Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2003, Blaðsíða 24
48
________________MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2003
Tilvera DV
, DV-MYNDIR ETOL
I góðum félagsskap
Þorkell, kona hans Kristín H. Vignisdóttir, Ingimundur Sigurpálsson og Björn
Rúriksson.
Fimmtugsafmæli
Þorkels fagnað
Þorkell Sigurlaugsson,
framkvæmdastjóri þró-
unarsviös Eimskips,
fyllti fimmta tuginn á
fóstudaginn og hélt heil-
mikið teiti í tilefni af því.
Fjöldi fólks, vinir, vanda-
menn og samherjar úr
viðskiptalífinu, var mætt-
ur til að samfagna hon-
um og lyfta glösum hon-
um til heiðurs. -Gun.
Hoföu um margt að spjalla
Ólafur Ragnarsson og Ragnhildur Hjaltadóttir
Hlýtt á afnælisávarp
Fremst eru Einar G. Halldórsson, Svava Johansen og Bolli Kristinsson. Bak
vió þau sjást Jafet Ólafsson og Margeir Pétursson.
Sungið af innlifun
Ekkert gefiö eftir.
DV-MYNDIR TOBÍAS SVEINBJÖRNSSON
Afmælistónleikar Borgardætra:
Gamalt og nýtt í bland
Borgardætur, þær Andrea
Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir
og Berglind Björk Jónasdóttir,
hafa sungið saman í heil 10 ár og
héldu heilmikla tónleika í tilefni
þess á laugardagskvöldið í Saln-
um. Þar blönduðu þær saman
gömlu efni og nýju og heilluðu
gesti Salarins upp úr skónum eins
Ánægöir gestir
Rannveig R. Viggósdóttir og Gunnar
Þóröarson.
Hressar
Þær Ellen og Andrea brostu sínu blíöasta til Ijósmyndarans.
og þeirra er lagið. Fleiri stigu á Gunnarsson, eiginmaður Ellenar,
svið og að sjálfsögðu stóð Eyþór sína plikt við píanóið.
Áströlsk tískuvika í Sidney:
Þafi heitasta í
tískunni í dag
Fyrirsætur sýna hér föt eftir áströlsku hönnuðina Bettinu Liano og
Ty+Melita á áströlsku tískuvikunni sem nú stendur yfir í Sidney. Þar
sýna yfir sextíu hönnuðir frá Ástralíu, Nýja-Sjálandi og Asíu það
heitasta í tískunni í dag. -EKÁ
Kelly Osbourne á MTV hátíð
Kelly Osboume, dóttir rokkarans Ozzy Osboume, stillti sér upp fyrir
ljósmyndara þegar hún mætti í upptöku á hinni árlegu mtvICON hátíð
sem sjónvarpsstöðin MTV stendur fyrir. -EKÁ