Dagblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 17
Dagblaöið. Miðvikudagur 17. desember 1975. 17 Suðaustan kaldi og slydda i fyrstu, siðar sunnan og suðvestan stinningskaldi og súld. Hlýna mun i veðri. J t Sigurður Sigurbjörnsson, yfir- tollvörður, lézt 7. des. og verður jarösettur i dag. — Sigurður var fæddur i Reykjavik 13. júli 1911 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Margrét Þórðardóttir og Sigurbjörn Sigurðsson. Sigurður hóf störf hjá tollgæzlunni i Reykjavik árið 1933. Störf hans frá upphafi voru við að bera saman vörur við framlagða tollpappira, sem mun hafa verið fyrsti visirinn að vöru- skoðun, eins og hún þekkist i dag. Sigurður vann allan sinn starfs- tima við vöruskoðunina, og siðustu tvo áratugina sem yfir- maður. Sigurður var einn af stofnendum Tollvarðafélags Islands. Árið 1939 kvæntist Sigurður Ingibjörgu Sigurðardóttur. Þeim varð fimm barna auðið og eru öll á lifi. Pálina Scheving, Norðurbrún 1, verður jarðsungin frá Frikirkj- unni i Reykjavík 19. desember kl. 13.30. Kristin Runólfsdóttir, frá Björk Akranesi, lézt 12. desember. Útför hennar fer fram frá Foss- vogskirkju föstudaginn 19. desember kl. 13.30. Krictján Geirmundsson, Grettis- götu 32B, lézt I Landspitalanum 12. desember. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju 20. desember kl. 10.30. Einar Hróbjartsson, fyrrverandi póstfulltrúi, Brekkustig 19, lézt i Landakotsspitalanum 8. desem- ,ber. Otför hans fer fram frá Frikirkjunni i Reykjavik á morg- un kl. 13.30. Jólafundur Kvenfélags Hallgrimskirkju verður haldinn i félagsheimili kirkjunnar fimmtu- daginn 18. desember kl. 8.30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur jólahugleiðingar, Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur við undirleik Guðmundar Jónssonar, dr. Jakob Jónsson les upp ljóð. Ingibjörg Þorbergs, Margrét Pálmadóttir, Berglind Bjarna- dóttir og Sigrún Magnúsdóttir syngja jólalög eftir Ingibjörgu. Guðmundur Jónsson leikur með. Á eftir verður drukkið jólakaffi. Happdrætti ^ L ..... Frestað hefur verið á að draga i happdrætti KKI til 15. janúar. Draga átti 15. desember. Þann 4. október siðastliðinn voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni Sigriður ólafsdóttir og Jón Þdr Gunnarsson. Heimili þeirra er að Dvergabakka 16. — Nýja myndastofan. Þann 4. október siðastliðinn voru gefin saman i hjónaband i Þjóðkirkjunni I Hafnarfirði af séra Garðari Þorsteinssyni Guð- mundina Hermannsdóttir og Jón B. Einarsson. Heimili þeirra er að Köldukinn 21 Hafnarfirði. — Ljósmyndastofa Kristjáns. Þann 6. september siðastliðinn voru gefin saman i hjónaband i Keflavikurkirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni Lilja Guðmunds- dóttir og Finnbogi Helgi Theó- dórsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 32, Reykjavik. —- Ljósmyndastofa Suðurnesja. Tröö: Guðmundur Kristinsson veitingamaður á Tröð hefur ný- lega boðið Agústi Petersen list- málara að sýna verk sin á Tröð. Þar eru nú til sýnis 15 myndir, — oliumálverk, vatnslitamyndir og pastelmyndir. Tröð er opin á venjulegum búðartima, en lokuð á laugardögum og sunnudögum. Samsýning Um siðustu helgi var opnuð samsýning fjögurra málara i sýn- ingarsal Guðmundar Arnasonar að Bergstaðastræti 15, Reykja- vík.Þareru sýnd 30—40verk eftir þá Eyjólf Einarsson, Jónas Guð- mundsson, Rudolf Weissauer og . örlyg Sigurðsson. Guðmundur Arnason hefur staðið að fjölda málverkasýninga og þar hafa fengið inni verk eftir innlenda og erlenda listamenn, þar á meðal marga þekkta lista- menn. Sýningin stendur fram yfir ára- mótin og er opin daglega á al- mennum búðartima en, á laugar- dögum og sunnudögum frá kl. 14—18. Ferðafélagsferðir: 31. desember Aramótaferð i Þórsmörk. Ferðafélag Islands. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóðminjasafniðer opið 13.30—16 alla daga. Kvennasögusafn islands. að Hjarðarhaga 26, 4. hæð til hægri. Opið eftir umtali. Simi 12204. Bókasafn Norræna hússinser op- ið mánudaga—föstudaga kl. 14—19, laugardaga kl. 9—19. Ameriska bökasafniðer opið alla virka daga kl. 13—19. S DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT 2 D I 1 Til söfu D Til sölu að Langholtsvegi 10 sem nýtt eldhúsborð, kringlótt, skiði og skiðaskór nr. 40-41 og gervijólatré ca 110 cm, eftir kl. 5. Oliukyndingartæki, ódýrt: 4 ferm ketill til sölu. Uppl. i sima 51820. úr gömlu gögn, málverk, ryksuga isskápur, hrærivél, járn, antik-myndir, rd), vasar o.fl. Viðimelur 15104. Ketill, 3,5rúmm með innbyggðum spiral frá Vélsmiðju Sigurðar Einars- sonar, er til sölu, einnig það sem honum fylgir. Uppl. i sima 43626. Skrifborð, þvottavél (ekki sjálfvirk) og fataskápur til sölu. Uppl. i sima 35668 eftir kl. 7. Vandaðir tveggja manna svefnsófar til sölu, verð aðeins kr. 45.600.-. Bólstrun Jóns og Bárðar Auð- brekku 43, Kópavogi. Simi 40880. Talstöð. Talstöð fyrir tiðni 2790 til sölu. Uppl. i sima 41017 eftir kl. 18. Litið ferðasjónvarp (Nordmende), plötuspilari (Philips stereo) með 2 hátölurum, kassettu-útva rp (Philips), kassettusegulband i bil (Philips) og Radionette útvarpsheimilis- tæki til sölu, einnig kvenkápa, frekar stórt númer. Uppl. i sima 34898 eftir kl. 6. Leikjatcppi með bilabrautum fást i metratali i Veggfóðraranum. 1 Oskast keypt D Golfsett Golfsett óskast keypt, má vera hálft sett. Uppl. i sima 85893. Óskum eftir að kaupa 2 gólfslipivélar, skilyrði að vélarnar séu i góðu lagi. Uppl. i simum 31155 og 81035. Rafha eldavél óskast til kaups. Hæð 90 cm og breidd 55 cm. Má vera annað vörumerki, ef hæð og breidd passa. Upplýsingar i sima 22498 og 51181. Kaupum og tökum i umboðssölu sjónvörp og hljóm- flutningstæki, sækjum heim. Uppl. i sima 71580 og 21532. 0 DAGBLAÐIÐ ersmá auglýsingablaðið ) I Bækur Vcstfirzkar ættir (Arnardalsætt og Eyrardalsætt) Áskrifendur: Nú er hver siðastur að vitja seinni bindanna (3. og 4.). Afgreiðast bæði i einu á meðan þau endast. Vil kaupa fyrri bindin tvö góðu verði, séu þau vel með farin. Bækurnar fást i Bókinni, Skóla- vörðustig 6, simi 10680, og hjá Huldu Valdimarsdóttur Ritche, simi 10647 (um kvöld og helgar). Vil kaupa góðar bækur eða bókasöfn og timarit. Fornbóksalan, Hverfisgötu 16. simi 17925, kvöld- simi 33160. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.