Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Blaðsíða 49
FÖSTUDAGUR 1.ÁGÚST2003 DVHELGARBLAÐ 53 Stjömuspá Gildir fyrir laugardaginn 2. ágúst VV dtnsberm (20. jan.-l8. febr.) w ------------------------- Þú gerir einhverjum greiða sem átti alls ekki von á slíku. Þetta veldur skemmtilegri uppákomu sem þú átt eftir að minnast í nokkurn tíma. M Fiskarnir (19. febr.-20.man) Næstu dagar verða sér staklega skemmtilegir. Vinir þínir skipuleggja helgarferð og mikil samstaða ríkir meðal hópsins. T Hrúturinn (2lmars-19.apnl) Félagslífið tekur mikið af tíma þínum. Þú kynnisteinhverjum nýjum á næstunni og það veitir þér ný tækifæri í einkalífinu. Ö Nautið (20. apríl-20. mai) Fólk treystir á þig og leitar ráða hjá þér um hugmyndir og út- færslu þeirra. Þú þarft að sýna skilning og þolinmæði. n Tvíburarnir í27. mai-21.júni) Þú ert orðinn þreyttur á venjubundn- um verkefnum og ert fremur eirðar- laus. Þú ættir að breyta til. ZÖ Krabbinn (22.júni-22.júio Þérfinnst ekki rétti tíminn núna tiTað taka erfiðar ákvarðanir. Ekki gera neitt gegn betri vitund. Flappatölur þínar eru 5, 26 og 45. LjOnÍð (23.júli-22.dgúst) Þú hefur í mörgu að snúast og þarft á aðstoð að halda. Ástvinir þínir eru fúsir að veita þér aðstoð og skaltu ekki hika við að þiggja hana. 115 Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Mikið rót er á tilfinningum þínum og þér gengur ekki vel að taka ákva rðanir. Mannamót lífgar upp á dagiqn. Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú þarft að gæta þag- mælsku varðandi verkefni sem þú vinnur að. Annars er hætt við að minni árangur náist en ella. ni Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj Þú ert óþarflega varkár gagnvart tillögum annarra en þær eru allnýstárlegar. Þú myndir samþykkja þær ef þú þyrðir að taka áhættu. / Bogmaðurinní22.w.-27.ite.; Morgunninn verður rólegur og þér gefst tími til að hugsa málin þar til eitthvað óváent og ánægjulegt gerist. z Steingeitin (22.des.-19.jan.) Það er ekki alls sem sýnist og þó að einhverjum virðist ganga betur en þér á ákveðnum vettvangi skaltu ekki láta það angra þig. Stjörnuspá Gildir fýrir sunnudaginn 3. ágúst Vatnsberinn (20.jan.-1s. febrj Vinur þinn á í basli með eitthvað og þú hefur aðstöðu til að hjálpa honum. Þú gerir eitthvað sem þú hefur ekki gert lengi. ^ Fiskamir (19. febr.-20.mars) Vinnan á hug þinn allan þessa dagana. Þú verður að gæta þess að særa engan þótt þú hafir lítinn tíma til að umgangast ástvini. T Hrúturinn (21.mars-19.a Einhverjar tafir verða á skipulaginu en láttu þær ekki koma þér úr jafnvægi. Dagurinn verður að öðru leyti ágætur. ö Nautið (20. april-20. mai) Ýmislegt skemmtilegt gerist í dag og þú verður fýrir óvæntu happi seinni hluta dagsins. Nú er góður tími til að gera breytingar. Tvíburarnir (2i.mai-2i.júno Einhver er í vafa um að það sem þú ert að gera sé rétt. Þú skalt hlusta á það sem aðrir hafa að segja. Ljónið (23.júli-22.ágúst) Forðastu að baktala sam- starfsfólk þitt. Það er aldrei að vita á hvers bandi fólkið í kringum þig er. Rómantíkin blómstrar. Meyjan (23.ágúst-22.sept.) Dagurinn gæti orðið anna- samur, einkum ef þú skipuleggur þig ekki nógu vel. Farðu varlega íviðskiptum. Vogin (23.sept.-23.okt.) Það verður mikið um að vera fyrri hluta dagsins og þú tekureftil vill þátt í því að skipuleggja viðburð í félagslífinu. Kvöldið verður gott. rn Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj '■* Þú átt rólegan dag í vænd- um sem einkennist af góðum sam- skiptum við fjölskyldu og ástvini. Rómantíkin liggur í loftinu. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj / Farðu varlega ífjármálum og ekki treysta hverjum sem er. Þú ættir að gefa þér tíma til að slappa af. I Krabbinn (22.júní-22.júns Gættu þess að vera tillits- samur við ættingja og vini í dag þó að það sé kannski eitthvað sem angrar þig persónulega þessa dagana. ^ Steingeitin (22.des.-19.janj Þér gengur vel að leysa verkefni sem ollu þér vandræðum fyrir nokkru. Þú ert í góðu jafnvægi og dagurinn verður skemmtilegur. Til sölu Oldsmobile Branada árg. 1997. 4WD Smart Track. Einstakt eintak, lýtalaus lúxusútgáfa m. rafmagni í öllu og glæsilegri leöurinnréttingu. Verö 1.980 þús.kr. staögr. Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 564-1245 og 699-2017. Hvað finnst þér um þetta? Það er eins og að þeir vilji að við fetum ákveðna sióð. Ég held að við ættum að fara varlega. oKFS/Distr.Buiis uitii eeouns Þú veist, tölvuH Um leið og maður slakar á þá er maður evo langt á eftlr. Vinna, vlnna vlnna. Allt sem ég geri er að vlnna Hvernig stendur á bví að undanfarið nefur þú alltaf þurft að fara kl 9? ______ Bg verð að vlnna í tölvunni jnlmú. í tölvunni minnl. Hæ, Töffari. Saknaðir þú mín? -xj. Andrés önd Margeir Brídge Umsjón: Stefán Guðjohnsen 75. Sumarlandsmót Bandaríkjamanna 2003: Zia vann Sumarlandsmót Bandaríkj- anna var haldið á Long Beach í Kaliforníu dagana 17.-27. júlí. Sveit Welland sigraði núverandi handhafa Bermúdaskálarinnar, sveit Rose Meltzer, í úrslitaleik Spingoldkeppninnar með 153 stigum gegn 101 stigi. í sveit Wellands spiluðu Fallenius, Rosenberg, Zia, og Pól- verjarnir Sdmudzinski og Balicki. Spingoldkeppnin er ein af þremur stærstu keppnum Bandaríkjanna en hinar tvær eru Vanderbilt og Reisingerkeppnin. Þetta var í fyrsta sinn sem Wel- land og Fallenius vinna Spingold, Pólverjarnir unnu síðast 1977 en Zia og Rosenberg unnu síðast 1991. Hjördís Eyþórsdóttir var í hlut- verki fyrirliða án spilamennsku í Wagarkeppninni sem er helsta keppni kvenna á mótinu. Sveit hennar tapaði í úrslitaleik gegn sterkri sveit fyrrverandi heims- meistara. Hún lenti einnig í öðru sæti í keppni blandaðra sveita. A-v áttu tígulslemmu í spili dagsins sem er frá Spingold- keppninni en á báðum borðum spiluðu n-s hjartasamning. Skoð- um það nánar. Spingoldkeppnina A/O 4 ÁK93 • 102 ■f Á976 * D86 D853 1085 Welland og Fallenius. Nú var að- eins meira fjör í sögnunum: Norður 4 * pass pass Sontag gerði rétt i því að fórna PrPPTl clpmmiinrti nnr uor bnnrvlv.v. * ÁG1075 Austur Suður Vestur 4 DIO 1 4 2 4 2 4 * Á 54 5 * 6 4 ♦ KG432 pass 6 * dobl 4 K9432 pass pass 4 G86542 * KG9764 í opna salnum sátu n-s Rosen- berg og Zia en a-v Martel og Stansby. Sagnir gengu á þessa leið: Austur Suöur Vestur Norður 1 4 2 4* 2 4 4 «4 5 4 5 4» dobl pass pass * Hálitir pass Austur spilaði út tígli, vestur drap á ásinn og spilaði hjarta. Austur spilaði laufi, spaði, drottning og ás. Sagnhafi spilaði spaða, austur drap á drottningu og spilaði tígli. Sagnhafi trompaði í blindum, trompaði spaða, trompaði lauf, trompaði spaða og tók tromp- drottningu. Hann varð síðan að gefa slag á spaðaás, tveir niður og 300 til a-v. í lokaða salnum sátu n-s Weichsel og Sontag, en a-v Austur var óheppinn með út- spilið sem var lauf. Þar með hvarf tígultapslagurinn úr blind- um. Hann spilaði spaða og austur drap á drottningu. Hann spilaði tígli sem blindur trompaði. Síðan trompaði sagnhafl spaða, tromp- aði tígul, trompaði spaða sem austur yflrtrompaði með ásnum. Það var hins vegar síðasti slagur varnarinnar og Weichsel slapp með einn niður og græddi 5 impa. 500 kr.| fyrir texta- ^ auglysingar á civ.is ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.