Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 15.12.1975, Qupperneq 32

Dagblaðið - 15.12.1975, Qupperneq 32
OECD segir: Verðbólguna á Islandi má minnka um helming Mœlir með staðgreiðslukerfi Veröbólguna á Islandi ætti aö mega minnka niöur i um 25 pró- sent á næsta ári meö fullu sam- þykki verkalýöshreyfingar og atvinnurekenda, segir efna- hags- og framfarastofnunin OECD i skýrslu um Island. Skýrslan var birt i morgun. OECD segir aö veröbólgan á tslandi hafi veriö um 50 prósent. Liklega sé Islendingum erfiöara en flestum öörum þjóöum i samtökunum aö ráöa viö erlend áhrif á efnahaginn. Islendingar yröu aö finna leiöir til aö draga úr áhrifum sveiflna i tekjum i fiskiönaöinum á veröbólgu og hagvöxt. Þetta er „meiriháttar orsök jafnvægisleysis í islenzku efnahagslifi,” segir i skýrslu OECD. „Skyndileg aukning tekna i fiskiðnaðinum veldur þvi, aö menn kref jast aukningar tekna i öörum greinum, þar sem ekki þarf að vera neinn grundvöllur fyrir henni,” segir OECD. Meira að segja meiriháttar umbætur á skipulagi verðjöfn- unarsjóös fiskiönaöarins þarf til aö bæta litillega úr skák. Sjóö- urinn hefur meö öörum oröum mjög takmörkuö áhrif. Otflutningur Islendinga hefur i ár verið miklu minni en vænzt var. Þvi valda aöallega fimm meiriháttar vandamál. Fyrst nefnir OECD langt tog- araverkfall og næst, að kvóti var settur á sildveiöar i Noröur- sjó. Siöan nefnir OECD hrun markaöarins fyrir frysta loðnu i Japan. Þá hefur þaö komið islenzkum útflutningi illa, aö mörg riki hafa sett upp viðskiptahömlur. Loks kemur til, aö eftirspurn hefur veriö minni en áöur i heiminum almennt. OECD leggur áherzlu á, aö Is- lendingar taki upp staðgreiðslu- kerfi skatta, og segir ennfrem- ur, aö mestu skipti aö setja hömlur á rikisútgjöld og draga úr hinum gifurlega viöskipta- halla. —HH íbúðarhús brennur ' Ai x 'i i Olafsvik Ibúöarhúsiö að Sandholti 3 i Ólafsvik brann til kaldra kola i fyrrinótt. Einn maður, sem var i húsinu, bjargaðist naumlega meö brunasár á handleggjum. Lögreglunni i Ólafsvik var til- kynnt um eldinn um kl. fjögur og er slökkviliöiö kom á staðinn stuttu siðar var húsiö alelda. Sáu menn strax, aö ekki myndi reynast unnt að bjarga húsinu og var þvi hafizt handa um aö verja nærliggjandi hús. Tókst þaö vel, þrátt fyrir hávaðarok og neistaflug. Ekki tókst aö bjarga neinu af innan- stokksmunum úr húsinu, sem var lágt vátryggt, gamalt forskallaö timburhús, Alitið er, aö kviknað hafi I út frá oliukyndingu. HP. Landvœttirnir sjá um gœzluna: Liklega veröur minna um tiö- indi úr þorskastriölnu á nastunni en veriö hefur. Brezku togararnir eru orðnir fáir eftir og vel varðir af herskipum og öörum verndar- skipum. Veður er hiö versta á miöunum. Jón Magnússon, talsmaður Landhelgisgæzlunnar, sagöi i morgun, að landvættirnir sæju um gæzlu. Ekkert væri hægt aö veiöa vegna veðurs. I skeyti frá fréttastofunni Reuter er þaö haft BRETARNIR FARNIR AÐ TYGJA SIG HEIM eftir Brian Willíams, um borö i herskipinu Brighton, aö slæmt veður hafi komiö þvi til leiðar, sem varöskipin hefðu ekki getaö, að reka brezku togarana heim. Flestir togararnir eru famir og ætla aö landa i Bretlandi fyrir jól- in. Þeir voru flestir um fimmtiu, þegar „floti hennar hátignar” kom á vettvang, segir Williams. Nú er aðeins tuttugu og einn tog- ari á þessum slóðum. „Fyrir þá, sem enn eru á mið- unum, var slæma veðrið bæöi blessun og bölvun,” segir Williams. „Þaö geröi störf þeirra hættu- meiri en útilokaði um leið árásir varöskipanna. Þau voru i vari i fjöröum inni.” Rétt er aö taka fram að ljós- myndirnar, sem blaðiö birti á föstudaginn frá ásiglingunni á Þór, tók Bjarni Helgason skip- herra hjá Landhelgisgæzlunni. —HH Bifreiðin var allilla útleikin eftir árás piltanna, mælaborðiö skemmt og talstöð, en svona framrúða kostar tugi þúsunda. DB-mynd: BP Tveir piltar réðust ú leigubílstjóra: HENTU KÓKFLÖSKU í FRAMRÚÐUNA Leigubílstjóri lenti i útistöö- um viö tvo pörupilta á laugar- dagsnóttina. Tók hann upp mann viö Nótatún, en þá bar þar að tvo unga menn, sem spuröu farþegann hvort þeir mættu fljóta meö. Kvaö hann þaö vera i lagi, en sagðist ætla suður i Hafnar- fjörð. Þaö samþykktu drengirn- ir ekki, heldur vildu þeir láta aka sér niöur i Klúbb. Farþeg- inn kvaðst ekki vera á leiöinni þangaö, en þeir mættu sitja i niöur aö Skipholti. Þaó þáöu piltarnir. Er þangaö kom, fór annar þeirra út, en hinn, sem sat fram i hjá bilstjóranum, neitaöi harölega aö fara. Baö bilstjórinn hann góöfús- lega aö fara og gerði sig lfk- legan til þess aö opna huröina fyrir honum. Brást hinn, sem úti stóö þá hinn versti viö, þreif upp huröina hjá bilstjóranum og sparkaöi i hann, i mælaborð og talstöö. Þrengdist bilstjórinn viö þetta niöur i sætið, en gat stutt á kalltakkann meö hnénu og hrópaö á hjálp. Viö þaö tók kauði á rás, en hinn, sem fram i sat, snaraðist út, stillti sér upp fyrir framan bifreiöina og lét kókflösku, sem hann var meö, riöa á framrúöunni. Hvarf hann siðan út i myrkr- iö. Leigubllstjórinn, sem er gamall iþróttamaöur, lét ekki viö svo búiö standa heldur hljóp á eftir piltunum og náöi öðrum þeirra eftir eltingaleik niöur við Austurbæjarbió. Tókust þar meö þeim átök, en þá bar þar aö annan leigubil, og lét bilstjórinn lögregluna vita. Kom hún á staöinn innan skamms og tók piltinn i sina vörzlu. HP. Ung hjón í gœzluvarðhaldi: Grunuð um aðild að fjórsvikum Ung hjón voru handtekin á heimili sínu i Kópavogi á laugardaginn og hneppt i gæzluvarðhald. Eru þau grunuð um aðild að allmiklu fjársvikamáli sem átti sér stað fyrir rúmu ári. Einnigeru talin einhver tengsl milli hjónanna og manns þess er handtekinn var meö hass i bil sinum nú fyrir helgina. Máliö er allumfangsmikið og hefur rannsókn staö>iö yfir lengi, aö sögn rannsóknarlög- reglunnar. HP Hljóp fyrir bifreið ó Kleppsvegi — hlaut höfuðmeiðsl 1 gærkvöldi varð ungur pilt- ur fýrir bifreiö á Kleppsvegi gegpt Laugarásbiói. Hafði hann ætlaö að hlaupa yfir göt- una til þess að ná i strætis- vagn, en gætti ekki nægilega aö sér og varð fyrir bifreið, sem kom akandi austur Kleppsveginn. Pilturinn var fluttur á slysa- deildina meö minni háttar höf- uðmeiðsl. HP. frjálst, óháð dagblað Mánudagur 15. desember 1975. Dauðaslys núlœgt Patreksfirði: Stór steinn lenti ó vörubílnum 38 ára gamall maöur, Pálmi Magnússon, frá Patreksfirði, lézt, er bifreið hans fór út af veginum við Sel I Raknadalshliö á leiðinni frá Barðaströnd til Patreksfjarðar. 15 ára gömlum syni hans tókst að henda sér út úr bifreiðinni áður en hún hrap- aöi fram af veginum. Pálmi var i mjólkurflutning- um frá Barðaströnd á föstudág- inn. Um kl. 13.30 voru þeir feög- ar komnir á veginn meðfram hliðinni og mun þá hafa orðið grjóthrun úr hliðinni fyrir ofan veginn. Lenti stór steinn á vöru- flutningabifreiðinni, sem við það hentist út af vegarbúninni. Aður en þaö gerðist tókst drengnum að henda sér út úr bifreiðinni, en Pálmi barst með henni 50-60 metra niöur stór- grýtisurð alla leið niður i fjöru. Dreiföist brak úr bilnum langa vegu. Er lögreglan kom á staðinn var Pálmi ennþá með lifsmarki, en lézt skömmu eftir að komið var á sjúkrahúsið á Patreks- firði. Pálmi var kvæntur og lætur eftir sig fjögur börn. _________________—HP— Ríkisstjórnin rœðir land- helgismólið Landhelgismálin voru efst á baugi á rikisstjórnarfundi i morg- un. Einar Ágústsson, utanrikisráð- herra, mun á fundinym hafá gefið skýrslu um för sina á fund Atlantshafsbandalagsins i Brussel. Ekki var búizt við stór- tiöindum af þessum stjórnar- fundi, og sennilegast taliö, að frekari aðgerðir yrðu ekki i land- heigismálum í bili. —HH Beið bana á Reykja- nesbraut Maöur á miöjum aldri beiö bana i umferðarslysi I Reykja- vik siödegis á laugardag. Kl. rúmlega 18 á laugardag voru lögreglumenn staddir i lögreglubifreiö móts viö gatna- mót Bústaðavegar og Reykja- nesbrautar. Sáu þeir hvar maöur kemur gangandi eftir eyjunni milli akbrautanna og gengur umsvifalaust austur yfir Reykjanesbraut, — fyrir bifreiö, sem þar kom aðvlfandi á eölilegum hraöa. Reyndi öku- maður hennar aö hemla, en allt kom fyrir ekki og varö maður- inn fyrir bifreiöinni. Var hann fluttur meö sjúkra- bifreiö á Borgarspitalann, en lézt þar skömmu siöar. Aö sögn lögreglunnar er fremur léleg lýsing á slysstaön- um og auk þess var slæmt skyggni. Hinn látni hét Birgir Gunn- arsson, 48ára. HP

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.