Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2003, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2003, Blaðsíða 28
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 2003 > y j -i » 32 Sport i>v Besta (ranunistaðan á vellinum: Laufey Jóhannsdóttir, Val Laufey Jóhannsdóttir, Dóra María Lárusdóttir, Val - Olga Færseth, ÍBV. © Guðbjörg Gunnarsdóttir, Iris Andrésdóttir, Dóra Stefánsdóttir, Laufey Ólafsdóttir, Málfríður Sigurðardóttir, Val - Petra Fanney Bragadóttir, Margrét Lára 4T Pað var mikið fjör í leik Vals og ÍBV á Hlíðarenda í gær. Hér sýnir Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Vals, frábær tilþrif í markinu en hún þurfti oft að taka á honum stóra sínum í leiknum. DV-mynd Pjetur Ualur-IBl/ O-l Margrét Lára Viðarsdótir . 13. Skot úr teig........Olga Færseth 1-1 Laufey Jóhannsdóttir .... 34. Skot beint úr aukaspymu ......... 1- 2 Olga Færseth ............57. Skot úr teig . Margrét Lára Viðarsd. 2- 2 Dóra Stefánsdóttir ......78. Skot úr teig .. Laufey Jóhannsdóttir 3- 2 Laufey Ólafsdóttir ......88. Vitaspyma ..................hendi Skot (á mark); 26 (12) - 14 (9) Horn: 6-4 Aukaspvrnur: 11-7 Rangstöður: 2 -8 Varin skot: Guðbjörg 6 - Petra Fanney 8. \ Spenna þegar Valsstúlkur tóku á móti Eyjastúlkum á Hlíðarenda í gær: Viöarsdóttir, íris Sæmundsdóttir, Michelle Barr, Mhairi Gilmour, Karen Burke, ÍBV. Frabær endurkoma - hjá Valsstúlkum sem skoruðu 2 mörk á síðustu 12 mínútum leiksins ÞÓr/KA/KS—FH 0-2 0-1 Sif Atladóttir ...........20. skot úr teig .... Elín Svavarsdóttir 0-2 Kristín Sigurðardóttir ... 88. skot úr teig..........vann boltann Meistaraefnin úr Val nældu sér í þrjú stig í gærdag þegar liöið lagöi ÍBV að velli, 3-2, aö Hlíðarenda í Landsbankadeild kvenna í knatt- spymu. Aðstæður voru frábærar og þær gerast ekki mikið betri hér á Klakanum -þottþétt veður og glæsi- legur iðjagrænn völlur. Þetta nýttu leikmenn beggja liða sér vel og buðu upp á fma skemmtun því leik- urinn var bráðfjörugur og mörg fal- leg tilþrif litu dagsins ljós en þó sér- staklega í fyrri hálfleik. Gestimir fóm betur af stað og K O N U R . - KR 3 2 1 0 11-2 7 Valur 3 2 1 0 7-i 7 ÍBV 3 2 0 1 15-4 6 Breiðablik 3 2 0 l 4-5 6 Stjaman 3 1 0 2 5-6 3 Þór/KA/KS 3 1 0 2 3-5 3 FH 3 1 0 2 2-4 3 Þrótt./Hauk 3 0 0 3 1-18 0 Markahœstar: Olga Færseth, fBV .................6 Ásthildur Helgadóttir, KR..........5 Mhairi Gifmour, ÍBV ...............4 V Laufey Ólafsdóttir, Val...............3 Guðrún S. Viöarsd., Þór/KA/KS . . 2 Hrefna Jóhannesdóttir, KR.........2 Sólveig Þórarinsdóttir, KR ........2 Anna Bjömsdóttir, Þrótti/Haukum 1 Dóra María Lámsdóttir, Val........1 Dusty Griffy, Stjömunni............1 Elín Anna Steinarsdóttir, Breiöabl. 1 Elma Rún Grétarsd., Þór/KA/KS . 1 Elva B. Erllngsdóttir, Stjömunni . 1 Ema B. Sigurðardóttir, Breiðabliki 1 Greta M. Samúelsdóttir, Breiöabl. . 1 Guðrún H. Finnsdóttir, Stjömunni 1 Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, KR . 1 Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, KR . 1 Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni . 1 Heiga Ósk Hannesdóttir, Breiðabl. 1 Karen Burke, ÍBV....................1 Kristín Ýr Bjamadóttir, Val ........1 Lára D. Konráðsdóttir, ÍBV.........1 LUja Kjalarsdóttir, Stjömunni. . .. 1 Lind Hrafnsdóttir, ÍBV..............1 Thelma Sigurðardóttir, ÍBV .........1 Sif Atladóttir, FH .................1 náðu forystunni á 13. mínútu með laglegu marki. Fimm mínútum síð- ar mátti litlu muna að liðið næði tveggja marka forskoti en þá átti Karen Burke skot í slá. Eftir þetta fóru þær rauðklæddu að láta meira að sér kveða og á 25. mínútu átti Dóra María skot í stöng. Sjö mínút- um síðar fékk hún svo dauðafæri sem Petra varði mjög vel. Tveimur mínútum síðar skoraði svo Laufey Jóhannsdóttir stórglæsilegt mark beint úr aukaspymu af þetta 20-25 metra færi - sláin inn. Þau gerast ekki mikið flottari! Á 39. mínútu fékk svo Dóra enn eitt færið er hún komst ein inn fyr- ir en Petra bjargaði meistaralega. Michelle Barr var svo nálægt því að ná forystunni aftur rétt fyrir leikhlé en Guðbjörg varði frábærlega. Bæði lið áttu síöan fyrir utan þessi færi slatta af góðum sóknum og það var mikið um ljómandi fínan fótbolta í þessum fyrri hálfleik. Síðari hálf- leikur var svo öllu daufari en langt frá því að vera leiðinlegur. Vals- FH-stelpur fóru með öll stigin frá Akureyri þegar þær mættu heima- stúlkum í Þór/KA/KS á KA-velli í gær og unnu þar með sinn fyrsta sigur í deildinni í ár. Leikurinn fór frekar rólega af stað en það voru heimastúlkur sem voru meira með boltann og á 14 mínútu kom sending fyrir mark FH sem vamarmenn skölluðu úr teig og þar kom Guðrún Soffía Viðars- dóttir og skaut þmmuskoti og fór boltinn rétt fram hjá. stelpur náðu frumkvæðinu og gest- imir drógu sig aftar á völlinn og freistuðu gæfunnar í skyndisókn- um. Þær fengu eina slíka á 54. mínútu en þá komst Margrét Lára Viðars- dóttir ein inn fyrir en skaut rétt fram hjá. Aðeins örfáum sekúndum síðar gerðist það sama en í þetta skiptið var það Olga Færseth sem komst ein inn fyrir og henni urðu ekki á nein mistök. Valsstelpur fengu nokkur góð færi eftir þetta en það var ekki fyrr en á 78. mínútu sem liðinu tókst að jafna metin. Þar var á ferð Dóra Stefánsdóttir eftir hornspymu Laufeyjar Jóhannsdótt- ur. Valsstelpur héldu áfram undir- tökunum eftir jöfnunarmarkið og greinilegt var að jafntefli var ekki á dagskrá hjá þeim. Liðinu tókst þó ekki að skapa sér nein afgerandi færi þótt það væri mikið með bolt- ann. Það var svo síðan á 88. mínútu að boltinn skoppaði upp í hendi Rakelar Rutar Stefánsdóttur, leik- Á 20. mínútu var Elín Svavars- dóttir með boltann á vinstri kantin- um og sendi hann inn fyrir vöm Þórs/KA/KS þar sem Sif Atladóttir kom á harðahlaupum og renndi boltanum í homið. 1-0 fyrir FH. Síðan á 41. mínútu kom sending inn fyrir. vöm heimastúlkna og var Sif með gott skot að marki en Sandra Sigurðardótir varði vel í markinu og var staðan í hálfleik 1-0 FH í vil. Síðari hálfleikur byrjaði fjörlega, á 51. rnrnútu fengu heimastúlkur manns ÍBV, innan vítateigs og dóm- ari leiksins, Eyjólfur Magnús Krist- insson gat ekkert annað en dæmt vítaspymu. Úr henni skoraði svo Laufey Ólafsdóttir af miklu öryggi og stigin þrjú tryggð Hlíðar- endastelpum. Áttum sigurinn skilinn Helena Ólafsdóttir, þjálfari þeirra, var að vonum kát með nið- urstöðuna og hafði þetta að segja í stuttu samtali við DV-Sport rétt eft- ir leik: „Þetta var opinn leikur og ijörugur og alltaf eitthvað að gerast. Við sóttum hins vegar taslvert meira en þær og ég held að við höf- um átt sigurinn skilinn. Þær létu okkur hafa verulega fyrir hlutunum í þessum leik og þegar leikmaður eins og Olga Færseth er annars veg- ar þá er alltaf hætta á ferö. Við er- um hins vegar enn að slípa okkar vamarleik en ég er fyrst og fremst ánægð með karakterinn í liöinu," sagði Helena Ólafsdóttir. -SMS homspyrnu og kom góð fyrirgjöf og þar átti Kristín Gísladóttir góðan skalla að marki en vamarmaður FH varði á línu. Á 54. mínútu komst Sif enn einu sinni inn fyrir vöm Þór/KA/KS og aftur varði Sandra vel í markinu. Eftir þetta fjaraði leikurinn út og fór hann að mestu fram á miðjum vellinum. Það var síðan á 88. mín- útu sem eitthvað gerðist næst, en þá ætlaöi einn varnarmaður Þórs/KA/KS að senda boltann á Skot (á mark): 8 (4) - 8 (5) Horn: 7-3 Aukaspyrnur: 9-7 Rangstöður: 6 - 1 Varin skot: Sandra 3 - Sigrún 4. Besta frammistaðan á veOnuun: Sif Atladóttir, FH Sif Atladóttir, FH © Sandra Siguröardóttir, Ásta Ámadóttir, Þóra Pétursdóttir, Kristín Gísladóttir (Þór/KA/KS) - Elín Svavarsdóttir, Gígja Heiðarsdóttir, Eva Vignisdóttir, Kristín Sigurðardóttir, Guðlaug Þórarinsdóttir (FH). samherja sinn en Kristín Sigurðar- dótir komst inn í sendinguna og rak boltann að markinu og skoraði hún ömgglega og innsiglaði sigur FH. Sigur FH-inga var sanngjam enda léku þær vel í þessum leik. Sif Atladóttir bar af á vellinum að þessu sinni en hún var síógnandi og skoraði gott mark. Hjá heimastúlkum bar mest á Söndm, Þóru og Kristínu og Ásta sýndi einnig lipur tilþrif. -edi FH-stúlkur geröu góöa ferö norður til Akureyrar þar sem þær mættu Þór/KA/KS: Sif gepði gæfumuninn - geröi gott mark og var stúlkan á bak viö góöan sigur Hafnfiröinga á Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.