Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2003, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2003, Blaðsíða 29
4 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ2003 TILVERA 29 Spuming dagsins: Hvar myndirðu vilja búa annars staðar en áíslandi? Stjömuspá Gildir fyrir mlðvikudaginn 4.júní Myndasögur jj * ...•*» Birnir Snær Gunnlaugsson: Ég vil bara búa é Akureyri, hvergi annars staöar. i-n ! i i j> 1 I s J5 i ^ Vatnsberinnpð.M-i8. fefaj Ekki er víst að auðvelt reyn- ist að leysa verkefni sem þér verður falið. Þér hættir til að taka meira að þér en þú ræðuralmennilega við. F\Skm\I (19. febr.-20.mars) Veikindi eða slappleiki gætu sett strik í reikninginn hjá þér og tafið fyrir því sem þú ætlar þér að gera. Greiðasemi þín fellur í góðan jarðveg hjá vinnufélögum þínum. Hrúturinn (21. mars-19. april) Ástarmálin taka mikið af tíma þínum. Það lítur út fyrir að eitt- hvert ósætti komi upp. Það er þó á misskilningi byggt og jafnar sig fljótt. Nautið (20. april-20. mai) Þú ferð í óvænt ferðalag á næstunni sem mun víkka sjóndeildar- hring þinn. Þér veitist létt að fá aðra á þitt band. 0 . maí-21.júní)_____ Það verður leitað til þín eftir ráðgjöf í máli sem þér er lítið gef- ið um að láta álit þitt í Ijós um. Farðu varlega í að fella dóma um annað fólk. cTj Krabbinn (22.júni-22.júii) Þú kynnist nýju og áhuga- verðu fólki á næstunni. Það skiptir miklu máli að þú komir vel fram. Fram- tíðarmöguleikar þínir eru miklir. Krossgáta LjÓnÍð (2ljúli-22.ágúst) Ekki er ólíklegt að þér græðist fé á næstunni en það mun þó alls ekki verða fyrirhafnarlaust. Þú ert mun bjartsýnni en þú hefur verið und- anfarið. T15 Meyjan (23.ágúst-22.sept.) Hætt er við því að þú van- metir andstæðinga þína eða keppi- nauta. Þú þarft að hafa töluvert fyrir hlutunum ef þú ætlar að halda þínum hlut. o Vogin (23.sept.-23.okt.) Ekki leggja árar í bát þó á móti-blási. Leitaðu heldur eftir aðstoð ef aðstæður reynast þér erfiðar. Kvöld- ið verður skemmtilegt. ni Sporðdrekinn (24.ot.-21.mvj Tíminn læknar öll sár og þó að þér finnist erfitt að sætta þig við orðinn hlut liggur leiðin brátt upp á við að nýju. y' Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. <tej Þér hentar betur aö vinna eirin í dag en með öðru fólki. Þú ert reyndar alls ekki í skapi til að blanda geði við annað fólk. ^ Steingeitin (22.des.-19.janj Utanaðkomandi aðstæður gætu reynst fremur erfiðar í dag. Ef all- ir standa saman má auðveldlega leysa þau mál. Lárétt: 1 baun,4efst, 7 útskagi, 8 úði, lOstertur, 12 þrif, 13 göfgi, 14 ánægja, 15 bringusepi, 16 annars, 18 mynni, 21 þunguð, 22 nálægð, 23 hljómur. Lóðrétt: 1 hross, 2 mál, 3 fiótti, 4 smitsjúkdómur, 5 espa, 6 tæki, 9 önug, 11 hangsa, löaftur, 17 hóp, 19 hlóðir, 20 leturtákn. Nonni klippari á Effect: Ég myndi vilja búa í Barceiona á Spáni, þaö er mjög falleg borg. Helga B. Haraldsdóttir á Effect: / Noregi, ég er nánast flutt t huganum. Valdimar Leifsson: / Svíþjóö, ég bjó þar í 23 ár og þar er mjög gott aö vera. Hanna Rósa: j Svíþjóö, þar er víst svo gott velferöarkerfi. Arnar Eyþórsson söiumaður: / Noregi, þaö er glæsilegt land. Margeir Lausn neðst á siðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason •unj 07 'ois 61 'uo| L1 'uua 91 'ejne6 11 '||un 6 '|o» 9 'esæg 'uosnuag p 'piequepun j jej z 'sse 1 njejspi uuoj K'pu?u 3£'u?|9 17 'eso 81 'e||e 9| 'saq gj 'unun vi 'u6ij 'jje '|6ej 01 'p|ns 8'sauue 2'jsæg v'ejJe l :h?J?1 Tækniundur Andrés önd y*.............-■ ■ * Jæja! AlJrei þessu vant málaði éq mig ekki út í horn! Svartur á leik! Um páskana fór fram danska meistaramótið í skák og Peter Heine Nielsen sigraði. í öðru sæti varð Davor Palo, ungur skákmaður sem vakti mikla athygli fyrir frísk- lega taflmennsku. Hér mátar hann Lausn á krossgátu afar snyrtilega reyndan meistara með fallegri fórn. Það er greinilegt að fórnfúsir menn leynast víða! Hvítt: Steffen Pedersen (2443) Svart: Davor Palo (2483) Drottningarindversk vöm. Horsens (6), 17.04. 2003 1. d4 RfB 2. c4 e6 3. Rfí b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Bd2 Rd7 8. Rxd5 Bxd5 9. Dc2 f5 10. e3 Bd611. Bc4 0-012. Bxd5 exd513.0- 0 a5 14. b4 a4 15. b5 De7 16. Hfbl RfB 17. Bb4 Re4 18. Dc6 De6 19. Ha2 Hae8 20. Hc2 f4 21. exf4 Hxf4 22. Hel HefiB 23. Bxd6 cxd6 24. He3 Df5 25. h3 g5 26. Db7 g4 27. Rh4 Dg5 28. hxg4 Hxf2 29. Hc7 Hfl+ 30. Kh2 Dxh4+ 31. Hh3 (Stöðumyndin) 31. - Dxh3+ 0-1. DAGFARI Haukur Lárus Hauksson blaðamadur Tæknin er á fljúgandi fart og eng- in leið að fylgjast með öllum þeim nýjungum sem kynntar eru til sög- unnar nær daglega. Kannski verður maður íhaldssamur með aldrinum en einhvern vegin finnst manni mikið af þessum fídusum vera inn- antómt gutl sem erfítt er að sjá að muni létta manni lífið í dagsins önn. Því þær kröfur em helstar gerðar til tækninnar, í það minnsta í mínum huga, að hún létti manni lífið. Þannig hefur tölvutæknin óneitanlega flýtt fyrir ótal hlutum en um leið hafa orðið til vandamál, oft risavaxin. Þessi vandamál em þess eðlis að verða viðvarandi og verða aldrei að þeim verkefnum sem sjálfumglaðir námskeiðshald- arar em sífellt að tala um á nám- skeiðum um vandamál. Ég þreytist þannig seint á að tala um öld papp- írslausra viðskipta sem hefur helst haft það í för með sér að heimilis- mappan springur strax í septem- ber, yfirfull af viðskiptayfirlitum og kvittunum af öllu tagi. SMS-tæknin er hins vegar afar skemmtilegt fýr- irbæri. Hefur hún bæði nýst mér ágætlega í ótal tilvika og einnig skemmt mér. Því ekki þarf þetta allt %. að vera svo óskap- lega praktískt og leiðinlegt. Hins vegar las ég frétt í dönsku blaði í gær sem mig hryllti við. SMS-tæknin þykir sjálfsögð til ýmissa hluta en ég held að menn hafi farið langt yfir strikið þegar kom að uppsögnum 2500 starfsmanna í bresku fyrirtæki. ^ Starfsmennirnir fengu SMS-skila- boð um að hringja í tiltekið síma- númer. Þar svaraði vélræn rödd sem tilkynnti að hefðu þeir ekki fengið skilaboð um annað væri þeim sagt upp störfum nú þegar. Var einhver að tala um firringu - _ eða að nútíminn væri trunta með * tóman grautarhaus? Eg veit alltaf þegar pabbi hefur þvegið bvottinn Hrollur Eg heW það sé tími til að syngja baráttusöng víkinga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.