Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2003, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003
29
Hvað þýða teníngannir?
DV-Sport gefur liöunum einkunn á
bilinu 1 tO 6 fyrir sjö þætti. Sex á ten-
ingnum þýðir frábært, fimm þýðir
mjög gott, fjórir þýðir gott, þrír í
meðallagi, tveir þýðir slakt og einn
þýðir skelfilegt.
Síðan eru einkunnir úr þáttunum
sjö lagðar saman og liðunum tíu rað-
að í röð eftir þeim.
Miðvikudaginn 14. maí kemur síð-
an út hið árlega kynningarblað DV-
Sports þar sem liðin tíu í Lands-
bankadeildinni verða kynnt með
myndum. -ósk
Skagamenn hafa leikið vel í vorleikjunum og urðu deildar-
bikarmeistarar um sfðustu helgi. Gunnlaugur Jónsson, fyr-
irliöi liðsins, sést hér kyssa bikarinn góða síöastliðinn
föstudag. Skagamenn verða í toppbaráttu Landsbanka-
deildarinnar samkvæmt spá íþróttafréttamanna DV-Sport.
DV-mynd Sigurður Jökull
Henry Birgir Gunn-
arsson skrifar um
ÍA-liðið í Landsbanka-
deildinni í sumar
DV-Sport-stig: 29
Landsbankadeildinni í sumar:
toppnum
að þeir verða erfiðir viðureignar
ekki mikill spilari og slikt hið sama
má segja um félaga hans, Pálma Har-
aldsson, sem er vamarmaður að upp-
lagi. Það gæti þó sloppið fyrir hom hjá
Skagamönnum því vængspilið er í
góðu lagi hjá þeim og þeir drengir sem
leysa þá stöður á Skaganum eru flestir
með fínar sendingar og samkeppnin
um þau sæti er hörð. Það gæti verið
spennandi valkostur fyrir Ólaf að tefla
annað hvort Baldri eða Ellert með
Grétari á miðjunni. Vöminni og rnark-
vörslunni þurfa þeir ekki að' hafa
áhyggjur af.
Liðið hefur sýnt mikinn styrk i vor-
leikjum sínum með því að klára leiki
þar sem þeir hafa verið lakari aðilinn.
Ef liðið sleppur vel við meiðsl og sókn-
armenn liðsins ná að sýna sitt besta þá
eru allar líkur á því að knattspymu-
sumarið verði spennandi og skemmti-
legt á Akranesi.
Leikmanna-
hópurinn
Markverðir:
I. Þórður Þórðarson .......31 árs
12. Eyþór Ó. Frímannsson .. . 18 ára
Varnarmentu
3. Andri Karvelsson .......23 ára
4. Gunnlaugur Jónsson......28 ára
6. Reynir Leósson .........23 ára
13. Ágúst Ö. Magnússon ... . 16 ára
17. Unnar Valgeirsson......25 ára
20. Kristján H. Guðjónsson .. 19 ára
22. Hjálmur Dór Hjálmsson . . 21 árs
25. Helgi Pétur Magnússon .. 19 ára
28. Þorsteinn Gíslason.....18 ára
Miójumenn:
5. Ellert Jón Bjömsson ....21 árs
7. Baldur I. Aðalsteinsson . .. 23 ára
8. Pálmi Haraldsson .......28 ára
II. Kári Steinn Reynisson ... 29 ára
14. Jóhannes Gíslason......21 árs
15. Ólafur Þórðarson.......37 ára
16. Grétar Rafn Steinsson . . . 21 árs
23. Andrés Vilhjálmsson .... 19 ára
26. Jón Pétur Pétursson....19 ára
27. Hafþór Vilhjálmsson .... 16 ára
Framherjar:
9. Hjörtur Hjartarson .....28 ára
10. Stefán Þórðarson ......28 ára
18. Guðjón Sveinsson.......23 ára
19. Þórður Birgisson.......20 ára
21. Garðar Gunnlaugsson ... 20 ára
Þjálfari: Ólafur Þóröarson.
Komnir: Þórður Þórðarson frá KA,
Stefán Þórðarson frá Englandi,
Unnar Valgeirsson frá Bruna, Andrés
Vilhjálmsson frá KA
Farnir: Bjarki Gunnlaugsson i KR,
Hálfdán Gíslason í Val, Ólafur Þór
Gunnarsson i Val, Sturla
Guðlaugsson í Aftureldingu, Páll
Gísli Jónsson í Breiöablik, Hermann
Geir Þórsson í Hauka, Sturlaugur
Haraldsson hættur.
Deildabikar KSÍ
21. febrúar KA................1-0
Gunnlaugur Jónsson
22. febrúar Þór, Ak. .........0-1
1. mars Keflavík..............2-3
Hjálmur Dór Hjálmsson, Garðar B.
Gunnlaugsson
9. mars KR....................2-0
Grétar Steinsson, Guöjón Sveinsson
22. mars Stjarnan ............1-1
Stefán Þórðarson
15. apríl Afturelding.........5-0
Garðar B. Gunnlaugsson 2, Stefán
Þórðarson, Helgi Pétur Magnússon,
sjálfsm.
24. apríl Fram................4-1
Guðjón Sveinsson 2, Garðar B. Gunn-
laugsson, Hjálmur Dór Hjálmsson
1. mai ÍBV....................2-0
Hjörtur Hjartarson (víti), Kári Steinn
Reynisson.
4. maiKR......................4-1
Úrslit leihja í vor
Guðjón Sveinsson, Kári Steinn
Reynisson, Hjörtur Hjartarson,
Hjálmur Dór Hjálmsson.
9. maí Keflavik . 1-1, (4-2 eftir vítak.)
Pálmi Haraldsson.
Canela-mótið
7. apríl Afturelding ...........4-2
Stefán Þórðarson, Garðar B. Gimn-
laugsson, Helgi Pétur Magnússon,
sjálfsm.
9 apríl Fylkir .................0-2
11. apríl Grindavík.............0-3
Leikir (13): 8 sigrar, 1 jafntefli, 4 töp.
Mörk (26):
Garðar Gunnlaugsson 5, Guðjón
Sveinsson 4, Stefán Þórðarson 3,
Hjálmur Dór Hjálmsson 3, Helgi Pétur
Magnússon 2, Hjörtur Hjartarson 2,
Kári Steinn Reynisson 2, Pálmi
Haraldsson, Gunnlaugur Jónsson,
Grétar Rafn Steinsson, sjálfsmörk
andstæðinga 2.
Hinn 21 árs gamii Ellert Jón Björns-
son var lykilmaður hjá ÍA í fyrra og
hann mun spila stóra rullu í liöi
þeirra í sumar ef að líkum lætur. Ell-
ert hefur aö vísu veriö meiddur á
undirbúningstímabilinu og lítið sem
ekkert leikið með Skagamönnum í
deildabikarnum.
£
I
<
Aðauki
Lið Skagamanna er að
T mestu leyti byggt upp á
heimamönnum og leikmenn
eru stoltir af því að leika undir
merkjum félagsins.
Þaö er mikill metnaður í þeirra
herbúðum enda heíöin á Skagan-
um rik. Kjarni hópsins hefur að
mestu leyti verið óbreyttur undan-
farin ár og það ætti að skila sér í
auknum stöðugleika og svo gæti
framlag þeirra Stefáns og Þórðar
verið drjúgt.
_ Þrátt fyrir gott gengi und-
anfarin ár hefur vantað upp
á stemninguna hjá áhorfendum
sem mæta misvel og eru ekki mjög
háværir. Þar að auki er mikil fjar-
lægð á milli vallar og stúku sem
hefur áhrif á stemninguna. Fjár-
hagsstaða félagsins er ekki mjög
sterk og liöið hefur ekki fjárhags-
legt bolmagn til þess að bæta við
sig fleiri sterkum leikmönnum.
Einkunn DV-Sponts:
Bekkur
t Guðjón Sveinsson er
T mikilvægur leikmaður í
hópnum og getur leyst af á
kanti, miðju, í sókn og vöm. Helgi
Pétur hefur átt fin tilþrif í vor-
leikjum liðsins og er framtíðar-
maður sem ætti að fá nokkur
tækifæri í sumar. Svo eru að
koma upp fleiri ungir og efnilegir
strákar á borð við Ágúst Örlaug,
Andrés Vilhjálmsson og Þórð
Birgisson.
_ Bekkurinn er frekar
þunnur
og flestir vara-
menn liðsins
hafa litla
reynslu í efstu
deild og félagið
gæti lent í erf-
iðleikum ef
margir lykil-
menn taka upp
á því að meiðast.
Bnkunn DV-Sports:
Guðjón Sveinsson.
Þjálfari
. Ólafur Þórðarson hefur
T margoft lýst því yfir að
hann hati að tapa og það er
um leið hans helsti kostur. Hann
smitar út frá sér miklum baráttu-
anda og metnaði sem oftar en ekki
endurspeglast í leik liðsins. Hann
heldur uppi miklum aga og leik-
menn komast ekki upp með neitt
múður gegn honum.
■■ Ólafur er að sama skapi
mjög krefjandi þjálfari, öskrar
mikið á leik-
menn sina sem
hingað til hefur
virkað vel en
það er alltaf
spurning
hversu lengi
slíkur stjómun-
arstíll gengur ólafur Þórðarson.
upp. Þannig að
hans helsti styrkleiki er jafnframt
hans helsti veikleiki.
Bnkunn DV-Sports: ^
Árangur í hverjum mánuði sumariö 2002
15
12
9
6
3
0
9 ■ 8 ■ 9
__tS
Maí
Júní Júlí Ágúst Sept.
Heildarstig i boði t mánuði P1 Stig fengin í mánuði
Ai hverju elska
éfl
„Það er fyrst og fremst út af
því að þegar ég byrjaði með
manninum mínum þá var hann
leikmaður með ÍA. Ég var hlut-
laus fram aö þvl
og hélt með öll-
um liðum. Svo
einu sinni var
hann meiddur og
ég fór með hon-
um á leik. Þá
skoraði Ellert
Schram alveg
stórglæsilegt
mark og ég klappaði fyrir því. Þá
gaf hann mér svoleiðis á hann að
ég gerði mér alveg grein fyrir því
meö hverjum ég átti að standa,“
segir Ingibjörg Pálmadóttir, fyrr-
verandi heilbrigðisráðherra og
stuðningsmaður ÍA, um ástæðu
þess að hún byrjaði að halda með
Skagamönnum. Þess má einnig
geta að synir hennar, Pálmi og
Sturlaugur Haraldssynir, hafa
leikið með ÍA undanfarin ár.