Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2003, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2003, Page 21
ÞRIÐJUDAGUR 1.JÚLÍ2003 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 20 Barnavörur 0 Ertu oröin mamma og vilt vera lengur heima hjá barn- inu/börnumum þínum. Ég er meö frábært atvinnutækifæri handa þér. Þetta hefur gefiö mér aukatekjur og frábæra heilsu. Kíktu á heilsufrettir.is/jol eöa í síma 898 2075 Jónína. 0 Bækur Hefur Kirkjan og Guö svikiö þig?? Lestu Ný & Sönn Heilög Biblía!! Þá getur enginn svikið þig framar!! Velferöarrikið Himna- ríki!! Áritað! Póstkröfusími 845 3463. Fatnaður Mánud., miðvikud., ogföstudagakl. 12-18. Langir laugardagar kl. 11-17. Bikini •Tankini-Sundbolir Pils • Ungbarnasundföt Buxur og toppar selt í stöku, einnig sérsaumað eftir móli. GaKery Freydís ISŒNSK HONNUN & FRAMLEIÐSLA Lovgovegur 59 • 2. hæft KjörgaÆi ■ 561 5588 ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSLA. Laugavegi 59, 2 hæö, Kjörgarði, s. 561 5588 Húsgögn Óska eftir innbúi. Innbú óskast gefins eða fyrir lítið. Sími 893 9039. Byssur 2* Aé 'V m. MAVERICK PUMPA kr. 38.880.- SPORTVÖRUGERÐIN SKIPHOLT 5 562 8383 www.sportvorugerdin.is Opið í sumar mán.-fös. 9.00-18.00, laug- ardaga 10.00-16.00. Dulspeki og heilun j/J 908 S0S0$tn ErAmoráltiðtiiþin? Símaspá 908 5050. Ástin, peningar, atvinna,. tarot, miðlun, draumráðningar, fyrirbæn og læknamiölun. Opið til kl. 24.00 alla daga. Laufey, spámiöill & heilari.____ Er í bænum. Spái i bolla. Tímapöntun í síma 866 6597. Er viö alla daga. Dýrahald 8 vikna ensklr springer spaniel, hrein- ræktaöir og heilsufarsskoðaöir hvolpar til sölu. Uppl. í síma 863 5332 og 565 3124 e. kl. 17._______________________________ Hundaræktunin Dalsmynni auglýsir Do- berman hvolpar til sölu. Afhendingatími 18.7. Sími 566 8417. Fyrir veiðimenn ö Sérfræðingar I fluguveiðl Hæium stangir, splæsum línur og setjum upp Sportvörugerðin lif.. Skiptiolt S, s. S62 H383. www.sportvorugerdin.is Opið í sumar mán..-fös. 9.00-18.00, laugardaga 10.00-16.00.______________ Höröudaisá í Dölum. Lausar stangir í ágúst og september. Uppl. í síma 822 1990. Veiöimenn - Veiöimenn - Veiöimenn. Hvernig væri að koma sér í form fyrir sum- arið? Reynið okkar frábæru vöru. Lárus, sjálfs. dreifingara. Herbalife, s. 898 2075. www.heilsufrettir.is/larus bassi@is!andia.is Löng, jákvæð og góð reynsla._____________ Kynningarverö á íslandia vöðlunum. Grænar NEO stangveiðivöölur, 10.800. Öndunarvöðlur með NEO sokk 10.900. Öndunarvöðlur með filt stígvélum, 13.550 Vesturröst, Laugavegi 178, 5516770. Sportvörugerðin, Skipholti 5, 562 8383. Hestamennska Stóöhestar í notkun t sumar. Sörlatungu í Holtum. ■;'~5 Þokki frá Söriatungu IS.1996186973 F. Fáfnir frá Fagranesi IS.1974157001 M. Blökk frá Tungu IS.1983287786 Segull frá Sörlatungu IS.1999181774 F. Stormurfrá Stórhóli IS.1987155130 M. Orka frá Tungu IS.1989287786 Uppl. í s. 892 1270 eöa 892 1271. íþróttir íþróttafólk. Heilsuáhugafólk / íþróttafólk Hafið þið reynt okkar frábæru vörur. Skoðið hvaða árangri fólk hefur náð meö vörunni frá okkur. Lárus, sjálfstæöur dreifingaraðili Herbalife, s. 898 2075. www.heilsufrettir.is larusbassi@is- landia.is Spámiðlar Spennandi tími fram undan? Spámiöillinn Yrsa leiðir þig inn í nýja tíma. Hringdu núna! Sími 908 6414. Sími sem sjaldan sefur. 199,90 mtn. M 1 Hltl W 1 í n a n Örlagalínan betri miðlll. 595 2001 eöa 9081800. Miölar, spámiðlar, tarotiestur, draumráðningar. Fáöu svar viö spurning- um þínum. 908 1800 eða 595 2001 (Visa/Euro). Opin frá 18-24 öll kvöld vik- unnar. Spái í spil og bolla. Fortíö - Nútíö - Fram- tíð. Ræð drauma. Gefgóö ráö eftir mætti. Þú færö þann tíma sem þú þarft. Tímapantanir í sima 551 8727, Stella. Spámiðill, spái í spil, kristal og miðils- fundur á eftir. Er byrjuö aftur á fullu, ára- tuga reynsla. Þóra frá Brekkukoti, sími 557 4391. Spásíminn 908-5666. Spámiölun, tarot, draumaráöningar, spil, talnaspeki. Algjör trúnaður ogtrúnaðarvin- átta? 199,99 kr. mín. Heilsunudd Unaðsnudd! meö erótísku ívafi. Tímapantanir í síma 661 2779. Fæðubótaefni 0 Yfir 20 ára þekking og reynsla. Kíktu á heilsufréttir.is/jol eða í síma 898 2075 Jónína. Snyrting Sjampó, hárnæring, krem og margt, margt fleira til sölu á frábæru veröi. heilsufrettir.is/jol sími 898 2075 eða sendu fyrirspurn ájol77@torg.is, Jónina. 0 Gisting Til leigu sumarbústaöur á yndislegum staö í Fljótshlíðinni. Uppl. i s. 487 8360. Ferðaþjónusta Hvala- og höfrungaskoðun. S. 8941388 / 868 2886 www.islandia.is/huni Atvinna í boði Óskum eftir aö ráöa duglegan starfs- mann til almennra verslunarstarfa í raf- tækjaverslun með Ijós, perur o.fl. Reynsla af verslunarstörfum æskileg. Frumkvæöi, reglusemi og stundvísi áskilin. Um fram- tíðarstarf er að ræða. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf berist til Rafkaupa hf., Ármúla 24, eða í tölvupósti á order@rafkaup.is Umsðknareyðublöð á staðnum.______________ Starfsfólk óskast í vaktavinnu. Borgargrill verður opnað á öðrum stað við Miklubraut sunnan megin í júlí. Uppl. í Borgargrilli, norðan megin, milli 14 og 18 í dag og næstu daga. Lágmarksaldur 21 ár. Starfskraftur óskast. Vaktavinna, helst vanur afgreiðslu og grilli. Æskilegur aldur 20+. Uppl. í síma 867 4911.______________ Starfsfólk óskast í bílgreinina. Starfs- kraftur óskast á skrifstofu, móttöku, 50% starf. Viðkomandi þarf að hafa góöa tölvu- kunnáttu, bókhalds- og launavinnslu. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Starfskraftur óskast í réttingadeild,100% starf. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Starfskraftur óskast I málningar- deild,100% starf. Nánari uppl. í s. 896 4214.____________________________________ Er buddan alltaf tóm rétt fyrir mánaða- mót? Þarftu að ná endum saman? Vantar þig aukavinnu eða aðalstarf? Kíktu á þetta www.heilsufrettir.is/larus sendu lýrirspurn á bassi@islandia.is Lárus, s. 898 2075.______________________ Kennarar - kennarar, kennarar - vantar ykkur aukastarf eða fullt starf?Þetta gæti verið rétta tækifærið ykkar! www.heilsufrettir.is/hbl_________________ Leikskólakennari - Starfsmaöur Vantar í 100% starf á leikskólann Blásali (Ár- bær). Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 557 5720.___________________________ Ert þú orðin mamma? Þetta gæti þá verið það sem þú leitar að. Kíktu á heilsufrett- ir.is/jol simi 898 2075 eða sendu fyrir- spurn ájol77@torg.is, Jónína.____________ Málari óskast. Vanúr málari óskast til starfa. Fagmennska og góð reynsla æski- leg. Uppl. i s. 693 0660 eða 693 0666. Skalli, Hraunbæ. Vantar duglegan starfs- kraft í kvöld- og helgarvinnu, helst vanan. Uppl. í sima 567 2880 milli kl. 17 og 24. Vantar vörubíistjóra, trailerbílstjóra og mann á gröfu. Mikil vinna fram undan. Uppl. í s. 554 2048._____________________ Smiölr óskast: Vantar smiði vana glugga- viðgerðum. Uppl. í síma 896 6614, Kol- beinn. Atvinna óskast Heiðarieg, þrifin og dugleg kona leitar aö vlnnu við ræstingar eða alhliða heimilisað- stoð. Upplýsingar í síma 697 4010. Barnagæsla Smáíbúðahverfi - nálægt Bústaðakirkju. Vantar áreiöanlega barnapíu, ekki yngri en 15 ára, til að gæta 10 mánaða stelpu frá 13-16.15 í júlí og ágúst. Hulda, s. 691 3080._________________________________ Barnapía Ég er 14 ára og bý í G-bæ, búin að Ijúka námskeiöi hjá RKÍ og er vön börn- um. Ef einhvern vantar pössun fyrir krilið sitt þá hringið í 698 3695, kv. Heiða. Fasteignir Vantar rúmgóða 4-6 herbergja íbúö mið-^ svæðis í Reykjavík. Upplýsingar f síma 5611520 og 8611520, Jón Helgi. Vantar frá 1. sept.!!! litla stúdfóíb., bíl- skúr eöa herbergi m/sér sturtu/wc, sem næst Grafarvogi. Reyklaus, reglus., skilvfs. greiðslur. S. 663 2080 Hildur. Háskólastelpa óskar eftir íbúö í Reykja- vfk. Skilvísum greiðslum heitiö. Upplýsing- arísíma 848 4017.______________________ Óska eftlr 4ra herbergja íbúö eöa einbýlis-1 húsi f Hveragerði frá og með 1. sept. Sími 699 3950 og 867 8251. Sumarbústaðir Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200. Geymsluhúsnæði Er geymsian full? Er lagerhaldið dýrt? Geymsla.is býður fýrirtækjum og einstak- lingum upp á fjölbreytta þjónustu í öllu sem viökemur geymslu, pökkun og flutn- ingum.www.geymsla.is, Bakkabraut 2, 200 Kópavogi, sími 568-3090. Húsnæði í boði íbúö til leigu. Góö 3ja herbergja íbúð á 8. hæð f pósthverfi 200. Leiga kr. 80.000 á mánuöi, með hússjóði og rafmagni. Upp- lýsingar í simum 8918680, 862 1081 e. kl. 19.___________________________________ Góö 2ja herb. íbúð með bílageymslu, á Austurströnd. Laus nú þegar. Uppl. í s. 561 2926 eða 892 8116. 3ja herb. íbúö til leigu í 3 mánuði. Uppl. í síma 663 0713.____________________ Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Haföu samband: arsalir@arsalir.is Ársalirehf., fasteignamiðlun, Engjateigi 5,105 F?vík. S. 533 4200. Falleg 2 herb. íbúö miösvæöis í Reykjavík til leigu f ágúst á góöu veröi. Öll þægindi fylgja. Uppl. i s. 899 7997, Linda._______ Meöleigjandi óskast á snilldarstaö með öllu. Uppl. f s. 848 3636. Húsnæði óskast SOS. Húsnæðislaus móöir, erum á göt- unni. Fráskilin einstæð móöir óskar eftir íbúð STRAX í Smáranum í Kópavogi. Helst ódýrt. Erum á götunni. Uppl. í s. 848 8979, Anita.____________________________ Húsnæði óskast. Óskum eftir 4 herbergja íbúð í Reykjavík. Erum reyklausar. Skilvís- um greiðslum heitið. Sími 864 4970. Nú er aldeilis sumar á Hóli! Hringdu strax í síma 863-8394 eða 595- 9000 og láttu okkur á Hóli selja sumar- húsiö fyrir þig. www.holl.is miðstöö sum- arhúsaviðskipta á íslandi. Söluskrifstofur um land allt! Raflagnir fylgja! Smfðum allar geröir sumarhúsa, verð á 55 fm m. svefnlofti 4,7 m. Ath., ef pantað er fyrir 10. júlí fylgir fullfrágengin raflögn með ^ húsunum og tenging á lóð. Heimasíöan er EK-Sumarhus.is, uppl. s. 849 3405 og 566 6430._________________________________ Sumarhúsiö og garöurinn. Áskrift aö tíma- ritinu Sumarhúsið og garðurinn kostar að- eins kr. 3.250 á ári (VISA/EURO). Rmm tölublöö á árinu 2003. Eldri blöð seld á kr 500. Sími 586 8003 eöa á www.rit.is/askrift________________________ Sumarhús til leigu og eignarióöir. Fullbúin sumarhús til leigu. Tilboðsverö á lengri leigu. Einnig eignarlóöir til sölu. Sími 897 9240 og 557 8558._________________________ Til leigu sumarbústaöur á yndislegum staö í Fljótshlíöinni. Uppl. í s. 487 8360.______________________-v Sumarhús, gestaskáli og veiöihús, 17,5 fm. Tilbúin til flutnings. Uppl. í s. 699 3124._____________________________________ Mikið úrval handverkfæra á lager, lyklar, tengur, afdráttarklær, borvélar, sagir. fræsar, slfpivélar o.s.frv. ísól, Ármúa 17, sími 533 1234,____________ Pallaskrúfur. Eigum á lager ryöfríar skrúfur sem henta vel í pallasmíði. Heildsölubirgöir, ísól, Ármúla 17, sími 533 1234. ■ I TflKNINGA-HEROATRÉ Verktakar Teiknistofur Verkfræðingar Hönnuðir ..það sem fagmaðurinn notar! Ármúli 17, lOB ReykjavOt síml: 533 1334 fBX: 5GB 0499 WWW.ISOl.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.