Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2003, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2003, Blaðsíða 27
r Umtalaðasta bók ársins í þessari vönduðu og stórmerku bók koma fram ýmsar upplýsingar um ævi og verk Halldórs sem ekki hafa verið gerðar opinberar áður. Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur víða leitað fanga, rannsakað skjalasöfn heima og erlendis og heimsótt nánast alla dvalarstaði Halldórs á þessum árum. Afraksturinn er einstaklega fróðleg og afar lipurlega skrifuð bók sem bregður upp lifandi mynd af Nóbelsskáldinu og samferðamönnum hans á fyrstu þremur áratugum 20. aldar. Kemur ut i dag Hannes Hólmsteinn Cissurarson edda.is Almenna bókafélagið Halldór er einstök bók um einstakan mann sem öðrum fremur hefur mótað sjálfsmynd íslendinga nútímans. HVlTA HÚSIÐ / SlA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.