Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2003, Side 29
FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2003
29
* fimmtudagur
17/4
•Krár
■Útgáfutónleikar Boftsmi&a
Hljómsveitin Boösmiði heldur útgáfutónleika á
Kaffi Vín i kvöld í tilefni af útgáfu geisladisks-
ins Pákagleði. Tónleikarnir hefjast kl. 22.
tvst á Kránni
Hljómsveitin Nyst spilar á Kránni á Laugavegi
í kvöld.
•Sveitin
■Orani hatturinn
Það verða tónleikar og uppistand á dagskránni
á Græna hattinum á Akureyri í kvöld þegar
Hvannadalsbræður ásamt Rögnvaldl gáfaða
koma í heimsókn kl. 21 í kvöld.
Múðarklettur
DJ Finnur Jónsson spilar á Búðarklettl í Borg-
arnesl í kvöld.
•Tónleikar
Mlústónleikar á Vidalín
Halldór Bragason og Guðmundur Pétursson
leika á kassagítara á Vídalin í kvöld kl. 21.
•Bubbj. á Borginni
Bubbl Morthens heldur tónleika á Hótel Borg
I kvöld.
1 föstudagur
18/4
•Krár
tarma á Plavers
Hljómsveitin ógurlega, Karma, mun spila á
Players í Kópavogi í kvöld.
■Buff á Gauknum
Strákarnir í hljómsveitinni Buff sjá um að
halda uppi stemningunni á Gauknum í kvöld.
■Café Amsterdam
Það verður dansteiti á Café Amsterdam i
kvöld þegar DJ Master sér um stuðið á staðn-
um.
■ÍSF og Palli á Broadwav
Strákarnir í hljómsveitinni I svörtum fötum
spila á Broadway i kvöld. Þeim til fulltingis er
enginn annar en Páll Óskar Hjálmtýsson sem
hitar upp sem DJ Palll og bregður sér i
diskógírinn í hljómsveitarhlénu auk þess sem
hann syngur með strákunum.
■AriíÖgri
Trúbadorinn Óskar Elnarsson mun leika á Ara
í Ögrl i kvöld.
■Rallv-Cross á 22
i kvöld mun Rally-Cross standa fyrir stuðinu á
miðhæðinni á 22.
■Spotlight
DJ Gay-Lord og DJ Neat verða í fullu fjörí á
Spotllght í kvöld.
BÞjóaieikhúskfrllarinn
Strákarnir hressu sem mynda skifuþeytara-
dúettinn Gullfoss & Geyslr verða i ÞJóðlelk-
húskjallaranum i kvöld.
tfalli og Ámi á Vegamétum
Skifuþeytararnir Balll og Áml munu halda uppi
fjörinu á Vegamótum í kvöld.
Wverflsbarinn
Það er enginn annar en DJ Bennl sem ætlar
að sjá um fjörið á Hverfisbarnum í kvöld.
taffi List
Það er enginn annar en Tomml Whlte sem
ætlar að sjá um fjöriö á Kaffi Llst i kvöld.
■Fiérukráin
Hljómsveit Rúnars Þórs leikur á FJörukránnl í
Hafnarfirði i kvöld.
•Sveitin
■ÁMS á Egilsstóóum
Stuðbandið Á móti sól spilar á Hótel Vala-
skjálf á Egilsstöðum í kvöld.
BáÉ í Mvvatnssveit
Sjötta árið í röð verður haldin tónlistarhátíð í
Mývatnssveit um páskana með yfirskriftinni
Músík í Mývatnssveit. í kvöld verða haldnir
kirkjutónleikari Reykjahlíðarkirkju en flytjendur
í ár eru: Laufey Sigurðardóttir á fiðlu, Kartan
Óskarsson á klarinett, Þórunn Ósk Marinós-
dóttir á víólu, Brjánn Ingason á fagott, Bryndis
Björgvinsdóttir á selló, Þorkell Jóelsson á
horn, Hávarður Tryggvason á kontrabassa og
Sigrún Hjálmtýsdóttir mun syngja.
Tónatitringur Briáns
Fjöldi listamanna kemur fram með frumsamið
efni i Egllsbúð i Neskaupstað i kvöld eftir mið-
nætti, þeirra á meðal Jón og bumburnar og
Ósírís eftir langt hlé.
■Sólon á Patré
Hljómsveitin Sólon spilar í félagsheimilinu á
Patreksfirði í kvöld.
WDl SkuggaBaldur
Diskórokktekið og skífuþeytarinn DJ Skugga-
Baldur er á fleygiferð um landið og í kvöld mun
hann spila á Café Rlls á Hólmavík.
Wúnni Júl fvrir noróan
Rokkhljómsveit Rúnars Júlíussonar skemmtir
á Græna hattlnum á Akureyri í kvöld.
■MátáHollu
Strákarnir í Djúpu laugarsveitinni Mát spila á
Hellu í kvöld.
■Sin á Ránni
Hljómsveitin Sin spilar á Ránnl í Reykjanesbæ
í kvöld.
•Tónleikar
■Guóbrandsmessa
Kór Langholtskirkju ásamt Kammersveit Lang-
holtskirkju og einsöngvurunum Ólöfu Kolbrúnu
Harðardóttur, Mörtu Hrafnsdóttur, Birni I.
Jönssyni og Eiríki Hreini Helgasyni frumflytur I
dag kl. 17 Guðbrandsmessu eftir Hildigunnl
Rúnarsdóttur.
•Uppákomur
Tslandsmótió í Boarder Cross
í dag verður haldið á ísafirði íslandsmeistara-
mótið í Boarder Cross á snjóbrettum. íslenska
snjóbrettasambandið stendur fyrir mótinu en
keppt verður í þremur flokkum: Karlar undir og
yfir 16 ára aldri og opinn kvennaflokkur. Ekk-
ert keppnisgjald er fyrir þátttöku í mótinu.
■Íslandsmótið í fitness
Forkeppni Islandsmótsins I fitness verður
haldin I Iþróttahöllinni á Akureyri í dag kl. 17.
■Passiusálmar Hallgrims Péturssonaf
í Hallgrimskirkju kl. 13.30 I dag munu félagar
í Mótettukór Hallgrímskirkju, sem fagnar 20
ára afmæli um þessar mundir, lesa Passiu-
sálma Hallgrims Péturssonar í heild en þess
á milli verður tónlist leikin. Umsjón með lestr-
inum hafa dr. Svanhildur Óskarsdóttir og dr.
Gísli Sigurðsson.
•Krár
Teouila }stT7 á Gaiiknum
Gleöisveitin Tequila Jazz leikur á Gauknum í
kvöld. Hljómsveitin er víst sú vinsælasta í
Rússlandi í dag en hún á aö baki 12 plötur,
tónleikaferðalag um Evrópu og Bandarikin.
Sveitin leikur blöndu af partimúsík og rokki en
þeim til aðstoðar verður gleðisveit okkar Is-
lendinga, BUFF sem og nokkrir skífuþeytarar.
■BSG á Plavers
Tríóið skemmtilega, BSG, mun skemmta á
Players I Kópavogi í kvöld.
■Café Amsterdam
Stuðiö heldur áfram og í kvöld mun DJ Johnny
spila á Café Amsterdam.
■Arilögri
Trúbadorinn Óskar Elnarsson mun leika á Ara
í Ögrl í kvöld.
■JJ Biggi á 22
I kvöid mun DJ Blggi standa fyrir stuöinu á
miðhæðinni á 22.
■Cadillac á Krindukránni
Hljómsveitin Cadillac, sem er skipuð þeim
Magnúsi Kjartanssyni, Vilhjálmi Guðjónssyni
og Þóri Úlfarssyni, spilar á Kringlukránni í
kvöld.
■Spptlight
DJ Gay-Lord verður í fullu fjöri á Spotllght í
kvöld.
■Café Catalina
Trúbadorinn Sváfnlr Slgurðarson spilar á Café
Catalinu í Kópavogi í kvöld.
Hljómsveit Rúnars Þórs leikur á FJórukránnl I
Hafnarfirði I kvöld.
•Leikhús
To Smg á Broadway
Sýningin Le Slng veröur sýnd á Broadway í
kvöld. Þetta er leiksýning í anda leikhús-
sportsins þar sem leikarar, söngvarar og
grínistar skemmta og þjóna gestum.
•Síöustu forvöö
■Samsvning í Galleri Tukt
Það er slðasti séns að sjá sýninguna .Strákur-
inn sem hvarf" í Gallerí Tukt Hinu húsinu. Það
eru þær Þórhlldur Slf Þórmundsdóttir, Sonja
Ýr Þorbergsdóttlr, Ólafía Guðný Erlendsdóttlr,
Erna Elnarsdóttlr og Laufey Jónsdóttlr sem-
sýna þar verk sín. Þær sýna collograph verk
sem þær hafa unnið undanfarið á námskeiði
sem heitir Blúndugardinurnar hennar ömmu,
hjá Myndlistarlistaskólanum í Reykjavík.
•Sveitin
■ÁMSáHófn
Stuöbandiö Á mótl sól spilar á Víkinnl á Höfn
í Hornafirði I kvöld.
■Skítamórallá SJaHanum
Hljómsveitin Skítamórall er aftur komin á kreik
og mætir sveitin til leiks I Hvíta húslnu á Sel-
fossi í kvöld.
Ttúsik í Mývatnssveit
Sjötta árið í röð verður haldin tónlistarhátíð I
Mývatnssveit um páskana með yfirskriftinni
Músík I Mývatnssveit. I kvöld verða haldnir
kammertónleikar I Félagsheimilinu I Skjól-
brekku en flytjendur I ár eru: Laufey Sigurðar-
dóttir á flðlu, Kartan Óskarsson á klarinett,
Þórunn Ósk Marinósdóttir á víólu, Brjánn Inga-
son á fagott, Bryndís Björgvinsdóttir á selló,
Þorkell Jóelsson á horn, Hávarður Tryggvason
á kontrabassa og Sigrún Hjálmtýsdóttir mun
syngja.
Ttokkslæóan fyriraustan
Kvennasveitin Rokkslæðan mun tæta allt og
trylla I Egllsbúð í Neskaupstað í kvöld. Miða-
verð 1000 kr. en frítt inn fyrir miðnætti.
■ÍSF og Palli í Miðgafði
Strákarnir í hljómsveitinni I svórtum fötum
spila I Stapanum I Reykjanesbæ I kvöld. Þeim
til fulltingis er enginn annar en Páll Óskar
HJálmtýsson, sem hitar upp sem DJ Palll og
bregður sér I diskógírinn í hljómsveitarhiénu
auk þess sem hann syngur með strákunum.
■Stuðmonn á Ólafsfirói
Hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn,
skemmtr I Tjarnarborg í Ólafsflrðl I kvöld.
■PJ SkuggaBaldur
Diskórokktekiö og skífuþeytarinn DJ Skugga-
Baldur er á fleygiferö um landið og í kvöld mun
hann spila á Árbakkanum á Blönduósl í kvöld.
Ttúnni Júl fvrir nofðan
Rokkhljómsveit Rúnars Júliussonar skemmtir
á Græna hattlnum á Akureyri í kvöld.
■Sín á Ránni
Hljómsveitin Sín spilar á Ránnl í Reykjanesbæ
I kvöld.
•Uppákomur
TriálsJvndir Méða í partí
Frjálslyndl flokkurlnn verður með partí á Sól-
on í kvöld frá ki. 21 til miðnættis. Góðar veig-
ar á boðstólum. „Ekki falla fyrir glasmynd
stjórnmálaflokkanna sem vilja ekki opna bók-
hald sitt fyrir almenningi - látið málefnin ráða"
er boðskapur flokksins. Unga fólkið er hvatt til
að mæta á staðinn
Mantenaft Í fitness
Forkeppni ísiandsmótsins í fitness verður
haldin í Iþróttahöllinni á Akureyri I dag kl. 17.
■Acoustic á Café.Sól
Hljómsveitin Acoustlc leikur á Café Sól í
Smáratorgi í kvöld.
Tiikkabar
Elnar Jóns spilar á Nlkkabar I kvöld.
Tráin
Trúbadorinn Danni spilar á Kránnl á Laugavegi
í kvöld.
Tommi White á Végamótum
Skífuþeytararinn Tomml Whlte munu halda
uppi fjörinu á Vegamótum I kvöld.
Ttverfisbarinn
Það er enginn annar en DJ ísl sem ætlar aö
sjá um flörið á Hverflsbarnum í kvöld.
faffiUst
Þaö er enginn annar en Atll skemmtanalögga
sem ætlar aö sjá um fjöriö á Kaffi’List í kvöld.
Tiömkrain
•Krár
H á Players
Óskasynir allra landsmanna, strákarnir í Landl
og sonum spila á Players I Kópavogi I kvöld.
■Birttefcup á_Gauknum
Hressa fólkiö I Buttercup sér um aö halda
uppi stemningunni á Gauknum í kvöld.
■Café Amsterdam
Hljómsveitin Úlrlk mun spila á Café Amster*
dam í kvöld.
T>i Sunday á 11
DJ Sunday mun koma og spila á 11 á Lauga-
vegi I kvöld.
T)J Benni á 22
I kvöld mun DJ Bennl standa fyrir stuðinu á
miðhæðinni á 22.
■Spotlight
DJ Gay-Lord og DJ Neat veröa 1 fullu fjöri á
Spotllght í kvöld.
T»ióðleikhúskiallarinn
Strákarnir hressu sem mynda skífuþeytara-
dúettinn Gullfoss & Geyslr verða í Þjóðlelk-
húskjallaranum í kvöld.
Tióðieikhúskiailarinn
DJ Bennl spilar í Þjóðlelkhúskjallaranum í
kvöld.
■Krain
Trúbadorinn Dannl spilar á Kránni á Laugavegi
I kvöld.
Tannes á Vegamótum
Skífuþeytarinn Hannes mun halda uppi fjörinu
á Vegamótum I kvöld.
Tvófflsbarinn
Þaö er enginn annar en Atll skemmtanalögga
sem ætlar aö sjá um fjörið á Hverflsbarnum I
kvöld.
TaffiUst
Þaö er enginn annar en Tomml White sem
ætlar að sjá um fjöriö á Kaffl List í kvöld.
Tjömkráin
Hljómsveit Rúnars Þórs leikur á Fjórukránnl I
Hafnarflrði I kvöld.
•Síöustu forvöð
■Konkret veri< í ASÍ
I Arlnstofu Llstasafns ASÍ lýkur sýningu á
nokkrum konkret verkum eöa geómetrískum
abstraktionum eins og þessi stílgerð er oftar
nefnd. Verkin eru öll frá sjötta áratug síðustu
aldar. Sýningin er liður í þeirri viöleitni Lista-
safns ASÍ að kynna listaverkaeign safnsins
með litlum þemasýningum. Á sýningunni eiga
verk listamennirnir Benedikt Gunnarsson,
HJörlelfur Slgurðsson, Nína Tryggvadóttlr, Val-
týr Pétursson og Þorvaldur Skúlason, en verk-
in eru öll í eigu Listasafns ASl. Ókeypis að-
gangur.
•Sveitin
■ÁMS á Ahranesi
Stuðbandiö Á mótl sól spilar á Breiðlnnl á
Akranesi I kvöld
■írafáf fvrir austan
Hljómsveitin Irafár mun spila á páskaballi Eg-
llsbúðar í Neskaupstað í kvöld.
■ÍSF og Palli á SiaUanum
Strákarnir I hljómsveitinni í svörtum fötum
spila á SJallanum á Akureyri I kvöld. Þeim til
fulltingis er enginn annar en Páll Óskar
HJálmtýsson, sem hitar upp sem DJ Palll og
bregður sér I diskógírinn I hljómsveitarhlénu
auk þess sem hann syngur með strákunum.
■túnni Júl fvrir norðan
Rokkhljómsveit Rúnars Júliussonar skemmtir
á Græna hattlnum á Akureyri í kvöld.
■>ans á rósum
Það er hljómsveitin Dans á rósum sem spilar
í Hölllnnl í Vestmannaeyjum í kvöld.
■Sálin í Stapanum
Sálln hans Jóns míns leikur í Stapanum I
Reykjanesbæ í kvöld.
;á 1 H • 11 mánudagur
21/4
J
•Síöustu forvöö
■2 elnkasýningfjf jASÍ
Það er síðasti séns að kíkja á 2 einkasýning-
ar í Listasafni ASÍ. Sýning Þorgerðar Sigurð-
ardóttur í Ásmundarsal nefnist Himinn og
jörð. Á henni eru blýantsteikningar á akrýl-
grunnuöum pappír, allar unnar á þessu ári.
G.ERLA sýnir verk sin á þaksvölum, í gryfju
og stiga Listasafns ASÍ. Sýninguna nefnir
hún HVARF. Þó verkin á sýningunni eigi það
sameiginlegt að þar sé nálin notuð sem verk-
færi og þráður og dúkur sem efni er ekki um
textílsýningu aö ræða.
■Hvarf og Himinn og iörð í ASÍ
Það eru síöustu sýningardagar á tveimur sýn-
ingum í Listasafni ASÍ þessa helgina. Annars
vegar er um að ræða sýninguna HIMINN og
JÖRÐ, sýningu Þorgerðar Sigurðardóttur
í Ásmundarsal. Verkin eru teikningar, blý á
akrýlgrunnuðum pappír. Hins vegar er sýning-
in HVARF, sýning G.Erlu í gryfju, stigum og
þaksvölum Listasafns ASÍ. Þó verkin á sýn-
ingunni eigi það sameiginlegt að þar sé nál-
in notuð sem verkfæri og þráöur og dúkur
sem efni er ekki um textílsýningu aö ræða.
Listasafn ASl er opið frá kl. 13.00-17. Opn-
unartímar um páskana:
Opiö á skírdag, lokaö föstudaginn langa og
páskadag.
•Sveitin
■Púndurfréttlr á Akurevri
Stuðboltarnir I Dúndurfréttum spíla á Sjall-
anum á Akureyri í kvöld.
þriðjudagur
•rundir og fyrirlestrar ■Hádef'islelðsögn um Ustasafn
íslands Listasafn íslands er opið sem hér segir um páskana: Skírdagur: Opið 11-17 Föstudagurinn langi: Lokað Laugardagurinn 19. apríl: Opið 11-17 Páskadagur: Lokað Annar í páskum: Lokað. I dag verður svo há- degisleiðsögn um sýningar safnisns í fylgd Dagnýjar Helðdal listfræðings. Á sumardaginn fyrsta veröur opiö frá 11-17
jniðvlkudagur m 23/4
•Krár ■Sélon á Vídalín
Hljómsveitin Sólon spilar á Vídalín í kvöld.
■Stlérnin á Plavers
Sigga, Grétar og allir hinir gaurarnir í Stjórn-
Innl spila á Players í Kópavogi I kvöld.
■Cadlllac á Kringlukránni
Hljómsveitin Cadlllac, sem er skipuð þeim
Magnúsi Kjartanssyni, Vilhjálmi Guöjðnssyni
og Þóri Úlfarssyni, spilar á Kringlukránni í
kvöld.
■Elektrolux á Gauknum
Elektrolux-kvöld númer 14 verður haldið á
Gauknum í kvöld. Teknóguöinn Dave Clark
verður á svæöinu en hann ætti að vera flest-
um raftónlistaráhugamönnum vel kunnugur.
Grétar G og Addi sjá um að hita upp fyrir
hann.
■Kráin
Trúbadorinn Einar Jónsson spilar á Kránnl á
Laugavegi í kvöld.
■Stuðmenn á Broadwav
Stórbandið Stuömenn mun halda stórdans-
leik á Broadway í kvöld.
■Hvorfisbafinn
Þaö er enginn annar en Atll skemmtana-
lögga sem ætlar aö sjá um fjörið á Hverfls-
barnum I kvöld.
•Tónleikar
■Útskrift Tónllstarskólans
Tónfræðideild Tónllstarskólans i Reykjavík
heldur útskriftartónleika þar sem einn nem-
andi, Daníel Bjarnason, útskrifast á sama
tíma í hljómsveitastjórn frá skólanum. Hann
mun því stjórna frumflutningi á eigin verki á
tónleikunum I kvöld, sem hefjast kl. 20,
Konsert fyrir píanó og hljómsveit. Einleikari
verður Blrna Helgadóttlr. Þá verða tvö önnur
verk flutt, Metamorphosis eftir Kristján Guð-
Jónsson og Börn Ijóssins eftir Pétur Þór
Benediktsson, nemendur í tónfræðideild
skólans.
Aögangur er ókeypis og öllum heimill.
■Dúndurfróttif
Stuðboltarnir i Dúndurfréttum spila I Borgar-
leikhúsinu í kvöld og það tvisvar, kl. 20 og
22.30.
■Karlakór Revkiavíkur
Karlakór Reykjavíkur syngur fyrstu styrktarfé-
lagatónleika slna í vor I Ýml í kvöld kl. 20.
•Uppákomur
■Vorvaka Emblu
I Stykkishólmskirkju kl. 20 í kvöld mun Anna
Slgríður Ólafsdóttir matvæla- og næringar-
fræðingur hjá Manneldisráði flytja erindi um
matarvenjur fyrr og nú og gefa góð ráð um
heilsusamlegt líferni. Þeir Stelndór Ander-
sen kvæöamaður, Hllmar Örn Hllmarsson
tónlistarmaður og Jón Magnús Arnarsson
rappari munu flytja rímur og rapp og að því
loknu verður boðiö upp á léttar veitingar. Að-
gangseyrir er 750 kr.