Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2003, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2003, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR IV. APRfL 2003 Helgorbloö H>V 33 Dæmdir í leikbann Knattspyrnumennirnir David Albelda, leikmaður Valencia, og Emre, leikmaður Inter Milan, voru í fyrradag dæmdir í eins leiks bann en þeir voru reknir út af á dögunum i viðureign þessara liða. Þeir missa því af seinni leik þeirra í undanúrslitum meistaradeildar- innar. Þá var þjálfari Porto einnig dæmdur í eins leiks bann og má því ekki stjórna liðinu í síðari leik undanúrslita UEFA-keppninnar gegn Lazio. Þjálfarinn, Jose Mourinho, hindraði einn leik- manna Lazio þegar hann hugðist taka innkast og var sendur upp í stúku af grískum dómara leiksins. Eftir að UEFA hafði farið yflr skýrslu dómarans var ákveðið að senda Mourinho í eins leiks bann. ____________________-PS Leikið á KR-velli? íslandsmeistarar KR mæta fær- eysku meisturunum HB í leik í Atlantic Cup 2003. Leikið verður sunnudaginn 27. mars næstkom- andi og var gert ráð fyrir að leik- urinn færi fram í Egilshöll í Graf- arvogi en hann hefst kl. 17. Vegna góðrar tíðar að undan- fórnu er þó í athugun að leikurinn fari fram á KR-velli og muni þá fara fram á grasi. Það er þó athyglisvert við komu HB hingað til lands að á sama tíma eru Færeyingar að leika tvo lands- leiki við Kazakhstan í Tóftum, en þeir leikir fara fram á fóstudegi og sunnudegi. Það er því ekki líklegt að HB muni mæta með sitt sterkasta lið. -PS ■qð tkeocai Miðvikudagiir 16. april Arsenal-Manchester United Föstudagur 18. apríl Tottenham-Man. City Laugardagur 19. april Aston Villa-Chelsea Bolton-West Ham Charlton-Birmmgham Liverpool-Everton Man. Utd-Blackburn Fulham-Newcastle M iddlesboro-Arsenal Southampton-Leeds Sunderland-WBA Mánudagur 21. apríl Birmingham-Southampton Blackbum-Bolton Chelsea-Everton Liverpool-Charlton , Man. City-Sunderland Newcastle-Aston Villa West Brom-Tottenham West Ham-Middlesbrough URVALSDE LD J SKl@[LAK][D Staðan: Man. Utd 33 21 7 5 61-29 70 Arsenal 32 20 7 5 67-34 67 Newcastle 33 19 4 10 57-43 61 Chelsea 33 17 9 7 60-32 60 Everton 33 16 8 9 43-38 56 Liverpool 33 15 10 8 49-35 55 Blackbum 33 14 10 9 43-37 52 Tottenham 33 13 8 12 47-47 47 Middlesbr. 33 12 10 11 42-35 46 Charlton 33 13 7 13 41-46 46 Southampt. 32 11 12 9 35-33 45 Man. City 33 12 6 15 40-51 42 Leeds 33 11 5 17 46-48 38 Aston Villa 33 10 8 15 36-40 38 Fulham 33 10 8 15 3546 38 Birmingh. 33 10 8 15 3144 38 Bolton 33 8 11 14 36-48 35 West Ham 33 7 11 15 37-56 32 West Brom 33 5 6 22 22-52 21 Sunderland 33 4 7 22 20-54 19 Schumacher um keppni helgarinnar: Spáir Ferrari-sigri Heimsmeistarinn í Formúlu, Michael Schumacher, spáir því að Ferrari muni vinna fyrsta sigur sinn á yflrstandandi keppnistímabili í keppn- inni á Imola-brautinni í San Marino en keppnin fer fram á páskadag. Þetta er versta byrjun Ferrari- manna í mðrg ár og versta byrjun Schumachers frá því hann hóf þátt- töku í Formúlu 1 kappakstrinum. Lið- ið er nú í þriðja sæti í keppni bíla- framleiðenda og besti árangur liðsins er annað sætið sem Rubens Barri- chello náði i annarri keppninni í Malasíu. Michael Schumacher er kokhraust- ur fyrir helgina og segist ætla sér sig- ur. „Takmark okkar er að láta áhang- endur okkar fá eitthvað tO að gleðjast yfir og hvar er betra að byrja á því en á Imola-brautinni,“ sagði Schumacher. „Það er alltaf tilhlökkun sem fylgir þvi að keppa á Imola. Það má segja að þetta sé fyrsta keppni okkar á heima- veOi og við getum reitt okkur á góðan stuðning aðdáenda okkar þar sem þetta er fyrsta keppnin í Evrópu." Schumacher telur það ekki ókost að keppa á bílnum frá síðasta keppnis- tímabOi. Hann segir að bíOinn sé áreið- anlegur og það sé gríðarlegur kostur i erfiðri keppni sem þessari. -PS Munu Ferrari-menn liafa ástæðu til að fagna um helgina þegar keppt verður á Imola-brautinni í San Marino? Burðarbogar Hjólafestingar á þakifl Kajakfestingar THUIE Toppurinn á toppin a * 2® Hjólafestingar á dráttarkúlu Skíðaklemmur -“HIL i'W"' í ■■■ nm Farangursbox, ýmsar stærðir ®1 Stilling www.stilling.ls mv DALSHRAUN113 - SlMI 555 1019 EYRARVEGI 29 ■ SlMI 483 1800 SKEIFUNNI 11 • SÍMI 520 8000 SMIÐJUVEGI 68 • SlMI 544 8800 BlLDSHÖFÐA 16 • SlMI 577 1300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.