Dagblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 1
1. árg.-Miðvikudagur 17. desember 1975 — 84.tbl.‘ Ritstjórn Síðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022
GRUNDARTANGI ENN EINU SINNI:
SKULDAR ELLEFU MILLJONIR
Verktaki undirbúningsvinnu
viB framkvæmdirnar uppi á
Grundartanga, Jón V. Jónsson,
hefur enn ekki staðið við þær
skuldbindingar, sem hann gerði
viö eigendur vinnuvéla og ým-
issa þjónustufyrirtækja á Akra-
nesi.
Nema skuldir hans við þá nú
yfir elléfu milljónum króna, en
hluta þeirrar upphæðar hafði
hann lofað að greiða samkvæmt
skriflegum samningi 26. nóvem-
ber s.l. Höfðu eigendur vinnu-
vélanna falliztá að fá þá 25% af
skuldunum, en siðan átti að
greiða 15% 8. desember og aftur
þann fimmtánda.
Er leið að skuldadögum komu
engir- peningar og hafa ekki sézt
ennþá. Hafa eigendur vinnuvél-
anna þvi sent kærur sinar til
lögfræðings og má búast við ein-
hverjum aðgerðum af þeirra
hálfu nú á næstunni.
Að sögn Jóns Halldórssonar
hjá Félagi eigenda vinnuvéla er
dráttur þessi á greiöslum veru-
lega bagalegur fyrir mennina'
þarna á Tanganum og i rauninni
óskiljanlegur, þvi hann taldi
öruggt, að Jón V. Jónsson fengi
sinar greiðslur skilvislega frá
Málmblendiverksmiðjunni.
IIP.
Risaslagur í Laugardalshöll
, ,Ég varð svo fjúkandi von-
ur, að ég bara sló hann”, sagði
Curtiss Carter — og svert-
inginn i Armanns-liðinu,
Jimmy Rogers, steyptist i
gólfið i LaugardalshöHinni og
lá þar i allri sinni lengd —
næstum tveir metrar — eftir
högg Trukksins i KR-liðinu,
Curtiss Carter.
Það var ekkert smáhögg hjá
risanum Carter, sem er rúm-
lega tveir metrar á hæð, —
sjálfur Muhammad Ali hefði
getað verið stoltur af sliku rot-
höggi. En slikt á ekkert skylt
við körfubolta — og átökin i
Laugardalshöllinni i uppgjöri
toppliðanna voru blóðug i gær-
kvöld. Armann sigraði i leikn-
um — það þoldi Trukkurinn
ekki og sló sinn bezta vin i
gólfið áður en leiktimanum
var lokið.
Auðvitað var Dagblaðið á
staðnum. A mynd Bjarnleifs
sést Trukkurinn vigalegur
mjög og högg hans lenti beint
á kjálka Rogers, sem er á leið
i gólfið. Svarturarmur hans er
á handlegg Trukksins — og
hnefinn stefnir á andlit félaga
hans i Armannsliðinu,
Guðsteins, sem reyndi að
ganga á milli. Kjarkmaður,
pilturinn i viðureign risanna.
— sjó íþróttir í opnu
Höfum tœkjakost til að annast
alla hafnargerð ó landinu'
Björgun h.f. á nú í smiðum
nýtt dælu-og gröfuskip. Þetta er
1000 tonna fley. ,,Við getum
annazt allar hafnarfram-
kvæmdir á landinu,” segir for-
stjórinn. Db-mynd BP
Sjó
bls. 9
JtSSjtr Geta ekki greitt laun starfsfélks
Brann ofon af
fimm manna
fjölskyldu
Laust eftir klukkan sjö i
morgun var slökkviliðinu á
Akranesi tilkynnt um eld i
ibúðarhúsi að Vesturgötu 115
þar i bænum. Var brugðið
skjótt við og er á staðinn kom
var húsið, sem er gamalt
timburhús, alelda.
Fimm manna fjölskyldu,
sem ihúsinubjóhafði tekiztað
kiæða sig með naumindum og
var komin út úr húsinu.
Slökkvistarf gekk vel og voru
nærliggjandi hús ekki i hættu,
enda stóð hvassviðrið, sem
þarna var I morgun, af húsun-
um.
Húsið stendur enn uppi, en
er mikið skemmt og allt innbú
eyðilagðist.
Eldsupptök eru enn ókunn.
HP.
Byggingafyrirtækið Breiðholt
h.f. virðist nú vera i miklum
fjárhagsvandræðum. Um siö-
ustu helgi gat fyrirtækið ekki
greitt starfsfólki sinu laun og
hafa þær greiöslur enn ekki ver-
ið inntar af hendi.
Þegar fjárhagsstaða Al-
þýðubankans var könnuð kom i
ljós að Breiðholt skuldaði, að
eigin sögn 25 milljónir króna,
samkvæmt umsömdum yfir-
drætti, en álitið er, að sú upphæð
kunni að vera nokkuð hærri.
„Launagreiöslur okkar eru
um 10 milljónir á viku”, sagði
Sigurður Jónsson, forstjóri i
viðtali við DB. „Þetta eru tima-
bundnir erfiðleikar, sem ég
vona, að okkur takist að leysa á
fundi i dag. Framkvæmdir okk-
aj: i Vestmannaeyjum hafa
reynzt dýrar og eins stöndum
viði fjárfrekum framkvæmdum
hér i Reykjavik.”
„Hvernig er greiðslum frá
hinu opinbera vegna Fram-
kvæmdanefndaribúðanna
háttað?
„Um það mál vil ég ekkert
segja, þetta er allt á umræðu-
stigi,” sagði Sigurður.
HP