Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2003, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.2003, Side 33
FIMMTUDAGUR IV. APRfL 2003 Helgorbloö H>V 33 Dæmdir í leikbann Knattspyrnumennirnir David Albelda, leikmaður Valencia, og Emre, leikmaður Inter Milan, voru í fyrradag dæmdir í eins leiks bann en þeir voru reknir út af á dögunum i viðureign þessara liða. Þeir missa því af seinni leik þeirra í undanúrslitum meistaradeildar- innar. Þá var þjálfari Porto einnig dæmdur í eins leiks bann og má því ekki stjórna liðinu í síðari leik undanúrslita UEFA-keppninnar gegn Lazio. Þjálfarinn, Jose Mourinho, hindraði einn leik- manna Lazio þegar hann hugðist taka innkast og var sendur upp í stúku af grískum dómara leiksins. Eftir að UEFA hafði farið yflr skýrslu dómarans var ákveðið að senda Mourinho í eins leiks bann. ____________________-PS Leikið á KR-velli? íslandsmeistarar KR mæta fær- eysku meisturunum HB í leik í Atlantic Cup 2003. Leikið verður sunnudaginn 27. mars næstkom- andi og var gert ráð fyrir að leik- urinn færi fram í Egilshöll í Graf- arvogi en hann hefst kl. 17. Vegna góðrar tíðar að undan- fórnu er þó í athugun að leikurinn fari fram á KR-velli og muni þá fara fram á grasi. Það er þó athyglisvert við komu HB hingað til lands að á sama tíma eru Færeyingar að leika tvo lands- leiki við Kazakhstan í Tóftum, en þeir leikir fara fram á fóstudegi og sunnudegi. Það er því ekki líklegt að HB muni mæta með sitt sterkasta lið. -PS ■qð tkeocai Miðvikudagiir 16. april Arsenal-Manchester United Föstudagur 18. apríl Tottenham-Man. City Laugardagur 19. april Aston Villa-Chelsea Bolton-West Ham Charlton-Birmmgham Liverpool-Everton Man. Utd-Blackburn Fulham-Newcastle M iddlesboro-Arsenal Southampton-Leeds Sunderland-WBA Mánudagur 21. apríl Birmingham-Southampton Blackbum-Bolton Chelsea-Everton Liverpool-Charlton , Man. City-Sunderland Newcastle-Aston Villa West Brom-Tottenham West Ham-Middlesbrough URVALSDE LD J SKl@[LAK][D Staðan: Man. Utd 33 21 7 5 61-29 70 Arsenal 32 20 7 5 67-34 67 Newcastle 33 19 4 10 57-43 61 Chelsea 33 17 9 7 60-32 60 Everton 33 16 8 9 43-38 56 Liverpool 33 15 10 8 49-35 55 Blackbum 33 14 10 9 43-37 52 Tottenham 33 13 8 12 47-47 47 Middlesbr. 33 12 10 11 42-35 46 Charlton 33 13 7 13 41-46 46 Southampt. 32 11 12 9 35-33 45 Man. City 33 12 6 15 40-51 42 Leeds 33 11 5 17 46-48 38 Aston Villa 33 10 8 15 36-40 38 Fulham 33 10 8 15 3546 38 Birmingh. 33 10 8 15 3144 38 Bolton 33 8 11 14 36-48 35 West Ham 33 7 11 15 37-56 32 West Brom 33 5 6 22 22-52 21 Sunderland 33 4 7 22 20-54 19 Schumacher um keppni helgarinnar: Spáir Ferrari-sigri Heimsmeistarinn í Formúlu, Michael Schumacher, spáir því að Ferrari muni vinna fyrsta sigur sinn á yflrstandandi keppnistímabili í keppn- inni á Imola-brautinni í San Marino en keppnin fer fram á páskadag. Þetta er versta byrjun Ferrari- manna í mðrg ár og versta byrjun Schumachers frá því hann hóf þátt- töku í Formúlu 1 kappakstrinum. Lið- ið er nú í þriðja sæti í keppni bíla- framleiðenda og besti árangur liðsins er annað sætið sem Rubens Barri- chello náði i annarri keppninni í Malasíu. Michael Schumacher er kokhraust- ur fyrir helgina og segist ætla sér sig- ur. „Takmark okkar er að láta áhang- endur okkar fá eitthvað tO að gleðjast yfir og hvar er betra að byrja á því en á Imola-brautinni,“ sagði Schumacher. „Það er alltaf tilhlökkun sem fylgir þvi að keppa á Imola. Það má segja að þetta sé fyrsta keppni okkar á heima- veOi og við getum reitt okkur á góðan stuðning aðdáenda okkar þar sem þetta er fyrsta keppnin í Evrópu." Schumacher telur það ekki ókost að keppa á bílnum frá síðasta keppnis- tímabOi. Hann segir að bíOinn sé áreið- anlegur og það sé gríðarlegur kostur i erfiðri keppni sem þessari. -PS Munu Ferrari-menn liafa ástæðu til að fagna um helgina þegar keppt verður á Imola-brautinni í San Marino? Burðarbogar Hjólafestingar á þakifl Kajakfestingar THUIE Toppurinn á toppin a * 2® Hjólafestingar á dráttarkúlu Skíðaklemmur -“HIL i'W"' í ■■■ nm Farangursbox, ýmsar stærðir ®1 Stilling www.stilling.ls mv DALSHRAUN113 - SlMI 555 1019 EYRARVEGI 29 ■ SlMI 483 1800 SKEIFUNNI 11 • SÍMI 520 8000 SMIÐJUVEGI 68 • SlMI 544 8800 BlLDSHÖFÐA 16 • SlMI 577 1300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.