Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2003, Blaðsíða 10
ÞRIÐJUDAGUR 13. MAl 2003
DV
10
HÆTTUM
AÐREVKJA
HVflTNINGAR- ffS
ÁTAKUMFÍ MS
Taktu þátt í ein-
faldri getraun.
Svaraðu spurn-
ingunum hér til
hliðar og sendu
svörin til Þjón-
ustumiðstöðvar
var UMFÍ, Fells-
múla 26, 108
Reykjavík fyrir
25. maí. Úrslit
verða kynnt á
reyklausum degi
31. maí.
Getur Jm svarað eftirfarandi
spurningum?
1. Hvað heitir rapparinn sem
syngur í laginu Tóm tjara?
2. Hvaö reykja Íslendingar
fyrir mikinn pening á ári?
3. Hvaö heita söngvaramir í
laginu Svæla, svæla?
4. Hver á augu, eyru, lítinn
mirnn og lítið nef?
5. Hvað geta reykingar orsakað?
Þátttökuseðlar fyigja geisladisknum HÆTTUM AÐ
REYKJA Þú finnur einnig svörin við spumingunum
£ bæklingi sem fylgir meö diskinum.
ICRAFTER kassagítar R-035 (kr. 50.000) frá hljóö-
færarversluninni Gítarinn, Mark geislaspilarl
(kr. 10.000) frá Tóbaksvamanefnd og Framtíftarreikn-
ingur Gjafabréf (kr. 10.000) frá
íslandsbanka og Ensk-ísl/ísl-ensk
orðabók fyrir tölvu (kr. 8.000) frá
Eddu útgáfu.
ÍKaraoke-hljómborð (kr. 50.000)
frá Hlj óöfærahúsinu og Fram-
tíðarreikningur Gjafabréf
(kr. 10.000) frá íslandsbanka.
aSkrifstofustóll (kr. 40.000) frá
Odda og Framtíðarreikningur
Gjafabréf (kr. 10.000) frá íslandsbanka.
'fs Mark DVD fjölkerfa myndgeisla-
2 spilarl (kr. 20.000).
Nokia simi með B korti (kr. 17.000).
SGjafabréf að upphæö kr. 15.000 frá
Tónastööinni.
ÍHringadróttinssaga eftir
Tolkien (kr. 12.000) frá
Fjölva og geisladiskurinn
í svörtum fötum frá Skífunni.
6Gjafabréf (kr. 10.000) frá
Kringlmmi og geisladiskur-
inn í svörtum fötum frá Skífunni.
10
GUESS kvenmannsúr (kr. 10.000) frá Leonard og
geisladiskurinn í svörtum fötnm frá Skífunni.
GUESS karlmannsúr (kr. 10.000) frá Leonard
geisladiskurinn t svörtum fötum frá Skífunni.
AUKAVINNINGUR AÐ
UPPHÆIÐ kr. 100.000
Úr öllum innsendum þátttökuseölum veröur einn
seðill dreginn út og fær sendandi gjafabréf að
upphæð kr. 100.000 sem er innborgun á sófa
frá DESFORM.
ra utbor uruvi. .—-
DESfORM Áct
Iddi
Jp
REYKLAUS
REIKNINGUR
Leggöu inn á Reyklausan
reikning til að fa geislaplötuna
HÆTTUM AÐ REYKJA!
Leggöu kr. 1000 inn á Reyklausan reikning í banka
eöa sparisjóöi og þú færö eintak sent um hæl:
SPK nr. 5513 - SPH nr. 6943 - SPV nr. 11047
SPRON nr. 7306 - SPK nr. 408428
íslandsbanki (aðalbanki) nr. 160379
Landsbanki (aöalbanki) nr. 283408
Búnaöarbanki (aöalbanki) nr. 120552
Mundu aö láta nafn þitt og heimilisfang koma skýrt
fram þegar þú leggur inn á Reyklausan reiknmg.
HVATNINGAR- fiSI
ÁTAKUMFÍ
Geisladiskinn HÆTTUM AÐ REYKJA er einnig hægt aö fá í Þjónustumiöstöð
UMFÍ. Fellsmúla 26,108 Reykjavík, s. 568 2929. Diskurinn kostar 1.000 kr.
Helldarverðmæti vinuinga í hvatningarátaki UMFÍ er kr. 750.000.
Nöfn vinningshafa veröa birt í DV á reyklausum degi 31. maí.
Ferðir
Rauöa torgiö í Moskvu
í Moskvu búa um tólf milljónir og borgin er miöstöö menningar og viöskipta í Rússlandi. Þar er grafhýsi Leníns og hin
heimsfræga Vasili-dómkirkja sem stendur á Rauöa torginu.
T*ltTPlTTrnT
Horttti austurs
Kunstkammer Péturs mikla
Mann- og þjóöfræöisafniö í Pétursborg. Pétur mikli var áhugamaöur um nátt-
úrufræöi, menningu og sögu og safnaöi aö sér miklum fjársjóöi gripa sem nú
eru tii sýnis í Lomonosov-safninu.
Undanfarin ár hefur framboð á
ferðum til Austur-Evrópu og Rúss-
lands aukist mjög mikið. Meðal
borga sem íslendingum er boðið
að heimsækja eru Moskva og Pét-
ursborg. Báðar borgirnar hafa yfir
sér dularfullan blæ. Moskva er
fyrrum höfuðborg komúnismans,
köld en samt sem áður forvitnileg.
íbúar Pétursborgar halda upp á
þrjú hundruð ára afmæli borgar-
inniar 26. maí næstkomandi með
miklum glæsibrag enda borgin tal-
in ein sú fallegasta í heimi.
Gömul menningarborg
í Moskvu búa um tólf milljónir
og borgin er miðstöð menningar
og viðskipta í Rússlandi. í borg-
inni er grafhýsi Leníns og hin
heimsfræga Vasili-dómkirkja sem
stendur á Rauða torginu, auk
fjölda listasafna og sögulegra
minja. Á Pushkin-listasafninu er
hægt að skoða forngrísk og egypsk
listaverk auk verka eftir evrópska
meistara eins og Picasso og Van
Gogh.
í Moskvu er líka að finna frægt
safn um seinni heimsstyrjöldina,
Alexandrovsky-garðinn og
Izmailovo-prúttmarkaðinn þar
sem hægt er að fá framandi muni
á kostakjörum.
Neðanjarðarlestin í Moskvu
þykir einstakt mannvirki og flyt-
ur um 9,5 milljónir manna á sólar-
hring. Við Kreml er stór neðan-
jarðar-verslunarmiðstöð sem heit-
ir „Manezh" og er vel þess virði að
heimsækja. Þeir sem heimsækja
borgina ættu ekki að láta
„VDNX“-skemmtigarðinn fram
hjá sér fara. Garðurinn er í
stalínískum stíl með minnisvörð-
um og gullstyttum. Hann var
byggður á sínum tíma til að sýna
fram á efnahagsárangur þjóðar-
innar í kjölfar byltingarinnar
1917.
Næturlífið í Moskvu er fjöl-