Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2003, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2003, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 2003 Síðast en ekki sist DV Rétta myndin Það er víða hægt að villast. Líka í Kringlunni. Hverju misstu bankastrákarnir af? Ha? 1 Það þykir ekki dónalegt að láta sjá sig á Range Rover Vogue-jeppa. Hann kostar um 12 milljónir sem þýðir að hvor um sig getur keypt sér 25 stykki. 2 Heimsklúbbur Ingólfs býður upp á þrusu heimsreisur. Þar færðu mánaðar-heims- reisu á um 800 þúsund krónur sem gerir það að verkum að hvor um sig getur boðið 375 manns í reisu. 3 Þrjú hundruð millur redda þér góðum tíma í einkadansi á Gold- finger. Alls væri hægt að kaupa sér 250 sólarhringa í röð og eflaust meira ef Geiri gefur magnafslátt. 4 Fyrir þennan pening fást 27 kíló af kókaíni á götum Reykjavíkurborgar. 5 Eiður Smári er hæst launaði íþróttamaður okkar íslendinga. ^"upauki bankastrákanna hefði dugað til að borga honum laun í um það bil eitt og hálft ár. 6 Bankamenn hefðu auðveldlega getað leyst Michael Jackson úr varð- haldinu, og samt átt 75 millur hið minnsta í afgang. 7 Hægt væri að borga tæplega fjög- ur þúsund manns atvinnuleysisbæt- ur í einn mánuð. 8 Hvor um sig hefði getað splæst í tíu kosningabaráttur fyrir vinstri- græna. 9 Þessi peningur myndi borga laun forsætisráðherra 344 sinnum. 10 12 hundruð þúsund helgarblöð DV fást fyrir þessa upphæð. Bara eins og New York Post. Svartur á leik! Skák Enn erum við stödd í þýsku Bundesligunni þar sem flestir skák- menn, atvinnumenn og þýskir áhugamenn, úr öllum áttum eigast við. Hér eig- ast við ofurstórmeistari og stigahæsti alþjóðlegi meistari heims. Hvftur hafði lagt traust sitt á að ná sókn á h-línunni en bregður nú illilega í brún. Síðast en ekki síst Hvítt: Rustam Kasimdzhanov (2668) Svart: Andrei Volokitin (2594) Bundesliga 2003-4 Katernberg (1), 01.11.2003 33. -Dxhl+ 34. Kxhl g2+ 35. Kgl Bd4 36. Dxd4+ cxd4 37. Rxd6 Rg5 0-1 • Garðar Gunn- laugsson var kjörinn herra ís- land á Broadway á fimmtudags- kvöldið. Eins og margir vita er Garðar bróðir tví- buranna Amars og Bjarka Gunn- laugssona og leikur einmitt knatt- spyrnu með Skagamönnum. Knatt- spyrnan er jafnan flokkuð sem ein af harðari íþróttunum og ekki er al- gengt að fótboltamenn taki þátt í keppni sem þessari. Gárungarnir eru því víst þegar farnir að hlakka til næsta sumars til að geta látið brandarana dynja á Garðari af hlið- arlínunni... • Það er létt hljóðið í starfsmönn- um Móa þessa dagana, eftir að nýir eigendur hafa tekið við rekstri hins gjaldþrota kjúklingafyrirtækis. Nú er enn fremur orðið ljóst að keppi- nauturinn í dótturfélagi Sláturfélags Suðurlands mun ekki eignast vinnslustöðina undan Móum eins og samningur hafði verið gerður um við húseigandann. Það má því búast við hörku stemningu þegar Jódís Sigurðardóttir trúnaðarmaður og hitt Móafólkið bregður sér yfir Hellisheiðina í dag til að halda árs- hátíð á Hótel Örk. Meiningin er að allir gisti lil morguns í Hveragerði... • Þingmenn eldast eins og aðrir *** enda geta þeir sett lög um flest ann- Sjón sögu ríkari Láttgeggjaður töftari og íslenskur ruddi „Sagan gerist á 19. öld en ég hef hingað til haldið mig við þá tuttug- ustu," segir Sjón um nýjustu bók sína, Skugga-Baldur. Upprunalega ætlaði Sjón sér að skrifa sögu um veiðarnar á Katanes- dýrinu sem var skrímsli sent sást oft til á 19. öld: „Ég fór að lesa alls konar bækur og safnaði miklu magni af heimildum um refaskyttur og það efni reyndist miklu skemmtilegra en mig hafði órað fyrir. Úr varð að ég fór á mikið lestrarfyllirí og sökkti mér niður í frásagnir af refaskyttum og tófum, og fyrsta hluta bókarinnar er séra Baldur Skuggason á tófuveið- um,“ segir Sjón en honum finnst Baldur skemmtilegur íslenskur ruddi. Léttgeggjaður töffari sem hef- ur mestan áhuga á veiðum og kven- fólki. Mótvægið við Baldur er Friðrik B. Friðjónsson grasafræðingur sem tekur að sér umkomulausa og van- gefna unglingsstúlku sem heitir Abba og býr hún hjá Friðriki allt til dauðadags. „Sagan fjallar meðal annars um það hvernig taka eigi á móti því sem er öðruvísi og veikt fyrir. Þá á ég ekki við að geta vorkennt einhverjum eða aumkað sig yfir hann, það geta allir, heldur að geta þegið ást hins veika. Það er bæði erfitt og stórmannlegt." Sjón segist enn vera að ná sér eft- ir að hafa skrifað þessa bók en svo er veriðG að framleiða teiknimyndina Anna and the Moods eftir sögu sem Sjón samdi við tónverk Brodsky- kvartettsins. Meðal þeirra sem ljá myndinni raddir sínar eru Björk Guðmundsdóttir og Terry Jones úr Sjón með nýja bók Sérlega íslenska sögu um refaskyttu og vin hans, grasalækninn. Monty Python hópnum. sykursjúkan ellilífeyrisþega í Los „Svo er ég ltka að garfa í handriti Angeles sem lendir í því að fortíðin um háaldraðan, alkóhólíseraðan, kemur aftan að honum." -ae að en það. Katrín Júlíusdóttir, þingkonan í kúrekastígvélun- um, kveður æskuárin með stíl í afmælis- veislu sem hún efnir til á heimili sínu í Kópavogi í kvöld. Katrín er orðin 29 ára og á því aðeins eitt ár eftir í fertugsaldurinn. Vissulega tímamót. Mörgum boðið - mikið fjör. • Reykvískir flkniefnasalar hafa fundið nýtt markaðssvæði þar sem eru vinnubúðirnar við Kárahnjúka. Þar gilda ekki önnur lögmál en í öðrum lokuðum samfélögum þar sem fíkniefni eru oftar en ekki vel þegin í fásinninu þegar iítið er við Krossgátan Lárétt: 1 þjöl, 4 dóná- legur, 7 auðkýfingur, 8 málmur, 10 úrill, 12 hljóm, 13 pysju, 14 hrogn, 15 lík, 16 högg, 18veiða,21 gáska,22 karlmannsnafn,23 loddara. Lóðrétt: 1 farvegur, 2 lítilsvirða, 3 smásveinar, 4 klifra, 5 mjúk, 6 huglaus, 9 veiðarfæri, 11 orðrómur, 16 trekk, 17 bleyta, 19 hreyfing, 20 hagnað. Lausn á krossgátu .gJB oð'Je.)6t '|6e LV '6ns 91 '|eiwn 11 '||OJi 6'6oj 9 'u(| s 'jsej6uo|>| p'Je6un}||d £'?ius z 's?J 1 eOU ÍZ 'J|3D ZZ'BS|e6 t£ 'ege 81 '6e|s 91 'jbu st 'ejo6 y 1 'njo>! e l 'ugj Z t '6nuo 01 '|?js 8'IIIIUJ z'JPM t* 'dsej 1 :jjaJeg að vera í tómstundum. Lögreglan á Egilsstöðum mun hins vegar ekki enn hafa kveikt á perunni og fagna fíkniefnasalar hverjum deginum sem líður á meðan svo er. • Fyrirsætan Andrea Brabin og eiginmaður hennar, Hrannar Pétursson, tals- maður Álversins í Straumsvík, eignuðust barn á dögunum; 17 marka dreng. Er þetta fyrsta barn þeirra saman en fyrir á Andrea dóttur sem verður sex ára eftir fáa daga. Barni og móður heilsast vel. Veðrið <?% t ifir Nokkur . k +0 <£it fcbt +0U^la +O^ola ^Gola +1 Gola HægvÍTÍ CK\ +5Hægv|,ri +3 No Gola +4 vindur Nokkur vindur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.