Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.2003, Blaðsíða 30
30 s Tilvera s -------- ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 DV J REGIIBOGinn SÍMI 551 9000 f AiirtABÁ^ _ —553 2075 Sagan heldur áfram. Enn starrl og magnaðrl on fyrrl myndln. Mlsslð ekkl af þessarl! ÍÍÍCZ-* ^ s.v. ub). 9ARKNESS FALLS ^rr - Æ * ★ ★★ H.K. DV :*WW' j&p/ Ertu nokkuð myrkfælinn? Búðu þig undir að öskra. Mögnud hrollvekja sem fór beint á toppinn i Bandarikjunum. Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12 ára. í Lúxus kl. 6 og 9. Sýnd kl. 6,8 og 10. B.i. 16 ára. JUST MARRIED: Sýnd kt. 3.45, 5.50, 8og10.10. & ^ undirtónðr Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. B.i. 12. ABRAFAX OG SJÓRÆNINGJARNIR: Sýnd m. isl. tali kl. 4. Tilboð 400 kr. SHANGHAIKNIGHTS: sýnd kl. 8 og 10. NATIONAL SECURITY: sýnd kt. 4. B.i. 12 ira. □□ Dotby /DDJ .-í:, TFíx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is THEHOURS: Sýnd kl. 5.30. B.i. 12. Siðustu sýningar. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12. BOWUNG FOR Sýndkl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. MAIDIN MANHATTAN: Sýnd KL 8. Siðustu sýningar. CONFESSIONS: Sýnd kl. 10.20. B.i. 14 ára. Slðustu sýningar. Sagan heldur áfram. Enn starrl og magnaðrl en fyrrl myndln. Miaslð ekki af þessarl! ★★★ ★★★*. H.K. DV S.V. Mbl. THE RECRUIT: Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sagan heldur áfram. Enn starrl og magnaðri en fyrri myndln. Mlsslð ekkl af þessari! ★ ★★ H.K. DV ★★★"i kvtkmyndir.is ★★★ kirlkmyndlr.com ★★★"i S.V. Mbl. SmHRR V B O HUGSADU STORT VEÐRIÐ Á MORGUN Vestlæg átt, víða 3-8 m/s og léttskýjað en stöku skúrir við norður- og vesturströndina. Hiti 3 til 11 stig að deginum. SÍÐDEGISaÓÐ RVÍK AK 16.29 21.02 ÁRDEGISFLÓÐ RVÍK AK 04.42 09.15 Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um fjölmiöla. Fjölmiðlavaktin Að loknum kosningum Þá er búið að telja upp úr kjörkössunum og engir eru ánægðir nema Framsókn. Þar á bæ mega menn vel við una. Það er ekkert vafamál að Framsókn- arflokkurinn var með bestu sjónvarpsauglýsingarnar fyrir þessar kosningar, reyndar svo miklu frísklegri og skemmtilegri en flokkurinn. Samfylkingin gerði margt vel en átti þó skelfi- legustu sjónvarpsauglýsinguna, sem var þó ekki sýnd oft. Þar var Ingibjörg Sólrún í forgnmni og þingflokkurinn í baksýn. Ingibjörg Sólrún leit til þing- flokksins og síðan á áhorfendur meðan þingflokkurinn klappaði rösklega fyrir henni. Eins og flokksþing í gamla Sovét. Önnur eins leiðtogadýrkun sást ekki í kosningabaráttunni, ekki einu sinni hjá Sjálfstæðisflokknum þar sem menn elska sinn mann ofur heitt. Þingflokkurinn átti að neita að taka þátt í þessari auglýsingu. Við sem kusum Samfylkinguna gerðum það ekki til að mæna á Ingibjörgu Sól- rúni í aðdáun og klappa fyrir hverju orði sem frá henni kem- ur. Nú verður össur að gera það að sínu forgangsverkefni að uppræta þessa skelfilegu per- sónudýrkun sem Ingibjörg flutti með sér úr Ráðhúsinu. Annars verður Samfylkingin leiðinlegur flokkur. VEÐRIÐ I DAG Vestlæg átt, víöa 3-8 m/s og létt- skýjaö en stöku skúrir viö noröur- og vesturströndina. Hiti 3 tii 11 stlg aö deginum. VEÐRIÐ KL. 6 AKUREYRI hálfskýjað -1 BERLÍN rigning 13 BERGSSTAÐIR léttskýjað -2 CHICAGO léttskýjað 11 BOLUNGARVÍK skýjað 2 DUBLIN hálfskýjaö 5 EGILSSTAÐIR skýjað -1 HALIFAX súld 5 KEFLAVÍK léttskýjað 1 HAMB0RG rigning 12 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjað 1 FRANKFURT rigning 12 RAUFARHÖFN léttskýjað -1 JAN MAYEN snjókoma -4 REYKJAVÍK léttskýjað 1 LAS PALMAS léttskýjað 18 STÓRHÖFÐI heiðskírt 0 LONDON léttskýjað 6 BERGEN skýjað 8 LÚXEMBORG skýjað 7 HELSINKI 12 MALLORCA heiðskírt 15 KAUPMANNAHOFN skýjað 10 MONTREAL skýjað 10 OSLO skýjað 8 NARSSARSSUAQ alskýjað 1 STOKKHÓLMUR 8 NEWYORK skýjað • 13 ÞÓRSHÖFN rigning 7 ORLANDO skýjað 26 ÞRÁNDHEIMUR skýjað 9 PARÍS 8 ALGARVE heiöskírt 15 VÍN skýjað 17 AMSTERDAM léttskýjaö 10 WASHINGTON alskýjað 13 BARCEL0NA þokumóða 17 WINNIPEG heiðskírt 8 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Skýjaö og dá- lítil súld sunnan- og vestanlands en bjart norö- austan til. Hlýjast norö- austanlands. Bjart veöur, hlýjast sunn- anlands. Skýjaö meö köflum en rignlng suö- austan til. Einhverjir hafa verið að hneykslast á því að Gísli Mart- einn Baldursson tók viðtal við Davið Oddsson fyrir kynningar- þátt Sjálfstæðisflokksins í Ríkis- sjónvarpinu. Er þetta nú ekki óþarfa viðkvæmni? Gísli Mar- teinn er umsjónarmaður eins vinsælasta sjónvarpsþáttar landsins og er ekkert að blanda sínum pólitísku skoðunum í þann þátt. Hann á sér hins veg- ar pólitískt líf utan þess þáttar, er flokksbundinn í Sjálfstæðis- flokknum og hefur atvinnu af þvi að vera varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Þetta veit þjóðin mætavel. Gísli Marteinn var því ekki að svíkja neinn þegar hann tók að sér að taka viðtal við formanns síns flokks.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.