Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2003, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2003, Blaðsíða 26
50 MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2003 Íslendingaþættir______________________________________________________________________________________________________py Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Stórafmæli 90 ára_______________________________ Anna Sigríður Johnsen, Hjaltabakka 2, Reykjavík. Sigurlaug Þorkelsdóttir, Bárustíg 7, Sauöárkróki. Soffía Vilhjálmsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. 99 ára_______________________________ Þorfinnur Bjarnason, Furugeröi 1, Reykjavík. 75 ára_______________________________ Guömundur Kr. Jónsson, Skriöustekk 22, Reykjavík. Ólafur Bragi Jónasson, Árlandi 1, Reykjavík. Rögnvaldur BJörnsson, Berjarima 3, Reykjavík. Steingrímur B. BJörnsson, Hlíöarvegi 16, Kópavogi. 70_ára_______________________________ Kristin Pálsdóttlr, Hrauntúni 48, Vestmannaeyjum. Lárus Jóhannsson, Kirkjuvegi 31, Selfossi. Steingrímur Lárusson, Hörgslandskoti 1, Kirkjubæjarklaustri. Vilborg Katrín Þórðardóttir, Brekkustíg 29a, Njarövík. 90 ár?_______________________________ Guðni Rúnar Ragnarsson, Rjúpufelji 27, Reykjavík. Hrefna Ólafsdóttir, Heiövangi 14, Hafnarfirði. Jón Ólafsson, Völvufelli 2, Reykjavík. Jónína H. Flosadóttir, Holtagerði 46, Kópavogi. Ólafia Egilsdóttir, Bústaöavegi 103, Reykjavík. Ragnhelður Jónsdóttir, Ársölum 5, Kópavogi. 50 ára_______________________________ Ágúst Elnarsson, Fögruhæö 6, Garöabæ. Áslaug Þorgeirsdóttir, Háholti 4, Garðabæ. Guðrún Ragnars, Beykihliö 15, Reykjavík. Helga Lilja Björnsdóttir, Kaplaskjólsvegi 93, Reykjavík. Ingo Wershofen, Eskihlíð 20a, Reykjavík. Jóhanna Jane Annisius, Ásgarðsvegi 21, Húsavík. Jósavin Heiðmann Arason, Skógarhlíö 27, Akureyri. Kristín S. Þórarinsdóttir, Básahrauni 47, Þorlákshöfn. Lovísa Guðmundsdóttlr, Silfurbraut 6, Höfn. Óskar Guðjónsson, Sóltúni 9, Reykjavík. Rut Marsibil Héðinsdóttir, Leirutanga 14, Mosfellsbæ. Sigurður H. Ingimarsson, Reyöarkvísl 20, Reykjavík. Sigþór Guðjónsson, Leifsgötu 28, Reykjavík. 40 ára_______________________________ Atli Karl Pálsson, Rauðarárstíg 3, Reykjavík. Callle Grace McDonald, Smáragötu 16, Reykjavík. Dagný Harðardóttir, Borgarholtsbraut 51, Kópavogi. Drífa Aradóttir, Hvammi 1, Þórshöfn. Eugenia Dudzinska, Báröarási 8, Hellissandi. Guðbjörg B. Guðmundsdóttir, Sólheimum 32, Reykjavík. Gunnar Berg Haraldsson, Svertingsstöðum 3, Akureyri. Ingólfur Bruun, Barmahlíö 43, Reykjavík. Ragnar Antonsson, Vföiteigi 22, Mosfellsbæ. Salvador Berenguer, Langholtsvegi 182, Reykjavík. Sigríður Halldórsdóttlr, Hrísrima 7, Reykjavík. Svanþór Ævarsson, Bröttukinn 2, Hafnarfiröi. Valdimar Gunnarsson, Syðri-Reistará, Akureyri. Hann er aö heiman. Örn Eiriksson, Baröastööum 49, Reykjavík. Ólafur Jónsson lést á elliheimilinu Grund fimmtud. 1.5. Haraldur Lúðvíksson vélfræöingur lést miövikud. 30.4. Andrés Jónsson lést á hjúkrunarheimil- inu Eir laugard. 12.4. Jarðarförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hins látna. Haukur Clausen, tannlæknir og einn helsti afreksmaöur Islendinga i frjálsum íþróttum á fyrstu árum lýöveldisins, er látinn. Konráð S. Magnússon, Uppsölum, Svíþjóö, lést sunnud. 20.4. Jarösett veröur í kyrrþey að ósk hins látna. Þonsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja hf. Þorsteinn Már Baldvinsson, skipaverkfræðingur og forstjóri Samherja hf„ var í bráðskemmti- legu og fróðlegu helgarviðtali í DV um síðustu helgi. Starfsferill Þorsteinn fæddist á Akureyri 7.10. 1952. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1972, próft frá Stýrimanna- skólanum í Reykjavík 1974, stund- aði nám við verkfræðideild Hl 1974-75 og útskrifaðist sem skipa- verkfræðingur frá Noregs Tekniske Högskole í Þrándheimi í Noregi 1980. Þorsteinn var verkfræðingur hjá Félagi dráttarbrauta og skipasmíða 1980- 81 og framkvæmdastjóri Skipa- smíðastöðvar Njarðvikur hf. 1981- 83. Hann var einn af stofnend- um Samherja hf. og hefur verið framkvæmdastjóri og forstjóri fyrir- tækisins frá 1983. Fjölskylda Þorsteinn kvæntist 1983 Helgu Steinunni Guðmundsdóttur, f. 19.9. 1953, uppeldisfræðingi og fram- kvæmdastjóra KA. Foreldrar henn- ar: Guðmundur Vilhjálmsson, f. á Búðum á Fáskrúðsfirði 19.2. 1933, bankastjóri á Höfn í Hornafirði, síð- ar á Akranesi og i Reykjavík, og Ema Jóhannsdóttir, f. í Mjóafirði 3.9. 1934, húsmóðir. Börn Þorsteins Más og Helgu Steinunnar eru Katla Þorsteinsdótt- ir, f. 12.10. 1982, nemi; Baldvin Þor- steinsson, f. 22.11. 1983, nemi. Systkin Þorsteins Más eru Mar- grét Baldvinsdóttir, f. 3.11. 1956, kennari, búsett á Akureyri, en mað- ur hennar er Ingi Björnsson hag- fræðingur; Finnbogi A. Baidvins- son, f. 1.11.1961, framkvæmdastjóri, búsettur i Þýskalandi. Foreldrar Þorsteins: Baldvin Þor- valdur Þorsteinsson, f. í Hléskógum 4.9. 1928, d. 21.12. 1991, íþróttakenn- ari, skipstjóri, útgerðarmaður og hafnarvörður á Akureyri, og Björg Finnbogadóttir, f. á Eskiflrði 25.5. 1928, húsmóðir og hárgreiðslumeist- ari á Akureyri. Ætt Baldvin var bróðir Vilhelms, framkvæmdastjóri Útgerðarfélags Akureyringa, föður Þorsteins kaup- sýslumanns. Baldvin var sonur Þor- steins, b. í Hléskógum, Vilhjálms- sonar, hákarlaskipstjóra í Nesi í Höfðahverfi, Þorsteinssonar. Móðir Þorsteins í Hléskógum var Valgerð- ur, kjördóttir Einars, alþm. í Nesi, Ásmundssonar. Móðir Baldvins var Margrét ljós- móðir, dóttir Baldvins, b. á Stóru- Hámundarstöðum, Þorvaldssonar, b. á Hratnagili, Þorvaldssonar. Móð- ir Baldvins var Guðrún Gísladóttir. Móðir Margrétar var Snjólaug Fil- ippía Þorsteinsdóttir, útvegsb. á Stóru-Hámundarstöðum og á Kross- um, bróður Snjólaugar Guðrúnar á Laxamýri, móður Jóhanns Sigur- jónssonar skálds og langömmu Jó- hanns Sigurjónssonar, forstjóra HAFRÓ, og Magnúsar Magnússon- ar, fyrrv. dagskrárgerðarmanns hjá BBC. Móðir Snjólaugar Filippíu var Margrét Stefánsdóttir frá Kjama. Björg er systir Estherar, móður Finnboga Jónssonar, sem hefur ver- ið stjórnarformaður Samherja, og systir Dorotheu, móður Áskels Jónssonar framkvæmdastjóra. Hún er einnig systir Alfreðs skipstjóra, föður Finnboga, fyrrv. fram- kvæmdastjóra Fiskimjöls og Lýsis, og systir Rögnvalds, fóður Ingvars, varaskattstjóra í Reykjavík. Björg er dóttir Finnboga, útgerð- armanns og skipstjóra á Eskifirði, bróður Óla, formanns á Eyri í Reyð- arfírði, og Bjargar, móður Sigurðar Magnússonar, útgerðarmanns og skipstjóra á Víði, og Þórlinds Magn- ússonar, útgerðarmanns á Eskifirði, fóður Þórólfs, prófessors við HÍ. Önnur systir Finnboga var Solveig, móðir Þorleifs Guðjónssonar, skip- stjóra á Fáskrúðsfírði, fóður Þor- leifs, skipstjóra og aflaklóar í Grindavík, m.a. með Höfrung III. Annar sonur Solveigar var Jón Guðjónsson skipstjóri, faðir Arn- gríms, skipstjóra á á Siglufirði, foð- ur Friðriks, lögfræðings og fram- kvæmdastjóra LÍÚ. Finnbogi var sonur Þorleifs, útgerðarmanns á Eyri f Reyðarfirði, Jónssonar og Helgu Finnbogadóttur. Móðir Bjargar var Dorothea Kristjánsdóttir. Sjötugur Einan Bingin Sigunjónsson fyrrv. lögregluþjónn í Vestmannaeyjum Einar Birgir Sigurjónsson, fyrrv. lögreglumaður, Blugagötu 75, Vest- mannaeyjum, er sjötugur í dag. Starfsferill Einar Birgir fæddist á Búðar- hóli í Vestur-Landeyjum og ólst þar upp við hin hefðbundnu sveitastörf þess tíma. Hann flutti til Vestmannaeyja 1952 og hefur verið búsettur þar síðan. Einar Birgir hóf störf hjá Lög- reglunni í Vestmannaeyjum 1965 og vann þar út sinn starfsaldur til 1997 er hann hætti störfum fyrir aldurs sakir. Einar Birgir sat í stjórn Lög- reglufélagsins í nokkur ár. Hann var stefnuvottur í aldarfjórðung og var umboðsmaður söfnunar- kassa Rauðakrossins I tuttugu ár. Einar Birgir hefur stundað fjár- búskap alla sína tíð, jafnfram lög- reglustarfinu, en hann sinnir enn fjárbúskapnum. Fjölskylda Eiginkona Einars Birgis var Sigríður Sigurðardóttir, f. 26.8. 1932, d. 2.5. 1992,' húsmóðir. Hún var dóttir Sigurðar Högnasonar, verkstjóra hjá Vestmannaeyjabæ, og Ingibjargar Ólafsdóttur, verka- konu og síðar ráðskonu á elli- heimilinu Skálholti. Þau bjuggu í Vatnsdal í Vestmannaeyjum. Böm Einars Birgis og Sigríðar eru Kolbrún Harpa Kolbeinsdóttir, f. 10.2. 1954, verslumarnaður í Vest- mannaeyjum og á hún þrjú böm, gift Gesti Gunnbjömssyni; Anna ís- fold Kolbeinsdóttir, f. 24.11. 1955, starfsstúlka á Hraunbúðum og á hún tvö börn en maður hennar er Magnús Magnússon; Marý Ólöf Kol- beinsdóttir, f. 24.11. 1955, skrifstofu- stjóri í Vestmannaeyjum, gift Mar- inó Sigursteinssyni og eiga þau fimm böm; Guðrún Fjóla Kolbeins- dóttir, f. 24.11.1955, verslunarmaður og á hún tvö börn, gift Jörandi Guð- mundssyni; Ingibjörg Sigríður Kol- beinsdóttir, f. 4.12.1957, starfsstúlka á Hraunbúðum og á hún tvö böm; Elfa Sigurjóna Kolbeinsdóttir, f. 17.5. 1963, fiskverkakona, búsett í Englandi og á hún tvö böm, gift Paddy Tear; Kolbeinn Freyr Kol- beinsson, f. 10.3.1973, verkamaður í Vestmannaeyjum og á hann eitt barn en kona hans er Margrét Jörg- ensen. Systkin Einars Birgis eru Val- gerður Kristín, f. 31.12. 1934, bónda- kona á Bakka í Austur-Landeyjum; Eiríkur Ingvi, f. 17.8. 1937, d. 2.10. 1978, vörubílstjóri; Heiðrún Gréta, f. 23.12. 1941, húsmóðir í Reykjavík. Hálfbróðir Birgis var Aðalsteinn, f. 6.6. 1915, d. 21.1. 1988. Þá átti Birg- ir tvíburabræður, f. 1.3.1934, d. 4. og 5.3. s.á. Foreldrar Einars Birgis voru Sig- uijón Einarsson, f. 7.4.1894, d. 19.10. 1987, bóndi og verkamaður, og Mar- grét Fríða Jósefsdóttir, f. 23.11.1904, d. 10.10. 1978. húsfreyja. Þau vora fyrst búsett að Búðarhóli í tuttugu ár og síðar í Vestmannaeyjum. Jaröarfarir Gísli Konráðsson, fyrrv. framkvæmdastjóri, Víöilundi 23, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánud. 5.5. kl. 13.30. Guðríður Sigurbjörg (Lóa) Hjaltested, hjúkrunarheimilinu Seljahlíð, áður Karfavogi 43, verður jarðsungin frá Áskirkju mánud. 5.5. kl. 15.00. Ólafur Þórðarson, bóndi á Ökrum á Mýrum, verður jarösunginn frá Borgarneskirkju mánud. 5.5. kl. 14.00. Jarðsett verður að Ökrum. Sigrún Kristinsdóttir, Rauðalæk 67, Reykjavík, verður jarðsungin frá Laugarneskirkju mánud. 5.5. kl. 15.00. Elín Jónsdóttir, Köldukinn 11, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Víðistaöakirkju mánud. 5.5. kl. 13.30. Blrna Guðmundsdóttir, Lindargötu 61, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánud. 5.5. kl. 13.30. Merkir Islendingar Haraldur Böðvarsson, útgerðarmaður velgjörðarmaður Akraneskaupstaðar, fæddisí á Akranesi 7. mai 1889. Hann var sonur Böðvars Þorvaldssonar, kaup manns og útgerðarmanns á Akranesi, og Helgu Guðbrandsdóttur frá Hvíta- dal. Böðvar var af Presta-Högnaætt, sonur Þorvalds, bróður Böðvars gest- gjafa í Hafnarfirði, langafa Magnúsar Gunnarssonar bæjarstjóra þar. Haraldur var einn þekkasti athafna- og útgerðarmaður landsins á tuttug- ustu öld. Hann gerði út opin skip til þorskveiða frá Vöram í Garði 1908-1914, vélbát frá Vogavík á Vatnsleysuströnd 1909-1916, rak útgerð og verslun í Sandgerði 1914-1941, heildverslun og skipaafgreiðslu í Haraldur Böövarsson Bergen 1916-1924, heildverslun, útgerð og skipamiðlun í Reykjavík 1915-1924 og síld- arsöltun og útgerð á Siglufirði um árabil. Hann var búsettur í Reykjavík 1915-1924 en siðan á Akranesi, enda starfrækti hann þar umsvifamikla útgerð, versl- un, iðnað og skipaafgreiðslu frá 1906. Haraldur var auk þessa mikill fé- lagsmálamaður, var stjómarformaður Andakílsárvirkjunar, sat í hrepps- nefnd, hafnamefnd og bæjarstjórn á Akranesi og sinnti mjög æskulýðs- og mannúðarmáium. Hann og kona hans, Ingunn Sveinsdóttir, gáfu Akraneskaup- stað Bíóhöllina þar 1943, ásamt öllum bún- aði, en ágóðinn rann til byggingar Sjúkra- húss Akraness. Haraldur lést 19. apríl 1967.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.