Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2003, Blaðsíða 30
* 30_______ Tilvera FÖSTUDAGUR 30. MAl 2003 SÍTIHRH V BIO Einn óvantastl spennutryllir irslns. Hiikalega niðgnuð mynd sem kemur óhugnanlega á óvart. HUGSADU STORT JfiísON ^ATBiu DV M . ’Sgg?'** Rrá framloiðantla the Othors og Mission: Jmpossible kcmur j magnaður þriller | með i Ray Liotta ocj ; Jason Patrik 1 ottalegasta mynd siðari ára“. j 'WF* ★ ★★! S.V. Mbl. Missið ekki af þessari. Sýnd kJ. 3.40, 5.50, 8,10 og 12 POWERSÝNING I Lúxus kl. 3.40, 5.50, 8,10 og 12. B.i. 16. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára VIEW FROM THE TOP: Sýnd kl. 4, 6,8,10 og 12. X-MEN2: Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12 ára. I j TÖFRABÚÐINGURINN: Sýnd kl. 4 og 6 m. isl. tali Tilboð 500 kr. || □□ Dolby /DD/ TFTx SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is REGntwGinn SÍMI 551 9000 l>ór balnt á toppinn I Bandarfkjunuml IDENTITY Einn óvssntaatl spennutrylllr áraina. Hrikalega mðgnuð mynd sem kemur óhugnanlega á óvart. Sýnd kl. 6,8 og 10. POWERSÝNING. B.i. 16. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.l. 14 ára. VIEW FROM THE TOP: Sýnd kl. 6. DARKNESS FALLS: Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. CREMASTER: Cremaster 1 og 2- sýnd kl. 6. Cremaster 3 - sýnd kl. 8. V I N D I E S E L Brjálaður morðingi. Stórhættulegir dopsmyglarar. Nu er honum að mæta. Sýnd kl. 4, 6,8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.30,8 og 10. B.i. 16 ára. X-MEN 2: Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. B.i. 12 ára. ABRAFAX OG SJORÆNINGARNIR: Sýnd m. isl. tali kl. 4. Tiiboð 400 kr. % > VEÐUR VEÐRIÐ A MORGUN Austan 10-15 m/s og dálltil rigning eða súld sunnan- og austanlands en hægari og úrkomulltíð norðvestan til. SÍÐDEGlSaÓÐ RVÍK AK 18.18 22.51 ARDEGISaOÐ RVÍK AK 06.34 11.07 Austlæg eöa breytlleg átt, 3-8 m/s og bjart meö köflum en þokuloft eöa súld útl vlö austurströndlna. Hægt vaxandi austanátt f kvöld og þykkn- ar upp. Hltl 7 tll 16 stlg aö degln- um, hlýjast í Innsveitum. VEÐRIÐ KL. 6 AKUREYRI léttskýjað 3 BERLÍN BERGSSTAÐIR léttskýjaö 4 CHICAGO heiöskírt 11 BOLUNGARVÍK heiöskírt 4 DUBLIN þokumóöa 12 EGILSSTAÐIR alskýjað 4 HALIFAX þokumóöa 7 KEFLAVÍK skýjað 7 HAMBORG léttskýjað 16 KIRKJUBÆJARKL. skýjað 7 FRANKFURT hálfskýjaö 18 RAUFARHÖFN skýjaö 2 JAN MAYEN þokumóöa 0 REYKJAVÍK skýjað 6 LAS PALMAS léttskýjað 17 STÓRHÖFÐI skýjaö 8 L0ND0N mistur 14 BERGEN alskýjað 10 LÚXEMB0RG léttskýjaö 19 HELSINKI skúr 10 MALLORCA heiöskírt 16 KAUPMANNAHÖFN hálfskýjað 18 MONTREAL léttskýjaö 14 ÓSLÓ léttskýjað 14 NARSSARSSUAQ hálfskýjaö 9 STOKKHÓLMUR 13 NEWYORK skýjaö 18 ÞÓRSHÖFN hálfskýjaö 8 ORLANDO heiöskírt 21 ÞRÁNDHEIMUR skýjað 8 PARÍS heiöskírt 20 ALGARVE rigning 19 VÍN léttskýjað 17 AMSTERDAM heiöskírt 18 WASHINGTON þokuruöningur 12 BARCEL0NA mistur 20 WINNIPEG alskýjaö 14 VEÐRiÐ NÆSTU DAGA Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Skýjað en víða skúrir eða lítils háttar rign- ing. Hlýjast í Innsveltum. Rigning um land allt. Fremur hlýtt í veðri. Rignlng um land allt. Fremur hlýtt i veðri. Tvennt var í Ríkissjónvarpinu síðastliðinn sunnudag sem gerði það að verkum að ég ákvað að sitja sem fastast við skjáinn það kvöld. Njósnarar í Cambridge (Cambridge Spies) þar sem ævi frægustu njósnara síðustu aldar er rakin. Guy Burgees, Donald McLean, Kim Philby og Anthony Blunt hétu þeir og lífshlaup þess- ara menntamanna sem kynntust í háskóla og urðu njósnarar Rússa í áratugi er merkilegt við- fangsefni og hefur verið fjallað um þá í ræðu og riti um margra ára skeið og hvílir dulúð yfir ævi þeirra. Fyrsti hluti af fjórum fór vel af stað og er um vel gerða og dramtíska sjónvarpsmynd að ræða eins og við má búast þegar slikt efni er í höndum BBC. í upphafi eru rakin tengsl fjór- menninganna og hvernig leiðir þeirra liggja saman og hver er undirstaða þess að þeir gerast njósnarar. Þeir komust síðar til metorða og var treyst á æöstu stöðum. Leikur er allur til fyrir- myndar og verður forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu. Síðar um kvöldið var góð frönsk sjónvarpsmynd, Jim og nóttin (Jim, la nuit), sem að hluta til er tekin hér á landi. Fjallar hún um unga afríska stúlku sem hefur verið ættleidd. Hún er tólf ára þegar myndin hefst og er komin með anorexíu. Henni líður illa. Hún vill leita uppruna síns og er nánast ófær um að takast á við lífið. Hún tel- ur sér trú um að allir hennar erf- iðleikar endi ef hún aðeins hittir söngkonuna Björk sem hún til- biður. Til þess þarf hún að kom- ast til íslands. Jim og nóttin er áhrifamikil, sérstaklega hvað varðar afleið- ingar anorexfu á þann einstak- ling sem fær þennan sjúkdóm. Það er ekki aðeins að öll lyst hverfur og matur verður frá- hindrandi heldur brenglast allur hugsanagangur. íslandsferð stúlkunnar, sem er stór hluti myndarinnar, er til að mynda að- eins í hugarheimi hennar þar sem hún liggur langt leidd á sjúkrahúsi. Þetta er mynd sem ætti að sýna aftur og jafnvel taka til sýningar í skólum, nemendum til viðvörunar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.