Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2003, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2003, Blaðsíða 18
18 _________________________________________________________FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2003 Tilvera dv Spurning dagsins___________________________ Ertu ánægð/ur með að sumarið sé komið? Katrín Gunnarsdóttir, 8 ára: Já, þá er svo heitt og gaman. Knútur Garöarsson, 9 ára: Já, það er svo gaman aö leika sér úti. Þuríður Benediktsdóttir, 9 ára: Já, þaö er oröiö svo heitt úti. Sólveig Pálsdóttir, 9 ára: Já, því þá fer ég til Danmerkur. Leó Jóhannsson, 9 ára: Já, þá get ég leikiö mér úti. Jón S. Hallgrímsson, 8 ára: Já, ég fer í útilegur í sumar. Stjörnuspá Vatnsberlnn (20. ian.-i8. febr.i: 1 ‘i Þú átt gott með að ’ ræða við fólk í dag og nærð vel að sameina ólík sjónarmið. Kvöldið einkennist af skemmtilegum samræðum. Fiskarnlr (19. febr.-20. marsl: ! Ef ferðalag er á Idagskrá skaltu skipu- leggja það vel. Farðu varlega með peninga á næstunni, ekki mxm veita af. Happatölur þínar eru 6,18 og 39. Hrúturinn i21. mars-19. aprii): l Littu vel í kringum *þig. Náinn vinur á í vanda og gæti þegið _ aðstoð þína. Góö kvöldstund með fjölskyldunni. Happatölur þínar eru 3,15 og 37. Nautlð 170. anríl-?0. ma»: Það gæti reynst þér erfltt í dag að slappa af. Ekki er ólíklegt að . gamlir kunningjar birtist skyndilega og færi þér fréttir sem koma verulega á óvart. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúní); Þó að þú mætir fólki í sem þér finnst / ósanngjamt og átt erfitt með að umgang- ast skaltu ekki láta það hafa of mikil áhrif á þig. Krabblnn (22. iúni-22. iúlO: Þér gengur vel að | vinna í hóp í dag. Ekki vera of upptekinn af sjálfum þér og gefðu þér tíma til þess að hlusta á skoðanir annarra. Gildir fyrir laugardaginn 31. maí Llónið (23.ÍÚIF22. áaústl: I Það er mikið af tilfinn- ingasömu fólki i kring- um þig og þú verður að sýna nærgætni. Rómantíkin liggur í loftinu. Happatölur þínar eru 2, 25 og 43. Mevlan (23. áeúst-22. sept.): Þér hættir til að vera kærulaus í dag 'l.og þú verður að fara ' f varlega í fjármálum. Dagurinn verður fremur viðburðalítill. Vogjn 123. sent.-?3. okt.>: S Heimilislífið er fremur ryy rólegt í dag og það \f hentar vel að r f fjölskyldan setjist niður og spjalli saman um liflð og tilveruna. Sporðdreklnn (24. okt.-21. nóv.l: IEinhver atburður hefur mikil áhrif á pdaginn og kemur þér j úr jafnvægi. Þetta er þó ekkert til að hafa áhyggjur af og mun jafna sig fyrr en varir. Bogmaðurlnn (22. n6v.-21. des.l: IÞú skalt vera viðbúinn því að gera breytingar á dagskrá þinni í dag því að aðrir eru ekki eins ánægðir með hana og þú. Kvöldið verður rólegt. Stelngeltln (22. des.-19. ian.l: Það er óróleiki í kringum þig og þú verður líklega í þeirri aðstöðu að þurfa að sætta vissa aðila í smávægilegu deiliunáli. lltÉiS; Lárétt: 1 kona, 4 fals, 7 afdrep, 8 þramma, 10 fengur, 12 runa, 13 afkimi, 14 verst, 15 skoði, 16 skjót, 18 tæp, 21 hug, 22 ákafi, 23 eðlisfar. Lóðrétt: 1 hossast, 2 beiðni, 3 djásn, 4 léttlyndur, 5 eyri, 6 blási, 9 skóflan, 11 útskýrðu, 16 brotleg, 17 tré, 19 fjármuni, 20 kanna. Lausn neðst á síðunnl. Skák Dxb3+. En skákmenn eru mannlegir flestir og sjá ekki allt. Hvítt: Sang Cao (2531) Svart: Zoltan Almasi (2676) Spánski leikurinn. Ungverska meistaramótið, Heviz (5), 16.05. 2003 1. e4 e5 2. Ri3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bd6 6. Rbd2 Bg4 7. h3 Bh5 8. g4 Bg6 9. Rc4 Rd7 10. Bd2 De7 11. De2 0-0-0 12. 0-0-0 c5 13. Re3 De6 14. Kbl f6 15. h4 Bf7 16. b3 Rb8 17. h5 h6 18. Rf5 Hhg8 19. R3h4 Rc6 20. Dfl a5 21. a4 Rd4 22. Rxd4 cxd4 23. Bxa5 Kd7 24. Kb2 Ha8 25. Del Hgb8 26. Rf5 Bf8 27. Bd2 b5 28. a5 c5 29. Hal c4 30.B b4 c3+ 31. Bxc3 Hc8 32. Bxd4 (Stöðumyndin) 32. -exd4 33. Dd2 De5 34. b4 Hc3 35. f4 Dc7 36. Df2 Ke8 37. Hhcl Hc8 38. e5 Bxb4 39. exf6 gxf6 40. Rxd4 Dc5 41. Kbl Hb3+ 0-1. Svartur á leik! Zoltan Almasi varð ungverskur meistari í ár og undrar fáa því hvorki Polgar-systumar né Leko voru meö. Hér getur Zoltan unnið auðveldlega með hróksfóminni 32. Hxc2+ fylgt af 'ipui 08 ‘Qnn 61 ‘dso Ll ‘>ias 91 ‘msÁi n ‘iresiaj 6 ‘tnd 9 ‘ju g ‘buuisqbiS \ ‘cíu§ijbí(s g ‘j{so z ‘nnp 1 iHajQoq ‘Ibqb gz ‘ddB5i zz ‘nuuts \z ‘uiubu 81 ‘Jous 91 ‘ibS 91 ‘ISIS n ‘}0>[S 81 ‘QOJ z\ ‘UJB 01 ‘B5JJB 8 ‘HÁMS L ‘dojs \ ‘sójp i :Hajpq Pagfari iviynaasogur Trítlað heim að „taka spána" Mikil eru undur tölvutækninnar. Nú er ég komin með lítinn glugga neðst í hægra horni skjásins sem sýnir hitastigið úti fyrir. Ekki ónýtt. Ef ég klikka svo með músinni á hitatöluna þá sprettur upp spá fyrir næstu fimm daga. Þetta gerir auðvitað allar mínar áætlanir mark- vissari en áður og varla ætti það að henda oftar að klæðnaður minn verði í ósamræmi við veðurfarið. Auðvitað er langt síðan maður fór að fylgjast með veðurspá enda áttu bændur allt sitt undir sól og regni þegar ég var að alast upp. Sú var tíðin að maður var sendur lang- ar leiðir til að „taka spána“. Fyrir daga ferðaútvarpsins. Heima var lampatæki sem tók góða stund í að hita sig upp og því var betra að vera tímanlega. Maður kom sér fyr- ir á kolli og beið eftir að ljósið kviknaði. Ef erlendar stöðvar trufl- uðu ekki því meir heyrðist vel í veðurþulnum byrja á að lýsa lægða- kerfi og háþrýstisvæðum frá Labrador og Grænlandssundi austur til Bretlands og norður um til Jan Mayen. Svo komu spásvæðin eitt af öðru, byijað á Suðvesturlandi og -miðum og haldið vestur. Þetta gat orðið langur lestur því sjaldan nýt- ur allt norðurhvelið heiðríkju. Stundum var einbeitingin rokin út í veður og vind þegar að síðustu kom að Suðausturlandi og maður hrökk upp úr draumum sínum við að þul- urinn sagði: „Næst verður veður- fregnum útvarpað...“ Á teignum beið fólkið eftir visk- unni úr veðursendlinum. Þá var það lán að hafa lægðirnar á hreinu. Gunnþóra Gunnarsdóttir blaðamaöur Uictoria fundar með bíómönnum Victoria Adams og Beckham, fyrrum kryddpía og núverandi fót- boltafrú, á mikilvægan fund i vik- unni með bandarískum kvikmynda- framleiðendum. Victoriu hefur ekki tekist að halda lifi í söngferli sínum eftir að Kryddpíumar iiöu undir lok og hef- ur þess vegna hug á að reyna fyrir sér á hvíta tjaldinu. Victoria og eiginmaðurinn David fara vestur til Los Angeles þar sem frúin mun deila út verðlaunum á kvikmyndahátíð tónlistarstöðvar- innar MTV. Hún mun einnig hitta málsmetandi menn í kvikmyndaiðn- aðinum, að því er breska blaðið The Sun greinir frá. David blessaður verður ekki með á þeim fundum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.