viöleitni Lista- safns ASÍ að kynna listaverkaeign safnsins með litlum þemasýningum. Á sýningunni eiga verk listamennirnir Benedikt Gunnarsson, HJörlelfur Slgurðsson, Nína Tryggvadóttlr, Val- týr Pétursson og Þorvaldur Skúlason, en verk- in eru öll í eigu Listasafns ASl. Ókeypis að- gangur. •Sveitin ■ÁMS á Ahranesi Stuðbandiö Á mótl sól spilar á Breiðlnnl á Akranesi I kvöld ■írafáf fvrir austan Hljómsveitin Irafár mun spila á páskaballi Eg- llsbúðar í Neskaupstað í kvöld. ■ÍSF og Palli á SiaUanum Strákarnir I hljómsveitinni í svörtum fötum spila á SJallanum á Akureyri I kvöld. Þeim til fulltingis er enginn annar en Páll Óskar HJálmtýsson, sem hitar upp sem DJ Palll og bregður sér I diskógírinn I hljómsveitarhlénu auk þess sem hann syngur með strákunum. ■túnni Júl fvrir norðan Rokkhljómsveit Rúnars Júliussonar skemmtir á Græna hattlnum á Akureyri í kvöld. ■>ans á rósum Það er hljómsveitin Dans á rósum sem spilar í Hölllnnl í Vestmannaeyjum í kvöld. ■Sálin í Stapanum Sálln hans Jóns míns leikur í Stapanum I Reykjanesbæ í kvöld. ;á 1 H • 11 mánudagur 21/4 J •Síöustu forvöö ■2 elnkasýningfjf jASÍ Það er síðasti séns að kíkja á 2 einkasýning- ar í Listasafni ASÍ. Sýning Þorgerðar Sigurð- ardóttur í Ásmundarsal nefnist Himinn og jörð. Á henni eru blýantsteikningar á akrýl- grunnuöum pappír, allar unnar á þessu ári. G.ERLA sýnir verk sin á þaksvölum, í gryfju og stiga Listasafns ASÍ. Sýninguna nefnir hún HVARF. Þó verkin á sýningunni eigi það sameiginlegt að þar sé nálin notuð sem verk- færi og þráður og dúkur sem efni er ekki um textílsýningu aö ræða. ■Hvarf og Himinn og iörð í ASÍ Það eru síöustu sýningardagar á tveimur sýn- ingum í Listasafni ASÍ þessa helgina. Annars vegar er um að ræða sýninguna HIMINN og JÖRÐ, sýningu Þorgerðar Sigurðardóttur í Ásmundarsal. Verkin eru teikningar, blý á akrýlgrunnuðum pappír. Hins vegar er sýning- in HVARF, sýning G.Erlu í gryfju, stigum og þaksvölum Listasafns ASÍ. Þó verkin á sýn- ingunni eigi það sameiginlegt að þar sé nál- in notuð sem verkfæri og þráöur og dúkur sem efni er ekki um textílsýningu aö ræða. Listasafn ASl er opið frá kl. 13.00-17. Opn- unartímar um páskana: Opiö á skírdag, lokaö föstudaginn langa og páskadag. •Sveitin ■Púndurfréttlr á Akurevri Stuðboltarnir I Dúndurfréttum spíla á Sjall- anum á Akureyri í kvöld. þriðjudagur •rundir og fyrirlestrar ■Hádef'islelðsögn um Ustasafn íslands Listasafn íslands er opið sem hér segir um páskana: Skírdagur: Opið 11-17 Föstudagurinn langi: Lokað Laugardagurinn 19. apríl: Opið 11-17 Páskadagur: Lokað Annar í páskum: Lokað. I dag verður svo há- degisleiðsögn um sýningar safnisns í fylgd Dagnýjar Helðdal listfræðings. Á sumardaginn fyrsta veröur opiö frá 11-17 jniðvlkudagur m 23/4 •Krár ■Sélon á Vídalín Hljómsveitin Sólon spilar á Vídalín í kvöld. ■Stlérnin á Plavers Sigga, Grétar og allir hinir gaurarnir í Stjórn- Innl spila á Players í Kópavogi I kvöld. ■Cadlllac á Kringlukránni Hljómsveitin Cadlllac, sem er skipuð þeim Magnúsi Kjartanssyni, Vilhjálmi Guöjðnssyni og Þóri Úlfarssyni, spilar á Kringlukránni í kvöld. ■Elektrolux á Gauknum Elektrolux-kvöld númer 14 verður haldið á Gauknum í kvöld. Teknóguöinn Dave Clark verður á svæöinu en hann ætti að vera flest- um raftónlistaráhugamönnum vel kunnugur. Grétar G og Addi sjá um að hita upp fyrir hann. ■Kráin Trúbadorinn Einar Jónsson spilar á Kránnl á Laugavegi í kvöld. ■Stuðmenn á Broadwav Stórbandið Stuömenn mun halda stórdans- leik á Broadway í kvöld. ■Hvorfisbafinn Þaö er enginn annar en Atll skemmtana- lögga sem ætlar aö sjá um fjörið á Hverfls- barnum I kvöld. •Tónleikar ■Útskrift Tónllstarskólans Tónfræðideild Tónllstarskólans i Reykjavík heldur útskriftartónleika þar sem einn nem- andi, Daníel Bjarnason, útskrifast á sama tíma í hljómsveitastjórn frá skólanum. Hann mun því stjórna frumflutningi á eigin verki á tónleikunum I kvöld, sem hefjast kl. 20, Konsert fyrir píanó og hljómsveit. Einleikari verður Blrna Helgadóttlr. Þá verða tvö önnur verk flutt, Metamorphosis eftir Kristján Guð- Jónsson og Börn Ijóssins eftir Pétur Þór Benediktsson, nemendur í tónfræðideild skólans. Aögangur er ókeypis og öllum heimill. ■Dúndurfróttif Stuðboltarnir i Dúndurfréttum spila I Borgar- leikhúsinu í kvöld og það tvisvar, kl. 20 og 22.30. ■Karlakór Revkiavíkur Karlakór Reykjavíkur syngur fyrstu styrktarfé- lagatónleika slna í vor I Ýml í kvöld kl. 20. •Uppákomur ■Vorvaka Emblu I Stykkishólmskirkju kl. 20 í kvöld mun Anna Slgríður Ólafsdóttir matvæla- og næringar- fræðingur hjá Manneldisráði flytja erindi um matarvenjur fyrr og nú og gefa góð ráð um heilsusamlegt líferni. Þeir Stelndór Ander- sen kvæöamaður, Hllmar Örn Hllmarsson tónlistarmaður og Jón Magnús Arnarsson rappari munu flytja rímur og rapp og að því loknu verður boðiö upp á léttar veitingar. Að- gangseyrir er 750 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.