Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2003, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 1.JÚLÍ2003 TILVERA 25 Ekki nóg með það, heldur er fullt af seglum í hjóllnul Spurning dagsins: Hvaða bók lastu síðast? Helga Harðardóttir: Ævisögu Fridu,frábær bók. Björk Jónsdóttir: I mánaljósi, þetta er góð bók. Tinna Hrönn Smáradóttir: Sálfræði 2,einstaklega skemmtileg bók. Sigurður Stefánsson: Harry Potter, bara fínasta bók. Hörður Björgvin Magnússon: Kaftein Ofurbrók, ótrúlega góð. Guðrún Valhjálmsdóttir: „Svikalong, æðislega spennandi.' Stjörnuspá Gildirfyrir miðvikudaginn 2.júlí Myndasögur cmui etMjtie VV Vatnsberinn (20.jan.~i8.febr.) W ------------------------------------ Viðbrögð þín við því sem þér er sagt eru mikilvæg. Þú mátt ekki vera of gagnrýnin(n), það gæti valdið misskilningi. Fiskarnir (i9.febr.-20.mars) Dagurinn verður viðburða- ríkur og þú hefur meira en nóg að gera.Varaðu þig á að vera of tortrygg- inn. Happatölur þínar eru 5,9 og 35. Hrúturinn (21.mars-l9.a Þótt þú sért ekki fyllilega ánægður með ástandið eins og er er ekki endilega ástæða til að íhuga miklar breytingar. NaUtið (20.aprll-20.mai) Taktu ekki meira að þér en þú ræður við. Þú vilt vinna verk þín vel og er því afar mikilvægt að þú náir góðri einbeitingu. Tvíburarnirp/. mai-21.júnl) Þú verður var við illt umtal og aéttir að forðast í lengstu lög að koma nálægt því.Það gæti haft leiðin- legar afleiðingar. Krabbinn (22.júni-22.júio Atburðir dagsins gera þig líklega bjartsýnan en þú verður að gæta hófs.sérstaklega í peningamál- um. Ekki vera kærulaus. Krossgáta Ljónið (23.júli-22.<lgústl Einhver vandamál koma upp en þegar þú kynnir þér málið nánar sérð þú að þú þarft ekki að hafa áhyggjur.Fáðu hjálp ef þú getur. Meyjan (23.ágúst-22.sept.) Þú þarft að einbeita þér að einkamálunum og rækta samband þitt við ákveðna manneskju sem þú ert að fjarlægjast. Rómantíkin kemur við sögu (dag. Q VogÍn (23.sept.-23.okt.) ““ Eitthvað sem þú vinnur að um þessar mundir gæti valdið þér hugarangri.Taktu þér góðan tíma til að íhuga má’lið. Þú færð fréttir sem gleðja þig mjög. rn Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Taktu ekki mark á fólki sem er neikvætt og svartsýnt. Kvöldið verður afar skemmtilegt í góðra vina hópi. Happatölur þínar eru 5,8 og 23. / Bogmaðurinn(22.ná/.-2;.rfö.j Haltu þig við áætlanir þínar eins og þú getur og vertu skipulagð- ur. Þér bjóðast góð tækifæri í vinn- unni og skaltu fremur stökkva en hrökkva. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Fréttir sem þú færð eru ákaf- lega ánægjulegarfyrir þína nánustu. Hætta er á smávægilegum deilum seinni hluta dagsins. Hrollur Andrés önd Margeir Lárétt: 1 væta,4 breið- ur,7 hæð,8 bjartur, 10 áforma, 12 lík, 13 gegn, 14 spyrja, 15 pinni, 16 slóttug, 18 espir, 21 fól, 22 spjót, 23 innyfli. Lóðrétt: 1 gyðja, 2 gegnsæ, 3 galdrar, 4 dramb, 5 viska, 6 sefa, 9 hempa, 11 belti, 16 næðing, 17 þjálfi, 19 venju, 20 magur. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason jAj 03'C!s6l'Uæól '6ns 91 'ipui| 11 '||oí>| 6'eoj g'jiA s'gæiuæjs tr'Je6u|uja6 £'æ|6 f'sjp i :najgog ■jnQi ££'Jia6 ZZ'IWeg Lj'J|sæ 81 '6æ|s gt '|eu s t 'euui t? t 'gouj £ t 'Jeu z L 'epæ o t 'Jæ>|s 8 '!Jia| l 'Jsas Þ '66op t :u?Je-| Svartur áleik! Eftir að Fischer hafði leikið Spasskí grátt hér í Reykjavík 1972 fór Spasskí að tefla af miklu kappi 1973 og gekk vel. Hann fetaði þar í spor margra fyrirrennarara sinna sem fengu skákbakteríuna aftur Lausn á krossgátu eftir að hafa misst titilinn. Nema Fischer sem hefur það sér til afsök- unar að hann heldur að hann sé heimsmeistari enn þá. Spasskí tefldi á mörgum mótum og varð efstur á flestum þeirra, eins og t.d. á Sovétmótinu 1973 sem hann vann örugglega með miklum enda- spretti. En næstu menn voru þeir Karpov og Kortsnoj sem heldur betur áttu eftir að koma við sögu á næstu áratugum, sérstaklega Kar- pov sem lagði Spasskí í Kandídata- keppninni 1974. Hvítt: Boris Spasskí Svart: MarkTaimanov Meistaramót Sovsétríkjanna Moskvu 1973. 1. - Bxa4 2. Rf6+ BxfB 3. Dxa4 Bg7 4. Rd2 Bh6 5. Dxd4 Bxd2 0-1. Bíð bara rólegur Að bíða er nógu leiðinlegt en öllu verra finnst mér þegar biðin dregst á langinn. Ég lendi þráfaldlega í erf- iðum biðröðum og stend beinlínis ( þeirri trú að ég og biðraðir eigum ekki saman. í röðinni sem ég er hverju sinni verða alltaf einhverjar uppákomur sem valda töfum. Þeg- ar íjórir eru á undan mér í stór- markaðnum flækist rúllan í kassan- um eða kassadaman fær aðsvif. I bakaríinu þarf konan á undan endilega að spyrja hvað öll sæt- mullan í borðinu kostar, líka hálf brauð. Og kaupir svo kannski ekki neitt. Isvélin bilar þegar ég er um það bil að komast inn um dyrnar á ísbúðinni. Og eftir hálftíma bið í pítsugerðinni kemur í ljós að pönt- unin týndist. Og svo mætti lengi telja. Kannski ekki að furða að mér Ieiðist í biðröðum. Og það á reynd- ar við íslendinga yfirleitt. Við erum óþreyjufull að upplagi, viljum helst ekki bíða. Köllum óþolinmóð eftir fleira afgreiðslufólki ef tveir eða þrír eru á undan okkur. En þar sem við bryðjum grjót yfir meintum seina- gangi vildu margir Evrópubúar fegnir gefa annan handlegginn á sér fyrir að komast í íslenskar biðraðir - að hlutirnir gengju jafn hratt fyrir sig og hér. Víða í Evrópu þarf fólk nefnilega að bíða og bíða og bíða. Og bíða. í samanburði verður ekki annað sagt en hér gangi hlutirnir yfirleitt hratt og vel fyrir sig. Bara ekki nógu hratt fyrir þjóð sem virðist helst þjást af óþolin- mæði og óþreyju. Með þetta í huga dreg ég nú orðið djúpt andann þeg- ar útlit er fyrir bið, tel upp að tíu og bíð rólegur. Er virkilega eitthvað annað að gera? Það er gaman að fá gesti í mat en eldhusið er bara eins oq svínatstía. OAGFARI Haukur Lárus Hauksson hlh@dv.is *-sr ssr i Til hamlngju, frú Slgrún - allir | nýir ejúklingarfa að anúa | lukkuhjolinu! Hvernig stendur a þvi að það er ein ferð til Flónda í vinning og allt hitt er helming6 af6láttur ,nnr-)af heilaekurðaðgerðum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.