Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2003, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2003, Blaðsíða 29
 TfV Fókus LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2003 29 Ofmetnir stjórnmálamenn Davíð Oddsson Verður ekki einu sinni forsætisráð- herra út kjör- tímabilið. Inc Sólrún Gísladóttir Óákveðin, óörugg og margsaga í öllu sem hún segir. * Helgi Hjörvar Stefnulaust og hrokafullt ungmenni sem reynir að tönnlast á því að hann sé svo mikið góðmenni. Gísli Mart- einn Bald- ursson Gat ekki einu sinni rifið upp fylgi Sjálfstæðis- manna í Reykjavík. Halldór Ás- grímsson Heldur ein- hver í alvör- unni að hann sé verðugur fulltrúi þjóð- arinnar sem æðsti maður utanríkis- þjónustunn- ar? I i lendingar Jóhannes Andhverfa --------- ------ ' D ' pabba- ---------------------------—------ Fólk heldur að hann sé gáfaður I DOnUS stráksins Þeir sem nenna að svara þessari ævisögu hennar reka allt ofan í hana af því að hann reykir pípu og því hann sem þeir vilja. En voða fáir virðast nenna því og í besta D ' II CI ' I er í raun strákapabbi. Alþýðu- falli minnir ferill hennar á persónuna sem Pamela ,af, s r 311 bKUiaSOn hetjan sem lækkaði verðið á . , . Anderson þylur fyrir munni sér klisjur úr brýnustu nauðsynjum en ætti Línd3 PétUrSuÓttir lékíStrand- heimspekisögunni. En hann að kljúfa Bónus frá veldinu því vörðum. hefur aldrei sagt neitt eða sett veröldin fer Með smá tárum auðvitað en varla mikið meira en svip sinn á nokkra umræðu. Býr pM ? ' honum ekki. það. Áhrif Lindu á einhverja aðra en þá drengi t „ íeinangruðumklúbbijá-manna p ÉM Jóhannes sem voru akkúrat á kynþroskaskeiðinu þegar . x JjjBVii— því metnaður |b| :> hefur ekkert hún varð ungfrú Heimur eru stórlega ofmetin. til metnaðar landa. Hann en ekki hugs- R er einn af Vanmetinfyri Jóhannes Andhverfa , pabba- BÓnUS stráksins því hann er í raun strákapabbi. Alþýðu- hetjan sem lækkaði verðið á brýnustu nauðsynjum en ætti að kljúfa Bónus frá veldinu því veröldin fer honum ekki. Jóhannes lrefur ekkert að gera til út- landa. Hann er einn af okkur. Þeir sem nenna að svara þessari ævisögu hennar reka allt ofan í hana sem þeir vilja. En voða fáir virðast nenna því og í besta falli minnir ferill hennar á persónuna sem Pamela Linda Pétursdóttir Jék í Strand- vörðum. Með smá tárum auðvitað en varla mikið meira en það. Áhrif Lindu á einhverja aðra en þá drengi sem voru akkúrat á kynþroskaskeiðinu þegar hún varð ungfrú Heimur eru stórlega ofmetin. Ofnotaðir íslendingar Gyrðir Elíasson Eftirlæti bókmenntaelítunnar. Hrifsar til sín öll bókmennta- verðlaun sem í boði eru í landinu en það er enginn að lesa. Minnir aðeins á sjóðasukk íyrri ára- tuga. Nema Gyrðir fær allt án þess að nokkur verði þess var. Stefán Pálsson Unglingur í herandstöðu þegar herinn er hvort eð er að fara. Kallaður til sem viðmælandi í öllum fjölmiðlum en hefur ekk- ert að segja. Pínulítið eins og að einn aðal- álitsgjafi fjölmiðl- anna væri alltaf að agnúast út í Stalín og þá vitleysinga í Kreml. Einfaldlega ekki boðlegt. Bogi Ágústsson Ætti að sleppa því að berja sér á brjóst hvað varðar vin- sældir frétta RÚV því fólk er þvingað til að greiða og þar afleið- andi neytt til að horfa. Bogi er líka lit- laus lufsa sem á ekkert erindi í sjónvarp. Jakob Frímann Magnús- son Ungur stjórnmála- maður á émmtugs- aldri. Tími til að hann fái að full- orðnast og komast á þing. Við getum hreinlega ekki horft upp á þetta lengur. Vanmetin fyrirbrigði Gunnar Dal Já, það er enn til fólk sem heldur að Gunnar Dal sé mikill hugsuður afþví að hann uppgötv- aði Spámanninn. Eins og þessi skrudda hans Kahils Gibrans hafi ekki alltaf verið til í hverri einustu bókabúð veraldar. Vigdísi tókst í forsetatíð sinni að snobba fyrir embættinu sem hún gegndi. Með tímanum færð- ist þetta snobb yflr á hana sjálfa. Fyrir utan að hafa hvatt landsmenn til trjáræktar er flest sem frá Vigdísi kemur eins konar uppsuða úr ung- mennafélagsanda Jónasar frá Hriflu. Og eins og hjá Jónasi jaðrar þjóðernishyggja Vigdísar við að vera rasismi, eins og nóbelsskáldið Seamus Heaney benti á eftir ávarp Vigdísar í Ósló fýrir nokkrum árum og hún stimplaði inn í vitund alls almennings með Uínflíc niðrandi ummælum sínum um ViyUI> sjálfstæðisbarráttu Grænlend- Pinnhnnarflrítf'ir in§a °s Færeyinga 1 dönskum rinnuogddouir blöðum á dögunum. Eftir áratugi í sjónvarpi þekkir fólk hann ekki úti á götu en Karl Garðarsson hann heldur vinnunni þótt hon- um hafi tekist að rústa frétta- stofu Stöðvar 2 sem aðeins allra hörðustu aðdá- endur stöðvar- innar neyða sig til að horfa á. Það fór líka út fyrir öll sið- ferðismörk þegar hann lét Sigurjón Sig- hvats segja sér að sitja á frétt um laxveiði Geirs Haar- de. Konur Eru helmingur mannkyns og áhrif þeirra stórlega vanmetin, fyrst og fremst af konum sjálfum sem telja hlut sinn miklu minni en hann er £ raun og veru. Ragnar Aðalsteinsson Er í raun lögfræðingur valdsins þótt hann gefl sig út fyrir að vera vinur litla mannsins. Norðurljósin Það er víst enginn búin að kaupa þau. Vanmetnir íslendingar Fólk sem hefur verið potað of langt: (stundum af flokknum sínum, stundum af því að það er kvenlcyns) Birgir fsleifur Magnús Antonsson Hjartardóttir Gunnarsson Stefánsson Finnur Sólveig Ingólfsson Pétursdóttir Gísli Örn Garðarsson Rómeó sjálfur ætti að vera þjóðleik- hússtjóri, ef hann hefði tíma, því maðurinn er auð- vitað óskabam þjóðarinnar. Elín Hirst Er miklu betri fréttamaður en svo að hún eigi að húka uppi £ Efsta- leiti og lesa geldar fréttir. Jón Steinar Gunnlaugsson Verður orðinn hæstaréttardómari áður en Davfð stíg- ur úr forsætisráð- herrastólnum. Friðrik Weiss- happel Maðurinn er nátt- úmafl - gerir lífið miklu skemmti- legra. Jón Ásgeir Jóhannesson Tók nokkrar sjopp- ur sem pabbi hans átti og gerði að al- þjóðlegu fyrirtæki. Þrátt fyrir ofsóknir af hálfu yfirvalda er hann að valtayfir heiminn. JónÁs- geir gæti hvað sem er ef hann bara gæfi sig og kyssti á hönd Davfðs. Katrín Júiíusdóttir Eitt nresta efni sem vinstrimenn hafa átt £ háa herrans tfð. Miklu efnilegri en Ingibjörg Sól- rún. Eva Bergþóra Guðbergsdóttir Ætti að stýra frétta- stofu Stöðvar 2. Logi Ólafsson í raun þjálfari landsliðsins. Ásgeir Sigurvinsson er ígildi knattspyrnu- stjóra og þvf á Logi að fá titilinn þjálf- ari íslenska lands- liðsins f fótbolta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.