Dagblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 20
20 Dagblaðið. Miðvikudagur 17. desember 1975. Lögregluþjónn óskar eftir 3ja-4ra herb. ibúð. Fernt i heimili. Uppl. i sima 36407. Ung og ábyggileg stúlka óskar eftir eins til tveggja herbergja ibúð sem fyrst. Vin- samlegast hringið i sima 40318 eftir kl. 7 á kvöldin. Húscigendur athugið. Ungan reglusaman iðnnema utan af landi vantar strax herbergi með eldunaraðstöðu eða litla ibúð. Uppl. i sima 12381. I! Atvinna í boði Fólk óskast til sölustarfa. Uppl. i sima 28758. Stúlka, vön vélritun, óskast á skrifstofu i ca mánaðar- tima, hálfan eða allan daginn. Uppl. i simum 11043 og 11094 kl. 10-12 og 2-5. <í Atvinna óskast i Tvitugur maður óskar eftir atvinnu, helzt i Hafn- arfirði. Hefur bilpróf. Upplýsing- ar i sima 51559. Tvitugur menntaskólanemi óskar eftir atvinnu i einn mánuð. Upplýsingar i kvöld eftir kl. 20 i sima 22575. Stúlka óskar eftir atvinnu strax. Simar 32521 og 38711. Unga stúiku með stúdentspróf úr Kennarahá- skóla Islands vantar vinnu. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar i sima 40271 eftir kl. 6. I Dýrahald i Gcfins fallegur karlkyns hvolpur, 2 1/2 mán. Uppl. i sima 43605. 4ra vikna hvolpur til ráðstöfunar. Uppl. i sima 37594 eftir kl. 4. Fiskabúr með hitara og öllum tækjum ásamt fiskum til sölu. Uppl. i sima 75894 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilkynningar ---- ' i Getraunakerfi Viltu auka möguleika þina i get- raununum. Þá er að nota kerfi. Getum boðið eftirfarandi kerfi með auðskildum notkunarregl-1 um: Kerfi 1. Háltryggir 6 ieiki, 8 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 2. Hálftryggir 7 leikir, 16 raðir minnst 11 réttir. Kerfi 3. Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir 3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 4. Heiltryggir 4 leiki og hálftrygg- ir 4, 24 raðir minnst 10 réttir. Hvert kerfi kostar kr. 600.— Skrifið til útgáfunnar, póst- hólf 282, Hafnarfirði, og munum við þá senda i póstkröfu það sem beðið er um. Tapazt hefur gullarmband af kvenúri. Finn andi vinsamlega hringi i sims 11779 eða 42241, góð fundarlaun Fundizt hefur kvengullúr. Uppl. i sima 75837 eft- ir kl. 6. Veski tapaðist frá Njálsgötu 7 út á horn Klappar- stigs um 3 leytið þriðjudaginn 16. des. Finnandi vinsamlega skili þvi til lögreglunnar eða hringi i sima 19246. Fundarlaun. Tapazt hefur kettiingur (svartur og hvitur) úr Holtunum. Finnandi vinsamlega hringi i sima 21639. Ökukennsla — Æfingatimar Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á MAZDA 818 — Sedan 1600, árg. ’74. ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskir- teinið fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson. Simí 81349. ökukennsla — Æfingartímar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sig- urður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 72214. 1 Þjónusta Tveir smiðir, geta tekið að sér hvers konar ut- an- og innanhússviðgerðir og breytingar. Simi 18984 og 37342. Tökum að okkur allt múrverk, flísalagnir og við- gerðir. Föst tilboð. Uppl. i sima 71580. Ökukennsla í Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, er ökukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær amerfskar bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 13720. Tökum að okkur að flytja hross. Uppl. i sima 35925 og 22948 eftir kl. 7 á kvöldin. Tökum að okkur ýmiss konar viðgerðir utan húss sem innan. Uppl. i sima 71732 og 72751. Armbandsúr Karlmannsstálúr með keðju tap- aðist aðfaranótt sunnudags á Frakkastig milli Laugavegs og Grettisgötu. Finnandi vinsam- lega hafi samband við sima 37950. Gylltur Ronson , rafmagnskveikjari f dökku leður-| hulstri, ómerktur, tapaðist i Óðali1 eða Leikhúskjallara siðastliðið laugardagskvöld. Finnandi vin- samlega hringi i sima 85111 á skrifstofutima. Góð fundarlaun. Ökukennsla Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. Hreingerningar S) Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðúm, stigahiisum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar—Teppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Geri hreinar ibúðir og stigaganga. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Þvoum, hreinsum Dg bónum bilinn. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúlagötu. Simi 20370. Innrömmun Tek að mér innrömmun á alls konar myndum, einnig teppi á blindramma. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Innrömmun Laugavegi 133 (næstu dyr við Jasmin). Opið frá kl. 1—6. Siifurhúðun. Silfurhúðum garúla muni til dæmis kertastjaka, kaffikönnur, bakka, borðbúnað o.m.fl. Opið miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 5-7 e.h. Silfur- húðun, Brautarholti 6 III hæð. Flutningar Tökum að okkur þungaflutninga, svo sem pianó, peninga- skápa o.fl. o.fl., einnig alls kyns aðra flutninga, þar á meðal flutninga á skepnum, lengri eða skemmri. Hringið i sima 43266 eða 44850. Geymið auglýsinguna. Viðgerðir á heimilistækjum. Kitchen-Aid, Westinghouse, Frigidaire, Wascator, Wasco- mat og fleiri gerðir. Margra ára reynsla i viðgerðum á of- antöldum tækjum. Simi 71991. Verzlun CREDA-tauþurrkarinn er naubsynlegt hjálpartæki á nútimaheimili og údýrasti þurrkarinn t slnum gæBallokki. Fjórar gerðir fáanlegar. Ennlremur útblástursbarkar f/Creda, o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Creda T.D. 275 þurrkara. . SMYRILL Armúla 7. — Slmi 84450. önnumst uppsetningu á hagstæðu verði. Hengsli kr. 730.— (Tilvalið fyrir hengiplöntur yfir sumartímann). Utiljósker. Takið hlýiega á móti gestunum. Verð aðeins kr. 1.440.— GLIT HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 85411 ' Nýja græna stelliö í tízkulit unga fólksins Laugav. 22 - Hafnarst. 1 - Bankast. 11 BOSAHÖLD Simi 12527 GLERVÖRUR í s L E N Z K <KASSETTURog FERÐATÆKI v- 1*1 J Ó L A L Ö G Hálfir folaldaskrokkar tilbúnir i frystikistuna á kr. 285.00 Pr- k8- Laugalaek 2, REYKJAVlK, slmi 3 50 2o H0LLENSKA FAM JtyHSUGfiK, ENPIN6AR6W, Í0FLU6 00 'OPÝfí, HEFUfí, ' ' ALLAR KLKLfí ÚTI VIP HfíE/N GEfíty IN0UHA. (Aum & ,'OLAFUR, 'AfíMULA &2, S/M/ SWOO. BA RNAFATN AÐU R. • HUSSUKJÓLAR. • IÓMULLARB011R. •VELURPEYSUR. •SMEKK B U XUR. •G A11A BUX U R. POSTSE N D UM . - •TERYLEREBUX U R. • flauelsbuxur. • mittisúlpur. •UNBBARHAFATRAOUR. •SÆHeURflJAFIR. VERSL. MIllA. strandgötu 35 hafnarfirtfi. Kjötbúð Árbæjar Úrvals kjötvörur i jólamatinn. Svinakjöt nýtt og reykt. Nautakjöt. Steikur eftir vali. Dilkalæri og dilkahryggir, fyllt eftir óskum yðar. Naut i hálfum skrokkum tilbúið i frystikistuna, verð kr 398. Látið fagmenn vinna fyrir yður. Kjötbúð Árbæjar Rofabæ 9, simi 81270. F. Björnsson, Radióvörzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Ódýr stereosett og plötuspilarar með magnara og hátölur- um. Margar gerðir bilasegulbanda fyrir 8 rása spólur og kasettur. Ódýrar músikkasettur og 8 rása spólur. Einnig hljómplöt- ur, islenzkar og erlendar. Nýsmiði- innréttingar Nýsmiði — Breytingar önnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnum. Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilboð. Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019. Látið reynda fagmenn vinna verkið. Bilskúrshurðir útihurðir, svalahurðir, gluggar og lausafög. Gerum verðtilboð. Hagstætt verð. Trésmiðjan Mosfell sf. Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi 66606. Trésmíði — innréttingar Smiðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót afgreiðsla. Trésmiðjan Kvistur, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin) Sími 33177. Húsbyggjendur — Húseigendur. Húsgagna- og byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkefnum. Vinnum alla tré- smiðavinnu úti sem inni, svo sem mótasmiði, glerisetn- ingu og milliveggi, innréttingar og klæðaskápa o.fl. Einn- ig múrverk, raflögn og pipulögn. Aðeins vönduð virina. Simi 82923. Geymið auglýsinguna. Hárgreiðsla-snyrting ÆEDSC!ICI!ICyjXudd og Tl P V|jCJ CllKJTl snyrtistofa Hagamel 46, simi 14656. Andlitsböð — Andiitsnudd Hand- og fótsnyrting. Allt til fegrunar. Haltu þér ungri og komdu i AFRODIDU. ÞÚ ATT ÞAÐ SKILIÐ. Permanent við allra hæfi Sterkt — Mjúkt. Verðaðeins kr. 1.880,— Innifalið i verði er þvottur, lagning, lagningarvökvi og lakk. Perma Garðsenda 21 Simi 33968 Perma Iönaöarhúsinu Ingóifsstræti sinii 27030.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.