Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2003, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2003, Blaðsíða 32
32 TiLVBRA MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ2003 Stórafmæli íslendingar Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Netfang: aettir@dv.is Sími: 550 5826 Sextugur Sigurjón Hjálmarsson leiðbeinandi á á Fáskrúðsfirði Sigurjón Hjálmarsson leiðbein- andi, Skólavegi 66a, Fáskrúðsfirði, er sextugur í dag. Starfsferill Sigurjón fæddist á Fáskrúðsfirði og ólst þar upp. Hann lærði húsa- smíði að loknu barnaskólanámi. Sigurjón starfaði við smíðar í nokkur ár, var vélgæslumaður hjá RARIK í nokkur ár og hefur verið leiðbeinandi í smíðum, mynd- mennt og tölvufræði við Grunn- skóla Fáskrúðsfjarðar í fjórtán ár. Fjölskylda Sigurjón kvæntist 12.7. 1964 Ragnhildi Jónínu Óskarsdóttur, f. 8.7. 1946, verslunarmanni. Hún er dóttir Óskars Þórormssonar fisk- matsmanns og Helgu Maríu Snæ- dal húsmóður en þau eru bæði! lát- in Börn Sigurjóns og Ragnhildar eru Guðný Svanhvít Sigurjónsdótt- ir, f. 23.2. 1964, húsmóðir á Akur- eyri, en maður hennar er Þorsteinn Júlíus Haraldsson, f. 17.12.1962, og eru börn þeirra Freydís Þóra Þor- steinsdóttir, f. 8.11. 1994, Haraldur Sigurjón Þorsteinsson, f. 14.6.1998, Guðríður Aðalbjörg Þorsteinsdótt- ir, f. 16.8.1982, Elísabet Arnarsdótt- ir, f. 8.3. 1988, d. 24.6. 2001; Óskar Marinó Sigurjónsson, f. 9.3. 1965, verkamaður á Fáskrúðsfirði, en dóttir hans er Ragnhildur Sylvía Óskarsdóttir, f. 17.5. 1988; Hjálmar Sigurjónsson, f. 18.7. 1969, stýri- maður á Fáskrúðsfirði, en kona hans er Dagný Hrund örnólfsdótt- ir, f. 4.6. 1975, húsmóðir og eru böm þeirra Guðmundur Arnar Hjálmarsson, f. 18.9.1995, og Elísa- bet Eir Hjálmarsdóttir, f. 6.12. 2001; Hildur Hlín Snædal Sigurjónsdótt- ir, f. 15.5. 1979, húsmóðir á Fá- skrúðsfirði, en maður hennar er Kristinn Sölvi Gunnarsson, f. 21.11. 1975, og er sonur þeirra Hreimur Máni Kristinsson, f. 14.10. 2000. Albræður Sigujóns: Guðmundur Þorlákur Hjálmarsson, f. 18.9.1944, d. 10.5. 1985; Erlingur Heimir Hjálmarsson, f. 8.3. 1946, smiður á Fáskrúðsfirði. Hálfsystkin Sigurjóns: Guðrún Jónsdóttir, f. 3.3. 1928, húsmóður á Fáskrúðsfirði; Ásmundur Jónsson, f. 11.6. 1929, skrifstofumaður á Akranesi; Kári Jónsson, f. 9.12. 1930, sjómaður á Fáskrúðsfirði; Guðný Jónsdóttir, f. 13.8. 1932, húsmóðir á Fáskrúðsfirði; Guðjón Bernharð Jónsson, f. 19.6. 1935, d. 11.5. 1964 Foreldrar Sigurjóns vom Hjálm- ar Guðjónsson, f. 27.10. 1906, d. 11.8.1989, vélstjóri og Guðný Svan- hvít Guðmundsdóttir, f. 29.10. 1909, d. 5.8. 1998, húsmóðir. Ætt Hjálmar var sonur Guðjóns, b. að Auðsholti í Biskupstungum og síð- ar að Leiðólfsstöðum f Flóa, Jóns- sonar, b. á Syðra-Seli í Ytrihreppi, Jónssonar, b. a Syðra-Seli, Jónsson- ar og k.h., Kristjönu Jónsdóttur, formanns í Grímsfjósum á Stokks- eyri, Adolfssonar hreppstjóra Ped- ersen, verslunarstjóra í Keflavík og á Eyrarbakka, Didrikssonar Christi- ans Petersens, kaupmanns á Eyrar- balcka. Hann var sonur Lorentz Linde Petersens, gimsteinasala í Sonderborg á Als. Svanhvít var dóttir Guðmundar Stefánssonar, eldsmiðs frá Brekku í Fáskrúðsfirði, og Guðrúnar Jóns- dóttur, húsfreyju frá Viðborðsseli í Hornafirði. Fertugur Baldvin Nielsen stýrimaöur og hópferöarbílstjóri í Keflavík Baldvin Nielsen, stýrimaður og hópferðabílstjóri, Aðalgötu 23, Keflavík, er fertugur í dag. Starfsferill Baldvin fæddist í Keflavík og ólst þar upp að mestu að Dvergasteini á Berginu. Hann lauk stýrimanna- prófi 1983. Baldvin byrjaði tíu ára að vinna hjá Litlu-Milljón í Keflavík, vann hjá Keflavík hf. er hann var fjórtán ára og af og til hjá Skipaafgreiðslú Suðurnesja. Baldvin réð sig á aflaskipið Helgu Guðmundsdóttur BA-77 frá Pat- reksfirði er hann var sextán ára. Hann og félagi hans, Viktor R. Þórðarson, keyptu 1983 bátinn Guðmund Arnar KE-200, sem er 12 tonna trébátur. Þeir sóttu sjóinn á netum, línu eða þegar stundaðar vom rækjuveiðar við Eldey allt til 1987. Baldvin gerði svo út bátinn Guðmund Benóný KE-77 1990-93. Baldvin hélt síðan til Danmerkur og starfað hjá Pandalus A/S næstu ritari í Kópavogi Ásthildur Inga Haraldsdóttir rit- ari, Sunnubraut 52, Kópavogi, er sextug í dag. Fjölskylda Ásthildur fæddist í Reykjavík. Hún giftist 21.9. 1984 Hafsteini J. Reykjalín, f. 1.4. 1940, vélfræðingi. Hann er sonur Jóhannesar Reykja- lín, oddvita og útgerðarmanns á Hauganesi á Árskógsströnd, sem er fjögur árin. Hann flutti síðan inn beitusíli frá Danmörku sem reynd- ist vel við ýsuveiðar. í gegnum tíðina hefur sjó- mennskan heillað og sjómanns- pláss á Jóni Garðari KE-1 verið hverjum happafengur. Nú síðast var Baldvin stýrimaður á Sigþóri ÞH-100 frá Húsavík til 2002, en hann var gerður út frá Sandgerði. Síðustu þrjú sumur hefur Baldvin verið hópferðabílstjóri hjá Austur- leið SBS og starfar þar nú. Baldvin hefur skrifað greinar í blöð, setið í nefndum og mótað flokksstarf sem og áherslur, verið í framboði; 1991 fyrir Heimastjórn- arsamtökin í Reykjaneskjördæmi, en þar var Jón Oddsson hrl. einn af stofnfélögum., og í síðustu alþing- iskosningum á lista Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi þar sem Magnús Þór Hafsteinsson, fiski- fræðingur og fréttamaður, leiddi listann og var kjörinn á þing. Bald- vin situr í landsráði Frjálslynda flokksins og í stjórn kjördæmisráðs látinn, og Huldu Vigfúsdóttur hús- móður. Fyrri maður Ásthildar Ingu var Helgi Oddsson. Þau skildu. Börn þeirra eru Haraldur Helgi, f. 22.3. 1964; Katrín, f. 12.12. 1968; Oddur Ingvar, f. 19.3. 1975, lést af slysför- um 5.2. 1980. Börn Hafsteins Reykjalín eru Stefán Rafn og Hulda Jóhanna. Barnabörn Ásthildar Ingu og í Suðurkjördæmi sem varamaður. Mál er varða mannauðinn og mannréttindin hafa verið Baldvin hugleikin og hefur hann mörgu góðu komið til leiðar á þeim vett- vangi, reynst stoð almenningi til framdráttar og velfarnaðar I samfé- laginu. Fjölskylda Börn Baldvins og Hafrúnar Her- mannsdóttur frá Akranesi eru Guð- mundur Benóný, f. 12.9. 1983; Sig- urbjörn Adams, f. 16.11. 1985; Ey- dís Berglind, f. 7.4.1988. Sonur Baldvins og Grazina Els- berg frá Klittmöller í Danmörku er Edvard Baldvin, f. 4.12.1995. Alsystkini Baldvins eru Kristfn, f. 24.8. 1964, sjúkraliði, Keflavík; Kristján, f. 14.6. 1966, bátasmiður í Sandgerði; Elín María, f. 29.10. 1970, sjúkraliði í HafnarFirði; Willy Henry, f. 23.2. 1973, málari f Kefla- vík; Eygló Rós, f. 15.2. 1979, leið- beinandi í Berginu í Keflavík. Hálfbróðir Baldvins, samfeðra: Hafsteins eru nú fjórtán talsins. Systir Ásthildar er Ásdís Haralds- Sextug Ásthildurlnga Haraldsdóttir Henry Guðmundur, f. 29.12. 1959, sjómaður á Hólmavík. Foreldrar Baldvins eru Preben Willy Nielsen, f. 27.3. 1942, fiskiðn- aðarmaður frá Randers í Dan- mörku, og Eygló Kristjánsdóttir, f. 13.8. 1945, búsett í Keflavík. Ætt Preben Willy Nielsen er sonur Willy Henry Nielsen, rennismiðs og verkstjóra f Reykjavík, og Guð- mundu G. Baldvinsdóttur ráðs- konu. Eygló er dóttir Kristjáns Sig- mundssonar, málara í Keflavík, og Kristínar Guðmundsdóttur frá Þór- kötlustöðum í Grindavík. Baldvin Nielsen verður að heiman í dag við að kynna erlendum ferðamönnum land og þjóð. dóttir, f. 17.2. 1934, gift Þorvaldi Ragnarssyni, f. 19.11. 1933, og eiga þau þrjár dætur, sjö barnabörn og eitt barnabarnabarn. ForeldrarÁsthildar Ingu: Harald- ur Sæmundsson, f. 18.5. 1911, d. 13.10. 1990, rafvirkjameistari í Reykjavík, og Hólmfríður Jóna Ingvarsdóttir, f. 211.9. 1914, hús- móðir. Ásthildur Inga og Hafsteinn ætla að halda upp á afmælið föstudag- inn 11.7. milli kl. 18.00 og 21.00 og vonast til að sem flestir ættingjar og vinir sjái sér fært að mæta á Sunnu- brautina. 85 ára Hólmfríöur Jóhannesdóttir, Kópavogsbraut 1 b, Kópavogi. 80 ára ElínbJörg Guttormsdóttir, Mánagötu 8, Reyðarfirði. Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, Norðurbrún 1, Reykjavík. Unnur Kristjánsdóttir, Skólastíg I4a, Stykkishólmi. 75 ára Sigurrós Sigurbergsdóttir, Laugarásvegi 60, Reykjavík. Svanbjörg Hróbjartsdóttir, Laugarnesvegi 96, Reykjavík. 70ára Ástþór Eydal ísleifsson, Sílatjörn 14, Selfossi. Bima Hjaltalfn Pálsdóttir, Þjóðólfsvegi 5, Bolungarvík. Hilmar Jónsson, Birkigrund 2, Kópavogi. Jón Halldór Borgarsson, Kirkjuvogi 1, Höfnum. 60 ára Ragnheiður Gestsdóttir, menntaskóla- kennari, Einilundi 8b, Akureyri. Hún tekurá móti gestum í Zontahúsinu, Aðalstræti 54, á afmælisdaginn, milli kl. 18.00 og 22.00. Aðalbjörg Garðarsdóttir, Álfaskeiði 86, Hafnarfirði. Bjami H. Guðmundsson, Næfurholti 2, Hafnarfirði. Einar Sigurðsson, Hátúni 10b, Reykjavík. Guðrfður V. Guðjónsdóttir, Galtalind 24, Kópavogi. Halldór Sveinsson, Hátúni 12, Reykjavík. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Eyjahrauni 1, Þorlákshöfn. Ögmundur H. Guðmundsson, Dalseli 40, Reykjavík. 50 ára Anton Pétursson, Fossgötu 4, Eskifirði. Bjöm Sævar Ástvaldsson, Langholtsvegi 24, Reykjavík. Elfsabet Ingólfsdóttir, Laufrima 22, Reykjavík. Helga Eldon, Lautasmára 28, Kópavogi. Hermann Abrahamsen, Norðurvegi 33, Hrísey. Jón Helgi Jónsson, Einibergi 15, Hafnarfirði. Jónatan Guðjónsson, Vesturströnd 4a, Seltjarnarnesi. Magnús Jónsson, Álfheimum 34, Reykjavík. Ólafur Danivalsson, Hvammabraut 14, Hafnarfirði. Þorvaldur Jón Viktorsson, Bjarnahóli 7, Höfn. 40ára Áshildur Sveinsdóttir, Rofabæ 23, Reykjavík. Gná Guðjónsdóttir, Langholtsvegi 159, Reykjavík. Ingólfur Jón Hauksson, Sveighúsum 8, Reykjavík. Jenný Karlsdóttir, Hamragerði 27, Akureyri. Jóhanna Guðmundsdóttir, Lóurima 21, Selfossi. Jóhanna Ólafsdóttir, Álfaskeiði 88, Hafnarfirði. Pétur Pétursson, Strandvegi 80, Vestmannaeyjum. Ragnar Geir Júnfusson, Hjallavegi 5k, Njarðvík. Sigurður Sigurðarson, Borgarbraut 1, Grundarfirði. Andlát Jóhanna Aradóttir, áður til heimilis í Stangarholti 20, verður jarðsungin frá Háteigskirkju miðvikudaginn 9.7. kl. 15.00. Svanborg Elinbergsdóttir frá Ólafsvík, Bólstaðarhlíð 48, Reykjavík, verður jarðsungin frá Ólafsvíkurkirkju föstud. 11.7. kl. 14.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.