Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2003, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2003, Blaðsíða 3
Fæðingarorlof karla og kvenna er bylting í jafnréttismálum Feður njóta nú fæðingarorlofs en ekki aðeins mæður. Fæðingarorlofið er níu mánuðir en var sex mánuðir áður. Þess vegna njóta börn nú samvista við báða foreldra í meira mæli en áður. Þetta þýðir aukið jafnrétti til: starfa • launa menntunar og samveru með fjölskyldu Kjósum jafnrétti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.