Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2003, Qupperneq 49
FÖSTUDAGUR 1.ÁGÚST2003 DVHELGARBLAÐ 53 Stjömuspá Gildir fyrir laugardaginn 2. ágúst VV dtnsberm (20. jan.-l8. febr.) w ------------------------- Þú gerir einhverjum greiða sem átti alls ekki von á slíku. Þetta veldur skemmtilegri uppákomu sem þú átt eftir að minnast í nokkurn tíma. M Fiskarnir (19. febr.-20.man) Næstu dagar verða sér staklega skemmtilegir. Vinir þínir skipuleggja helgarferð og mikil samstaða ríkir meðal hópsins. T Hrúturinn (2lmars-19.apnl) Félagslífið tekur mikið af tíma þínum. Þú kynnisteinhverjum nýjum á næstunni og það veitir þér ný tækifæri í einkalífinu. Ö Nautið (20. apríl-20. mai) Fólk treystir á þig og leitar ráða hjá þér um hugmyndir og út- færslu þeirra. Þú þarft að sýna skilning og þolinmæði. n Tvíburarnir í27. mai-21.júni) Þú ert orðinn þreyttur á venjubundn- um verkefnum og ert fremur eirðar- laus. Þú ættir að breyta til. ZÖ Krabbinn (22.júni-22.júio Þérfinnst ekki rétti tíminn núna tiTað taka erfiðar ákvarðanir. Ekki gera neitt gegn betri vitund. Flappatölur þínar eru 5, 26 og 45. LjOnÍð (23.júli-22.dgúst) Þú hefur í mörgu að snúast og þarft á aðstoð að halda. Ástvinir þínir eru fúsir að veita þér aðstoð og skaltu ekki hika við að þiggja hana. 115 Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Mikið rót er á tilfinningum þínum og þér gengur ekki vel að taka ákva rðanir. Mannamót lífgar upp á dagiqn. Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú þarft að gæta þag- mælsku varðandi verkefni sem þú vinnur að. Annars er hætt við að minni árangur náist en ella. ni Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj Þú ert óþarflega varkár gagnvart tillögum annarra en þær eru allnýstárlegar. Þú myndir samþykkja þær ef þú þyrðir að taka áhættu. / Bogmaðurinní22.w.-27.ite.; Morgunninn verður rólegur og þér gefst tími til að hugsa málin þar til eitthvað óváent og ánægjulegt gerist. z Steingeitin (22.des.-19.jan.) Það er ekki alls sem sýnist og þó að einhverjum virðist ganga betur en þér á ákveðnum vettvangi skaltu ekki láta það angra þig. Stjörnuspá Gildir fýrir sunnudaginn 3. ágúst Vatnsberinn (20.jan.-1s. febrj Vinur þinn á í basli með eitthvað og þú hefur aðstöðu til að hjálpa honum. Þú gerir eitthvað sem þú hefur ekki gert lengi. ^ Fiskamir (19. febr.-20.mars) Vinnan á hug þinn allan þessa dagana. Þú verður að gæta þess að særa engan þótt þú hafir lítinn tíma til að umgangast ástvini. T Hrúturinn (21.mars-19.a Einhverjar tafir verða á skipulaginu en láttu þær ekki koma þér úr jafnvægi. Dagurinn verður að öðru leyti ágætur. ö Nautið (20. april-20. mai) Ýmislegt skemmtilegt gerist í dag og þú verður fýrir óvæntu happi seinni hluta dagsins. Nú er góður tími til að gera breytingar. Tvíburarnir (2i.mai-2i.júno Einhver er í vafa um að það sem þú ert að gera sé rétt. Þú skalt hlusta á það sem aðrir hafa að segja. Ljónið (23.júli-22.ágúst) Forðastu að baktala sam- starfsfólk þitt. Það er aldrei að vita á hvers bandi fólkið í kringum þig er. Rómantíkin blómstrar. Meyjan (23.ágúst-22.sept.) Dagurinn gæti orðið anna- samur, einkum ef þú skipuleggur þig ekki nógu vel. Farðu varlega íviðskiptum. Vogin (23.sept.-23.okt.) Það verður mikið um að vera fyrri hluta dagsins og þú tekureftil vill þátt í því að skipuleggja viðburð í félagslífinu. Kvöldið verður gott. rn Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj '■* Þú átt rólegan dag í vænd- um sem einkennist af góðum sam- skiptum við fjölskyldu og ástvini. Rómantíkin liggur í loftinu. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj / Farðu varlega ífjármálum og ekki treysta hverjum sem er. Þú ættir að gefa þér tíma til að slappa af. I Krabbinn (22.júní-22.júns Gættu þess að vera tillits- samur við ættingja og vini í dag þó að það sé kannski eitthvað sem angrar þig persónulega þessa dagana. ^ Steingeitin (22.des.-19.janj Þér gengur vel að leysa verkefni sem ollu þér vandræðum fyrir nokkru. Þú ert í góðu jafnvægi og dagurinn verður skemmtilegur. Til sölu Oldsmobile Branada árg. 1997. 4WD Smart Track. Einstakt eintak, lýtalaus lúxusútgáfa m. rafmagni í öllu og glæsilegri leöurinnréttingu. Verö 1.980 þús.kr. staögr. Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 564-1245 og 699-2017. Hvað finnst þér um þetta? Það er eins og að þeir vilji að við fetum ákveðna sióð. Ég held að við ættum að fara varlega. oKFS/Distr.Buiis uitii eeouns Þú veist, tölvuH Um leið og maður slakar á þá er maður evo langt á eftlr. Vinna, vlnna vlnna. Allt sem ég geri er að vlnna Hvernig stendur á bví að undanfarið nefur þú alltaf þurft að fara kl 9? ______ Bg verð að vlnna í tölvunni jnlmú. í tölvunni minnl. Hæ, Töffari. Saknaðir þú mín? -xj. Andrés önd Margeir Brídge Umsjón: Stefán Guðjohnsen 75. Sumarlandsmót Bandaríkjamanna 2003: Zia vann Sumarlandsmót Bandaríkj- anna var haldið á Long Beach í Kaliforníu dagana 17.-27. júlí. Sveit Welland sigraði núverandi handhafa Bermúdaskálarinnar, sveit Rose Meltzer, í úrslitaleik Spingoldkeppninnar með 153 stigum gegn 101 stigi. í sveit Wellands spiluðu Fallenius, Rosenberg, Zia, og Pól- verjarnir Sdmudzinski og Balicki. Spingoldkeppnin er ein af þremur stærstu keppnum Bandaríkjanna en hinar tvær eru Vanderbilt og Reisingerkeppnin. Þetta var í fyrsta sinn sem Wel- land og Fallenius vinna Spingold, Pólverjarnir unnu síðast 1977 en Zia og Rosenberg unnu síðast 1991. Hjördís Eyþórsdóttir var í hlut- verki fyrirliða án spilamennsku í Wagarkeppninni sem er helsta keppni kvenna á mótinu. Sveit hennar tapaði í úrslitaleik gegn sterkri sveit fyrrverandi heims- meistara. Hún lenti einnig í öðru sæti í keppni blandaðra sveita. A-v áttu tígulslemmu í spili dagsins sem er frá Spingold- keppninni en á báðum borðum spiluðu n-s hjartasamning. Skoð- um það nánar. Spingoldkeppnina A/O 4 ÁK93 • 102 ■f Á976 * D86 D853 1085 Welland og Fallenius. Nú var að- eins meira fjör í sögnunum: Norður 4 * pass pass Sontag gerði rétt i því að fórna PrPPTl clpmmiinrti nnr uor bnnrvlv.v. * ÁG1075 Austur Suður Vestur 4 DIO 1 4 2 4 2 4 * Á 54 5 * 6 4 ♦ KG432 pass 6 * dobl 4 K9432 pass pass 4 G86542 * KG9764 í opna salnum sátu n-s Rosen- berg og Zia en a-v Martel og Stansby. Sagnir gengu á þessa leið: Austur Suöur Vestur Norður 1 4 2 4* 2 4 4 «4 5 4 5 4» dobl pass pass * Hálitir pass Austur spilaði út tígli, vestur drap á ásinn og spilaði hjarta. Austur spilaði laufi, spaði, drottning og ás. Sagnhafi spilaði spaða, austur drap á drottningu og spilaði tígli. Sagnhafi trompaði í blindum, trompaði spaða, trompaði lauf, trompaði spaða og tók tromp- drottningu. Hann varð síðan að gefa slag á spaðaás, tveir niður og 300 til a-v. í lokaða salnum sátu n-s Weichsel og Sontag, en a-v Austur var óheppinn með út- spilið sem var lauf. Þar með hvarf tígultapslagurinn úr blind- um. Hann spilaði spaða og austur drap á drottningu. Hann spilaði tígli sem blindur trompaði. Síðan trompaði sagnhafl spaða, tromp- aði tígul, trompaði spaða sem austur yflrtrompaði með ásnum. Það var hins vegar síðasti slagur varnarinnar og Weichsel slapp með einn niður og græddi 5 impa. 500 kr.| fyrir texta- ^ auglysingar á civ.is ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.