Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2003, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2003, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 2003 SKOÐUN 13 « ' gengur nú í gegnum mjög erfiða tíma og að hún þarf tímabundinn fjárhagslegan stuðning frá Mos- fellsbæ, sem ætla mætti í u.þ.b. eitt ár og einnig tímabundna aðstoð vegna barnsins frá TR.“ Félagsráðgjafinn Kristín Friðriksdóttir, félagsráð- gjafi TR, lét málið einnig til sín taka með bréfi til Ingibjargar trygg- ingalæknis og vísaði til læknis- vott- orðs FJÖRUGUR: Birkir Emil er fjögugur strákur og fer á stundum mikinn eins aðrir jafnaldrar hans. Hann þarf sérstaka umönnun og kerfið neitar að rétta honum og móður hans hjálparhönd. ummæla aðstandenda Birkis þar sem fram kæmi að veikindi hans væru „mikil og alvarleg". Félags- ráðgjafinn lýsir þeim nánar í bréf- inu: „Hann er heyrnarskertur og fær tíðar eyrnabólgur, mjög við- kvæmur, með astma og þröngan öndunarveg, grunnt liggjandi and- litstaugar, sem gera það að verkum að hann þolir ekkert hnjask og áreiti á andlit, barnið sefúr mjög illa og fær tfðar martraðir í kjölfar tveggja alvarlegra að- gerða vegna veikindanna ...“ Síðan segir. „Félags- þjónusta Mosfellsbæjar synjaði aðstoðarbeiðni Ásdísar og benti henni á að kaupa sér aðstoð heim og fara sjálf út að vinna..." Og loks: „Ásdís er að nið- urlotum komin, hún hefur ekki fengið fullan nætursvefn svo mánuðum skiptir og netið í kring- um þau mæðg- in er mjög lít- ið.“ „í ljósi alvar- legra veijdnda barnsins og fé- lagslegra að- stæðna fjöl- skyldunnar er lagt til að upp- hæð umönn- unar- greiðslna með barninu verði endur- skoðuð og hækkuð." Þess skal getið að Kristín hafði síð- an samband við félagsmálayfirvöld í Mosfellsbæ og áréttaði þörf tíma- bundinnar aðstoðar fyrir Ásdísi. Tuttugu þúsund Sama dag og þetta bréf er dagsett fór bréf frá Tryggingastofnun til Ás- dísar þar sem henni var tilkynnt að stofnunin hefði úrskurðað henni umönnunarbætur vegna drengsins í ellefu mánuði, krónur 20.000 á „Því miður er staða móður þannig að ekki er hægt að meta henni umönnunarbætur vegna umönnunar sjúkrar móður, þar sem hún hefur ekki lagt nið- ur vinnu og ekki er hægt að sýna fram á tekjutap. Ljóst er að Ás- dís hefur enga fram- færslu..." mánuði! - auk korts til að lækka lyfja- og lækniskostnað. Á þessum tíma annaðist Ásdís bæði son sinn og móður í veikind- um þeirra. Hvað möguleika á um- önnunarbótum vegna hjúkrunar móður varðaði, skrifaði Ingibjörg Georgsdóttir tryggingalæknir: „Því miður er staða móður (þ.e. Ásdísar, innsk. blm.) þannig að ekki er hægt að meta henni umönnunarbætur vegna umönnunar sjúkrar móður, þar sem hún hefur ekki lagt niður vinnu og ekki er hægt að sýna fram á tekjutap. Ljóst er að Ásdís hefur enga framfærslu...“ Enn fremur skrifar trygginga- læknir: „Við Kristín (þ.e. félagsráð- gjafi TR, innsk.) ræddum einnig um það hvort hugsanlegt sé að álag og erfiðleikar í tengslum við veikindi lida drengsins hafi leitt til veikinda móður og mætti gjarnan skoða möguleika á umsókn um endur- hæfingarlífeyri ef hún treystir sér í endurhæfingu eða umsókn um ör- orku ef hún treystir sér ekki til vinnu ef litið er til langs tíma.“ Um drenginn skrifar trygginga- læknir í sama skjali:,, Það er erfitt um vik fyrir mig að finna flöt á hærri greiðslum, drengurinn hefur ekkert verið innlagður á sjúkrahús utan þær tvær innlagnir þegar hann fór til meðferðar í Bandaríkjunum. Ekki er að sjá að veikindi hans séu önnur en tíð og síendurtekin al- menn veikindi sem öll lítil börn ganga í gegnum. Erfitt er að bregð- ast við í gegnum umönnunarkerfi fatlaðra og langveikra barna ..." Ingibjörg Georgsdóttir, trygg- ingalæknir barna hjá Trygginga- stofnun rfkisins, hefur aldrei séð, hvað þá skoðað, litla drenginn, Birki Emil. Bréfin:Tryggingastofnun úrskurðaði Ásdísi umönnunarbætur vegna drengsins í ellefu mánuði, krónur 20.000 á mánuði! - auk korts til að lækka lyfja- og lækniskostnað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.