Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2003, Blaðsíða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24
DV
Fasteignir
Svelt í borg, Lykkja á Kjalarnesi til sölu..
Gott útsýni að Esjunni og til borgarinnar.
ibúðarhús og hlaða, u.þ.b. 1 1/2 hektari
fylgir. Uppl. í s. 893-7323 og 897- 4422.
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalirehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvlk. S. 533 4200.
5|Geymsluhúsnæði
Er geymslan full? Er lagerhaldið dýrt?
Geymsla.is býður fyrirtækjum og einstak-
lingum upp á fjölbreytta þjónustu í öllu
sem viökemur geymslu, pökkun og flutn-
ingum.www.geymsla.is, Bakkabraut 2,
200 Kópavogi, sími: 568-3090.
Rebecca í fínu fötunum
Leikkonan Rebecca Romijn-Sta-
mos hefur vakiö athygli fyrir bún-
ing sinn í XC-Men 2.
Láttklædd teikni-
myndahetja vinsæl
Leikkonan Rebecca Romijn-Sta-
mos hefur vakið mikla athygli í
hlutverki Mystique, blárrar
stökkbreyttrar kvenveru í kvik-
myndinni X-Men 2 sem sýnd er
við miklar vinsældir um heim
allan, þar á meðal á íslandi.
Rebecca vekur ekki síst athygli
fyrir það hversu léttklædd hún
er, hún er eiginlega ekki í neinu,
ekki nema nokkrum sílikondúk-
um smáum sem settir eru yfir
helstu llkamshluta.
„Þetta er þægilegasti búningur
sem ég hef nokkru sinni verið í
og ef ég á að vera alveg hreinskil-
in þá fannst mér ég alls ekki
vera nakin,“ segir fyrirsætan
fyirverandi í viðtali við norska
blaðið VG.
En hvort sem það er nú rétt eð-
ur ei er ljóst að áhorfendur hafa
mikinn áhuga á bæði henni og
myndinni. Aðsóknin er slík vest-
anhafs að tæpur milljarður króna
kemur í kassa kvikmyndahús-
anna á hverjum einasta degi.
Með Rebeccu i myndinni eru
fleiri stórstjömur, svo sem Halle
Berry, sem er þar með platínu-
hvitt hár, og James Bond-gellan
Famke Janssen.
Húsnæði í boði
Fáðu auglýsingarnar í símann þlnn.
Svona gerir þú! Sendir Skeytið DV
husnædi á nr. 1919, og auglýsingarnar
berast I símann þinn.Að móttaka hvert
skeyti kostar 49 kr. Til að skrá sig úr þjón-
ustunni sendir þú skeytið DV husnædi
stopp á nr. 1919.________________________
85 fm, 3 herbergja íbúð til leigu, á svæði
110. Stæði í bílageymslu fylgir. Aðeins
reglusamir og reyklausir koma til greina.
Kr. 78 þús. á mán. 1 mán. fyrirfram +
tryggingavíxill. Sími 561 5676 og 861
5676.____________________________________
í Hafnarfirði, að Álfholti, glæsileg 3 herb.
íbúð, ca 120 fm, til leigu. Er laus. Leiga 95
þús. á mán. Fyrirframgreiðlsa + ábyrgðar-
menn. Svör sendist til DV, merkt „Alfholt-
331098“, fyrir 17. maí.__________________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiölun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200,
Herb. á svæði 105. Fullbúið húsgögnum,
allur búnaöur í eldhúsi, þvottavél, Stöð 2
og Sýn. Sími 898 2866.___________________
Til leigu við miðbæ Reykjavíkur
lítil 2ja herb. íbúö, fullbúin húsgögnum.
Uppl. í síma 8921270,895 1246 og 867
0967.
Húsnæði óskast
Fáðu auglýsingarnar í símann þlnn.
Svona gerir þú! Sendir Skeytið DV
husnædi osk á nr. 1919, og auglýsingarn-
ar berast í símann þinn.
Að móttaka hvert skeyti kostar 49 kr.
Til að skrá sig úr þjónustunni sendir þú
skeytið
DV husnædi osk stopp é nr. 1919.
Óska eftir 50-60 fm. íbúð á 4560 þús.
Uppl. í síma 821 9569.
Sumar og sól á Spáni allt árið. Kynningar-
tilb. fram til 30. júní. 2ja herb. íb. í Torrevi-
eja, 1500 m í bæinn eöa á ströndina. •
300,00 vikan. Hafðu samb. á emperador-
vacations.co.uk eða í s. 0034-96678-
9253
Sumarbústaðir
Smíðum sumarbústaöi
á leigulóöir í landi Þórisstaða, Grímsnesi.
Einnig staka bústaði/íbúðarhús. Tilbúnar
teikningar og breytingar eftir þörfum. Uppl.
í síma 897 1731, Asgeir, og 892 4605,
Gísli._________________________________
Sumarkofi. Til sölu lítill sumarkofi á kjarri-
vaxinni lóö 10 km frá Borgarnesi, notalegt
umhverfi við lítið vatn. Upplýsingar í s.
8916718 og 453 7016.___________________
Sumarhús. Tek að mér aö smíöa gesta-
hús viö sumarbústaði og alls konar smá-
hýsi. Hringiö í 553 9323 og 896 9323.
Tilkynningar
Nýtt hjá DV.
Nú getur þú svarað smáauglýsingum DV
belnt frá þínum farsíma með SMS-skeyti.
Það eina sem þú þarft að gera er t.d. þeg-
ar að einkamálaauglýsing birtist og þú vilt
svara henni strax sendir þú inn SM5ið.
SVAR DV „og nafnið hvernig auglýsingin
var merkt, t.d. Vinátta".
T.d. SVAR DV: „Vinátta".
Ég heiti Karl og er að svara smáauglýsing-
unni:
„Vinátta". Ég er 25 ára, bý í RVK og á 1
barn. Endilega hafðu samband í xxx xxxx
Þetta SMS sendir þú á númerið 1919 og
þitt svar er komið til skila.
Að senda inn hvert SVAR DV skeyti, kost-
ar 99 kr.
Námskeið
Kennarar - kennarar, kennarar -
vantar ykkur aukastarf eða fullt starf?
Þetta gæti verið rétt tækifærið ykkar!
www.heilsufrettir.is/hbl
Ráðgjöf
Stofnun fyrirtækja. Viöskiptafræöingur
aöstoðar við hlutafélagastofnun og gerö
viðskiptaáætlana og fleira.FOR. Slmi 845
8870.
Nýtt hjá DV.
Nú getur þú svarað smáauglýsingum DV
beint frá þínum farsíma meö SMS-skeyti.
Það eina sem þú þarft að gera er t.d. þeg-
ar að einkamálaauglýsing birtist og þú vilt
svara henni strax sendir þú inn SMSið.
SVAR DV „og nafnið hvernig auglýsingin
var merkt, t.d. Vinátta".
T.d. SVAR DV: „Vinátta".
Ég heiti Karl og er aö svara smáauglýsing-
unni:
„Vinátta". Ég er 25 ára, bý í RVK og á 1
barn. Endilega hafðu samband í xxx xxxx
Þetta SMS sendir þú á númerið 1919 og
þitt svar er komið til skila.
Að senda inn hvert SVAR DV skeyti, kost-
ar 99 kr.
Tjónaskýrsluna getur þú nálgast hjá okk-
ur í DV-húsinu, Skaftahlíð 24. Við birtum,
það ber árangur. www.smaauglysingar.is-
Þar er hægt að skoða og panta smáaug-
lýsingar.______________________________
Nýir, gamlir og sígildir tónar beint í sím-
ann þinn. Hægt er að nálgast yfir 600 tóna
inni á www.dv.is
Einkamál
Fáðu auglýsingarnar í símann þinn.
• Fyrir konur í leit aö karlmönnum:
Sendir skeytið DV kk á nr. 1919.
• Fyrir karlmenn í leit að konum:
Sendir skeytiö DV kvk á nr. 1919.
Auglýsingarnar berast í símann þinn.
Að móttaka hvert skeyti kostar 49 kr.
Til að skrá sig úr þjónustunni sendir þú
skeytið
DV KVK stopp á nr. 1919,
eða þá DV KK stopp á nr. 1919.________
Erótískt nudd. S. 847 4449. www.erosn-
udd.is Fagleg þjónusta. Falleg stofa.
Tímapantanir og uppl. í síma 847 4449 til
11 öll kvöld.
Símaþjónusta
Spjallrásin 1+1 ( konur): 595 5555 (frítt).
Spjallrásln 1+1 (karlar): 908 5555
Verð þjónustu heyrist áður en símtal hefst.
Nú er „gaman í símanum"
Stefnumótasíminn: ..........905 2424
Lostabankinn: ......905 6225
Lostafulla Island: Frygðarpakkinn: ..905 6226 . 905 2555
Erótískar sögur: Ósiölegar upptökur: Rómó stefnumót: ..905 6222 ..907 1777 ..905 5555
Telís símaskráin.
Stmasexiö 908-
5800
Símasexið kort, 220 kr. mtn.. 515-
8866
Spjallsvæðið 908-
5522
Gay línan........................905
5656
Konutorgið, frltt fyrir konur....515
8888
N5Torgið.........................515
8800
Ekta upptökur....................905
6266
Erótíska Torgið..................905
2580
www.raudarsidur.com
908 6070 908 6330, Við erum nokkrar
mjög graöar og við erum alveg til í að
sleppa okkur alveg meö mér.
Stella Amoris, línan sem er opin
allan sólarhringinn.
908 2000
Mig langar aö heyra í þér og veit að þú þí5
ur spenntur yfir jóví að tala viö mig, því að
lostafyllra samtal hefur þú ekki upplifað.
Sláðu á þráðinn til mín.
Ávallt opið. Mín. kostar 199 kr.
Fáðu auglýsingarnar í símann þinn.
Svona gerir þú! Sendir skeytið DV simi á
nr. 1919 og auglýsingarnar berast í sím-
ann þinn.
Að móttaka hvert skeyti kostar 49 kr.
Til að skrá sig úr þjónustunni sendir þú
skeytið
DVsimi stopp á nr. 1919.
Heitt símakynlíf núna! Hvaöa dama bíður
þín í dag? Djörfu dömurnar hjá Rauða
Torginu eru í s. 908-6000 (299,90 mín)
og 5359999 (kort, 199,90 mín). Hringdu
núna!
Leitar þú nýrra kynna? Rauða Torgið
Stefnumót kemur þér I kynni við annað
fólk! Símar karla: 9052000 & 5359920
(199,90 mín): Sími kvenna: 5554321
(frítt)._______________________________
Spjöllum saman - núna! Þið hittist á heila
og hálfa tímanum á Spjallrás Rauða Torgs-
ins! Karlar: 9052222 (99,90) & 535
9954 (19,90), Konur: 5554321 (fritt).
Hlustaðu á konur gera það í einrúmi!
Kynlífssögur Rauða Torgsins. Tugir
kvenna, hundruð hljóðritana! Símar 905
2002 (kr. 99,90) & 5359955 (kort, kr.
19,90).
Maðurinn með Ijáinn
Garðaþjónusta
Tökum að okkur að slá og hirða garða fyrir
einstaklinga og húsfélög.
Erum menn meö reynslul! Gerum verðtil-
boð í smærri sem stærri verk. Uppl./pant-
anir t síma 822 7710, Hrannar, eða 866
1000, Gulli.
NEUR9 Dii
® ®u-j wsm * iua wts
^JferktakæjMrélajeigaHóðalög^
Getum bætt við okkur verkefnum.
Hellu og Varmalagnir ehf.
Akralind 7. 201 Kópavogi.
Sími: 893 2550 eða 892 1882.
Kíktu á nýju heimasíðuna okkar
www.heliuogvarmalagnlr.ls
! % HELLUR OG VÉLAR EHF
562 3070 » 892 1129
Hellulagnir - jarðvegsskipti - lóðafrá-
gangur. Alhliöa garðverktakar, sólpallar og
skjólgirðingar. Gröfum fyrir dren- og skol-
plögnum.
Hellur og vélar ehf. S. 866 5506._________
Hellulagnir - hellulagnir - hellulagnir. Get-
um bætt við okkur verkefnum í sumar.
Hellulagnir & hitalagnir. Smágröfuleiga og
öll almenn lóðastandsetning. Rjót og góð
þjónusta. Gerum tilboð. Uppl. gefur Krist-
inn Wiium í síma 864-0950.
Heildarlausn fyrir garöinn, þ.e. hita-hellu-
lögn, holtagrjót, pallasmtði, grindverk og
gróður. S. 660 2730. www.verkprydi.is
Húsaviðgerðir
Húsasmíðameistari.
Get bætt við mig verkefnum, úti sem inni.
Nýsmtöi, viðhald, t.d. parket, innréttingar,
gluggar, sólpallar, girðingar, steinsögun,
verkstæðisvinna. 20 ára reynsla. Til-
boö/tímavinna. Vönduö vinnubrögö. S.
892 5545.
Allar húsaviðgerðir.
Nýsmíði, breytingar og viöhald.
Ásamt jarðvinnu. Lögildir meistarar
á öllum sviðum.
B.R. Hús ehf. S. 544 4840.
Hl bygginga
Ofnþurrkaður harðviður.
Rauð eik, eik, mahóní
Oregon Pine o. fl.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, 200 Kópavogi
S 567 5550. Fax 567 5554
Email: sponn@islandia.is
Netf :www.islandia.is/sponn
Panta á netinu: www.smaar.is
Skápa-, fúininga- og franskar hurðir
Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata.
Sími 567 5550. Fax 567 5554
www/sponn@islandia.is
netf: islandia.is/sponn
Verslun
Núna er rétti tíminn til að auglýsa!
Notaðu markhóp t næstu markaðssókn.
Greiningahúsið ehf. S. 551 9800.
www.greiningahusid.is
Þjónusta
Dyrasímaþjónusta. Raflagnavinna.
Almenn dyrasíma- og rafiagnaþjónusta.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri.Endurnýja raflagnir t eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. Rjót og
góð þjónusta.Jón Jónsson, löggiltur raf-
verktaki.Simi 562 6645 og 893 1733.
PGV ehf, s. 564 6080 & 699 2434,
Bæjarhrauni 6, 220 Hafnarfirði.
Viðhaldsfrítt -10 ára ábyrgð. PVC-u glugg-
ar, hurðir, sólstofur og svalalokanir. Há-
gæöa framleiðsla og gott verð.
www.pgv.is / pgv@pgv.is ________________
Stífluþjónusta Bjarna, s. 899 6363 &
554 6199.
Fjarlægi sttflur úrWC, handlaugum,
baðkörum og frárennslislögnum.
Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir.
Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön.
Steinsteypusögunm Kjarnaborun.
Múrbrot, malbikssögun.
Þrifaleg umgengni.
SAGTÆKNI ehf., s. 893 3236 og 567
4262. Bæjarflót 8.______________________
Giröingaþjónusta. Við sérhæfum okkur í
smtði sólpalla, skjólveggja og girðinga.
Fáðu tilb. t stma 696 4255 eða solpall-
ar@msn.com
Gleijun og gluggaviðgerðir.
Lása- og hurðaviðgerðir.
Glugga- og huröaþjónustan, sími 895-
5511.
Ökukennsla
Aðalbraut - Okukennsla.
Lærðu hjá fagmönnunuml!
Ökukennsla á bíl og mótorhjól.
Símar 898 3223 eða 894 7910.
www.simnet.is/okukennsla
Ejjgen Vaim ÞoiLdsson
ÓhJÍlWKWIÍ
ÖKUKENNSLA
BIFHJOLAKENNSU
C
\
ÖKUSKÓU
Stffli: Jm ■ .4*4 “11«
ÍWKJW.M7-M-ÍS4744
j!«r -s islaadu i»
Hrivut: «n*
Simi 893 4744 & 565 3808.
Smáauglýsingar
l
Allt til alls
►I 550 5000